Fréttablaðið - 11.06.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 11.06.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag UTANRÍKISMÁL Frakkar hafa farið fram á það við íslensk stjórnvöld að fá að synja fólki um vegabréfs- áritanir, en þeir annast áritunarmál fyrir Íslands hönd í þrettán löndum. Með því að samþykkja þetta fram- selja íslensk stjórnvöld vald til töku stjórnvaldsákvörðunar til Frakk- lands. Frumvarp um þessar breyt- ingar liggur nú fyrir Alþingi. Í núgildandi útlendingalögum koma öll vafamál um vegabréfsárit- anir til Útlendingastofnunar, sem tekur endanlega ákvörðun í málum. Þannig má gera samninga við önnur ríki á Schengen-svæðinu um vega- bréfsáritanir, en þau ríki mega ekki synja umsóknum um áritanir. „Þeir [Frakkar] hafa nú sett fram þá kröfu að niðurstöður þeirra verði ekki kæranlegar eða áfrýjanleg- ar, heldur endanlegar. Að öðrum kosti vilji þeir ekki sinna þessu. Þá eigum við ekki annarra kosta völ en að gangast undir þetta,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráð- herra. Hann segir málið hafa staðið svolítið í fólki í ráðuneytinu. „Ef fólk fær ekki þessa þjónustu hjá sendiráðum og ræðismönnum í ríkjum þar sem Ísland hefur enga þá þarf það að ferðast um langan veg og fara til annarra landa til að fá vegabréfsáritun. Svo þetta er skásti kosturinn í stöðunni.“ Frakk- ar sjá einnig um fyrirsvar fyrir hin Norðurlöndin í ýmsum ríkjum, og segir Ögmundur þau ætla að verða við kröfum Frakka. Frakkar annast áritunarmál fyrir hönd Íslands í þrettán löndum: Arm- eníu, Brúnei, Dóminíska lýðveldinu, Fidjieyjum, Georgíu, Hvíta-Rúss- landi, Kambódíu, Katar, Líbanon, Makedóníu, Máritíus, Papúa og Úsbekistan. „Í mörgum þessara landa er ekki um aðra fyrirsvars- kosti að ræða en af hálfu Frakk- lands og er það því metið óhjá- kvæmilegt að fallast á kröfu Frakka um heimild til að synja um vega- bréfsáritun,“ segir í greinargerð með frumvarpinu. Þar kemur einnig fram að lögin séu hugsuð sem undantekning sem beita megi þegar sérstaklega standi á. Áfram er gert ráð fyrir því að meginreglan verði sú að Útlend- ingastofnun fái þær umsóknir til afgreiðslu sem vafi leikur á um eða til stendur að synja. - þeb MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur skoðun 10 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Fasteignir.is 11. júní 2012 135. tölublað 12. árgangur Í mörgum þessara landa er ekki um aðra fyrirsvarskosti að ræða en af hálfu Frakklands. ÖGMUNDUR JÓNASSON INNANRÍKISRÁÐHERRA ÍSLENSK HÖNNUNSýning á íslenskri vöruhönnun stendur nú yfir í Hönn- unarsafni Íslands í Garðabæ. Þar er skyggnst inn í hugarheim valdra hönnuða en á sýningunni eru um 50 verk. Sýningin ber heitið Saga til næsta bæjar og stendur til 14. október. | WWW.HONNUNARSAFN.IS V igdís Birgisdóttir hefur í áratugi prjónað, saumað og heklað og skapað þannig fallega handunna muni. Í dag býr hún til falleg glerlista-verk og límir mósaíkmyndir úr flísum á borð, stóla og aðra muni. „Mér fannst orðið erfitt að prjóna og ég fékk verki í hendur og axlir af því og ákvað að reyna eitthvað nýtt. Þegar ég sá að boðið var upp á námskeið í glerlist í Gerðubergi fyrir eldri borgara sló ég til og skráði mig. Það var svo skemmtilegt að ég gat varla beðið eftir næsta tíma. Þetta var fyrir níu árum og ég f þeinu i verk. Áður en byrjað er að skera mynd- irnar þarf að hanna þær og teikna upp. Hugmyndirnar að myndunum koma frá henni sjálfri en stundum leitar hún til dóttur sinnar, myndlistakonunnar Aðal- bjargar Þórðardóttur til að útfæra mynd- irnar. Svo sest hún niður og sker glerið í réttar stærðir, slípar það til og lóðar saman með tini eða klippir niður flísa-búta og límir þá niður og fúgar á milli.„Það er erfiðast að skera glerið og oft ákveðin spenna sem fylgir því: Brotþað eða br t BÝR TIL FALLEGA MUNI ÚR GLERI OG FLÍSUMÍ GLERINU Listakonan Vigdís Birgisdóttir býr til falleg gler- og mósaíklistaverk. Hún segir þörfina til að skapa fallega muni vera drifkraft verkanna. BLÍÐA Í GARÐINUM Vigdís nýtur þess að gera umhverfi sitt fallegt með list sinni. Bíldshöfði 12 · 110 Rvk 57 Er vagninn rafmagnslaus Frístunda rafgeymar í miklu úrvali ? FASTEIGNIR.IS 11. JÚNÍ 2012 23. TBL. Fallegt einbýlishús við Sefgarða á Seltjarnarnesi. Þingholt fasteignasala kynnir: Sefgarðar 16. Einstaklega fallegt og vel með farið einbýlishús við þessa rólegu götu á Seltjarnarnesi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni. Eignin er á einni hæð og er samtals 193 fm að stærð og þar af er tv faldur bílskúr 46 f Hú i h þak og fleira. Húsið stendur á 716 fm eignarlóð. Á húsinu er einstak- lega fallegt þakskyggni sem gerir húsið enn fallegra. Nánari lýsing eignarinnar er sem hér segir: Forstofa er flísalögð, þar er góður skápur. Inn af forstofu er gestasnyrting. Úr forstofu er komið inn í flísalagt alrými. Stofa og eld- hús eru í opnu rými. Í eldhúsi er fal- leg, sérsmíðuð innrétting en inn af verið tvo herbergi. Baðherbergið er flísalagt í topp og er þar bæði bað- kar og sturtuklefi. Útgengt er út í garð frá holi og er þar steyptur pallur, lóðin er mjög stór og falleg og er afgirt með háu grindverki. Bílskúrinn er tvöfaldur með hita, rafmagni og í mjög góðu ástandi. Ekkert áhvílandi. Þetta er eign sem alltaf hefur verið l ið h ldið Fallegt hús eftir Kjartan Sveinsson Landmark leiðir þig heim! * Starfsemi Landmark byggir á öflugum mannauði sem veitir afburðaþjónustu! Fjórir löggiltir fasteignasalar. Áralöng reynsla. Við erum Landmark* Sími 512 4900 landmark.is Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Bergur Steingrímsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 6751 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Þórarinn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Júlíus Jóhannsson sölufulltrúi sími 823 2600 Haraldur Ómarsson sölufulltrúi sími 845 8286 mikið endurnýjuð 3ja - 4ra herbergja falleg risíbúð með 5 kvistum. Skiptist í 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð og geymslu/vinnuaðstöðu á rislofti. Þónokkrir duldir fermetrar undir súðinni. 63,5 fm Áhvílandi 16,5 Verð 22,9 m Elín Viðarsdóttir Lögg. fasteignasali Auður Kristinsd. Sölufulltrúi audur@fasteignasalan.is OP IÐ HÚ S Vegna mikillar sölu vantar eignir á skrá! Opið hús miðvikudaginn 13. júní kl. 17:00 - 17:30 Blönduhlíð 2 - Ris Save the Children á Íslandi HV ÍTA H ÚS IÐ / SÍ A SÉRVERKEFNI www.iss.is • Teppahreinsun • Steinteppaþrif • Parkethreinsun • Bónvinna Staðgreiðum allt gull, silfur, demanta og vönduð úr. Græddu á gulli á Grand Hótel Í dag frá kl 11:00 til 19:00 Upplýsingar og tímapantanir, Sverrir s. 661-7000 • sverrir@kaupumgull.is TÍSKA Rúmur mánuður er síðan Myriam Marti stofnaði síðuna Fataskipti.is og notendurnir eru orðnir fleiri en fimm hundruð. Á síðunni koma saman seljendur, kaupendur og svo þeir sem vilja hafa fataskipti. Fjölmarg- ir landsmenn keppast við að tæma fataskápa um helgar og selja í Kolaport- inu en Myriam lýsir síðunni sem eins konar flóamarkaði á netinu. „Þetta er í raun það sama nema án alls þess sem fylgir því að halda flóamarkað og fara í Kolaportið. Fólk getur sett bara eina flík á síðuna eða tuttugu. Svo ef það sér eitthvað sem því líkar til sölu á síðunni er hægt að bjóða við- komandi að skipta.“ Það er ókeypis að skrá sig á síð- una sem er aðgengileg og einföld í notkun. „Notendur hafa verið dug- legir að hafa samband og benda á það sem betur má fara svo síðan er í stöðugri þróun sem er skemmti- legt.“ - áp / sjá síðu 22 Nýr flóamarkaður á netinu: Margir vilja skipta á fötum KAPPREIÐAR Hátt í fimmta hundruð manns voru skráðir til leiks í hjólreiðakeppni á Reykjanesi í gær. Í mótinu hjóluðu keppendur 40 kílómetra eða 60 kílómetra. Allir luku keppni við Bláa lónið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Crossfit á ferðinni Annie Mist og félagar fluttu inn gám með fullkomna Crossfit-aðstöðu. popp 22 Framseljum vald til Frakka Frakkar fara fram á að mega synja fólki um vegabréfsáritanir hingað til lands, sem væri framsal á valdi til töku stjórnvaldsákvarðana. Þeir sjá um áritanir fyrir Ísland í þrettán ríkjum. Frumvarp liggur fyrir Alþingi. NOKKUÐ BJART Í dag verður hægviðri víðast hvar en hvassara NV-til og við A-ströndina. Bjartviðri víðast hvar en stöku síðdegis- skúr SV-til. Hiti 5 til 17 stig, svalast A-lands. VEÐUR 4 9 10 6 812 Í minningu Laufeyjar Jónas Björgvinsson og hljómsveitin Ummhmm styrkja Krabbameinsfélagið. tímamót 12 MYRIAM MARTI ALÞINGI Veiðigjöldin verða ekki á dagskrá Alþingis í dag og ekk- ert samkomulag liggur fyrir um þinglok. Óformleg samtöl hafa átt sér stað um helgina, en ekk- ert samkomulag lá fyrir í gær- kvöld. Dagskrá Alþingis í dag réðist ekki fyrr en í gærkvöld og næstu dagar eru í óvissu. Frumvarp sjávarútvegsráð- herra um veiðigjöld og stjórn fiskveiða er helsti ásteytingar- steinninn. Björn Valur Gísla- son, þingflokksformaður Vinstri grænna, sagði í gærkvöld að engir fundir hefðu verið haldnir um fiskveiðimálin um helgina. „Enn sem komið er eru engir fundir fyrirhugaðir og ekkert samkomulag um þinglok.“ Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingflokksformaður Sjálfstæð- isflokksins, segir stöðuna í raun óbreytta. Fundað verði fram á sumar ef stjórnarmeirihlutinn gefur ekkert eftir. „Fyrir okkur er þetta kýrskýrt: Við fórnum ekki þjóðarhagsmunum fyrir samninga um þinglok. Þá komum við bara aftur eftir forsetakosn- ingar,“ segir Ragnheiður Elín. Kosið verður til forseta 30. júní, en hefð er fyrir því að Alþingi ljúki störfum vel fyrir forsetakosningar. - kóp Frumvarp um veiðigjöld verður ekki á dagskrá Alþingis í dag: Ekkert samkomulag um þinglok Níu tær inn á HM Strákarnir okkar unnu 14 marka sigur í fyrri umspilsleiknum á móti Hollandi. sport 18

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.