Fréttablaðið - 19.05.2012, Síða 100

Fréttablaðið - 19.05.2012, Síða 100
19. maí 2012 LAUGARDAGUR64 64 popp@frettabladid.is 30 ROCK Gamanþættirnir ljúka göngu sinni á næstunni. 30 Rock að hætta Bandarísku gamanþættirnir 30 Rock ljúka göngu sinni eftir að sjöundu þáttaröðinni lýkur á sjónvarpsstöðinni NBC. Áhorf á þættina hefur dvínað töluvert og núna horfa á þá að meðaltali 3,5 millj- ónir bandarískra áhorfenda. Á sama tíma hefur áhorf á Modern Family og Glee verið mun meira. Höfundur 30 Rock er Tina Fey, sem fer einnig með aðal- hlutverkið á móti Alec Bald- win. Þættirnir eru að stórum hluta byggðir á starfi Fey við grínþættina Saturday Night Live. Aðeins þrettán þættir verða í síðustu þáttaröðinni, sem er minna en verið hefur. 64 Þessa dagana er kvikmyndahátíðin í Cannes í algleymingi og stjörnurnar flykkjast í sólina í Suður- Frakklandi. Að vanda beina fjölmiðlar sjónum sínum að rauða dreglinum en þar kennir ýmissa grasa. Lit- ríkir síðkjólar hafa verið áberandi hingað til og svarti liturinn greinilega á undanhaldi með hækkandi sól. Hátíðin er nýbyrjuð en hún stendur til 27. maí. KJÓLARNIR Í CANNES TILDA SWIN- TON Í HAIDER ACKERMANN DIANE KRUGER Í GIAMBISTA VALLI FREIDA PINTO Í ATELIER VERSACE MARION COTILLARD Í DIOR ÁR FYLLIR FYRIRSÆTAN, tónlistarkonan og töffarinn Grace Jones í dag. Þrátt fyrir að vera að nálgast sjötugt er Jones í fullu fjöri og spilaði til að mynda á Hróars- kelduhátíðinni árið 2009 í nælonsokkabuxum og samfellu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.