Alþýðublaðið - 25.02.1924, Blaðsíða 1
CS-e^® út of Ælls^öuHoklmíSTO
1924
Mánudaginr 25. febrúar.
47. tölublað.
Eríend símskejti.
KhSfn 23 tebr.
Hafnarverkfalllð enn.
Ssmkvæmt símskeyti, er Eim-
skipafélagi íslaads baist í morgun
frá afgreiðslu sinni í Huli, háfa
ný vandkvæði orðið , á sáttum í
hafnárverkfallsmálinu., í skeytinu
segir svo: Hafnarvinnumenn hafa
ekki tekið upp vinnu, en vegna
þess, að vinnuveitendur í sumum
höfnum eru því fylgjandi að hafna
samningunum, sem nýlega hafa
verið gerðir, Samningsfundum um
málið hefir verið frestað þangað
til á mánudaginn kemur.Er ómögu-
legt að segja, hvenær vinna muni
hefjast afbur.
Khöfn, 24. febr:
Vantraust á brezka stjórnina
felt.
Frá Lundúnum er símað: í lok
umræðu neðri málstofu brezka
þingsins um, að stjómin láti smíða
fimm ný beifciskip kom frjalslyndi
flokkurlnn fram með vantrauss-
yfirlýsingu á stjórnina, Var hún
feld með 372 atkvæðum gegn 73,
og greiddu íhaldsmenn atkvæði
með stjórninni, en ýinsir úr stjórn-
aiflokknum greiddu ekki atkvæði.
Fé tjóðverja erlendis.
Undirnefnd sórfræðinganefndar-
innar, sem skipuð var til tess að
rannsaka, hve miklu fé Pjóðverjar
hefðu laumað úr laudi til geyraslu
í erlendum bönkum, hefir komist
að þeirri niðurstöðu, að Pjóðverjar
hafi komið íyrir eigi minna en 8
milljörðum gullmarka erlendis.
Hernámið og hlutdeild Belgja.
Prá Biussel er símað: Jaspar
Utanríkisráðherra Belga hólt í gær
ræðu um skaðabótamálið í belg-
iska þinginu og áætlaði þar
tekjurnar af hernámi Ruhr-hér?
aðáins 100 milljónir gullmarka á
BHjHHHHHH&.iiHHHHHBSH t S HBBHBBBBBHB&HnnniI
Innilegt þak'klœti fyrlr auðsýnda hluttekningu wið fráfall og
jarðarfðr míns elskaða eigínniacms, Jóns Brynjólfssonar.
Fyrir Siönd mfna og fjarstaddra fósturbarna.
. ..->" Kristólína Vigfúsdóttir.
árié Af þessari upphæð ganga 81
milijón á ári í 12 ár til afborgun-
ar á hernámskostnaði Frakkaf?) (í
skeytinu stendur >amerikanske<),
Afganginn fá Bélgir, semhafafyrsta
veðrétt í 500 milljónum gull-
marka.
Um daginn og veginn,
Fulltrúaráðsínndnr í kvöld.
Séra Arni Hlgarðsson biður
B-flokk drengja sinna að koma
til spurnioga á fostudaginn kl.
5, en ehki á morgun.
Afhjúpnn Icgólfslíkneskisins
fór fram f gær að viðstoddu
atarmikiu fjolmenni. Ræður fluttu
borgaritjóri, er sáeði sogu lík-
neskisins, Jón Hafidórsson for-
maður Iðnaðarmannafélagsins, er
afhenti rfkisstjórnfani gjöfina, og
forsætisráðherra, er þakkaði fé-
laginu og mintlst listamannsins,
Einars Jónssonar myndhöggvara,
og þakkaði honum, en mánn-
fjöldinn íók undir með ferföldu
húrrahrópi. Kvæði voru sungin
og leikið á lúðra við athöfnina.
— Með Hkneskinu hafa félagið
og llstamaðurlnn aukið sameign
þjóðarinnar um góðan grip, og
eiga þvf skllið þjóðarþokk.
Ekkja hér í bænum, sem ein
Bíns liðs er að reyna að hafa af
fyrír 3 börnum sínum, hefixbeðið
Alþýðublaðið að fara þess á leit
við hjálpfúsa lesendur þess að
i réfcta sér hjálpaihönd 1 erflðum
A s k 0 r 11II s
Hér með er skorað á alia þ#,
sem hafa reikninga á bæjarsjóð
Reykjavíkur fyrir síðast liðið ár,
að framvísa þeim fyrir 10. næsta
mánaðar.
Borgarstjórinn i Rí-ykj*vík,
23. febr. 1924.
K. Zinisen.
kringumstæðum sínum. Ástæður
hennar eru mjög slæmar. Sjálf er
hún mjög heilsuveil, heflr lítið
getað unnið fyrir sér í vefcur. Nú
um tíma heflr hún og börnin legið
veik í inflúenzu og heimilið því
að mestu bjargarlaust, Af viasum
ástæðum getur kona þessi ekki
leitað fátækrásjóðs hér í bænum.
Væri því velgerningur að hjálpa
henni, sem yíði henni styrkur að
minsta kosti um stundarsakir.
Gjöfum í þessu augnamiði er veitt
móttaka á afgteiðslu blaðsins og
frekari upplýsingar gefnar, ef óskað
•r. S. Á. 0,
ísfiskssala. í Englandi hafa ný-
lega selt afla togararnir Apríl fyrir
1818 sterlingspund og Hilmir fyrir
um 800, Ása fyrir 958, Tryggvi
gamli fyrir 941, Baldur fyrir 940
og Njörður fyrir um 700.
Eldnr kviknaði í tveim hús-
um á laugardagskvöidið, ððru
við Freyjugotu, en hinu við
ÓJiosgötu. Slökkviliðið var kall-
að, og tókst þvi að slökkva á
báðum stððum, áður verulegnr
skaði yrði að.