Alþýðublaðið - 25.02.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 25.02.1924, Page 1
1924 Mánndagior 25. febrúar. 47. tölublað. Erlend símskejtL Khöfn 23 tebr. Hafnarverkfallíð onn. Innilegt þakklœti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarfðr míns elskaða eiginmannsi ións Brynjólfssonar. Fyrir hðnd mina og fjarstaddra fósturbarna. Kristólína Vigfúsdóttir. Ssmkvæmt símskeyti, er Eim- skipafélagi fslauds baist í morgun frá afgreiðsiu sinni í Huli, hafa ný vandkvæði orðið á sáttum í hafnarverkfallsmálinu. í skeytinu segir svo: Hafnarvinnumenn hafa ekki tekið upp vinnu, en vegna pess, að vinnuveitendur í sumum höfnum eiu því fylgjandi að hafna samningunum, sem nýlega hafa verið gerðir, Bamningsfundum um málið heflr verið frestað þangab til á mánudaginn kemur. Et ómögu- legt að segja, hvenær vinna muni heijast aftur. ári. Af þessari upphæb ganga 81 milljón á ári í 12 ár lil afborgun- ar á hernámskostnaði Frakkaf?) (í skeytinu stendur >amerikanske«). Afganginn fá Bélgir, semhafa fyrsta veðrétt í 500 milljónum gull- marka. Um daginn og veginn. Áskorun. Hér með er skorað á alla þá, sem hafa reikninga á bæjarsjóð Reykjavíkur fyrir síðast íiðið ár, að framvísa þeim fyrir 10. næsta mánaðar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 23. febr. 1924. K. Zimson. Khöfn, 24. febr. Falltrúaráðslnndnr í kvöld. Vantranst á brezkn stjórnina felt. Frá Lundúnum er símað: í lok umræðu neðri málstofu brezka þingsins um, að stjórnin láti smiða fimm ný beiliskjp kom frjálslyndi flokkurlnn fram með vantraus s- yfirlýsingu á stjórnina 7ar hún feld meb 372 atkvæðum gegn73, og greiddu íhaldsmenn atkvæði með stjórninni, en ýmsir úr stjórn- aiflokknum greiddu ekki atkvæði. Fé fjóðverja erlendis. Undirnefnd sérfræðinganefndar- innar, sem skipuð var til þess ab rannsaka, hve miklu fé Þjóðverjar hefðu laumað úr landi til geymslu í erlendum bönkum, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að þjóðverjar hafi komið íyrir eigi minna en 8 milljörðum gullmarka erlendis. Hernámið og hlntdeiid Belgja. Séra Arni Signrðsson biður B-flokk drengja sinna að koma tU spurnioga á föstudaginn kl. 5, en ékJd á morgun. Afbjúpnn Icgólfslíkoeskisins fór fram í gær &ð vlðstöddu afarmikiu fjölmenni. Ræður fluttu borgarstjóri, er ságði sögu lík- neskisins, Jón Hafldórsson for- maður Iðnaðarmannafélagsins, er afhenti ríkisstjórninni gjöfína, og forsætisráðherra, er þakkaði fé- laginu og mintist listamannsins, Einars Jónssonar myndhöggvara, og þakkaði honum, en mánn- fjöldinn tók uodir með ferföidu húrrahrópi. Kvæði voru sungin og leikið á iúðra við athöfnina. — Með líkneskinu hafa félagið og listamaðurinn aukið sameign þjóðarinnar um góðan grip, og eiga því skilið þjóðarþökk. Frá Biússel er símað: Jaspar utamíkisráðherra Belgá hélt í gær ræðu um skaðabótamáiið í belg- iska þinginu og áætlaði þar tekjurnar af hernámi Euhr-hér-f aðáins 100 milljónir gullmarka á 1 Ekkja hér í bænum, sem ein síns liðs er að reyna ab hafa af fyrir 3 börnum sínum, hefir beðið Alþýðublaðið að fara þess á leit við hjálpfúsa lesendur þess að rótta sér hjálparhönd 1 erflðum kriogumstæðum sínum. Ástæður hennar eru mjög slæmar. Sjálf er hún mjög heilsuveil, hefir lítið getað unnið fyrir sór í vetur. Nú um tíma hefir hún og börnin legið veik í inflúenzu og heimilið því að mestu bjargarlaust, Af vissum ástæðum getur kona þessi ekki leitað fátækrasjóðs hér í bænum. Yæri því velgerningur aö hjálpa henni, sem y<ði henni styrkur að minsta kosti um stundarsakir. Gjöfum í þessu augnamiði er veitt móttaka á afgreiðslu blaðsins og frekari upplýsingar gefnar, ef óskað er. S. A. Ó. ísflskssala. í Englandi hafa ný- lega selt áfla togararnir Apríl fyrir 1818 sterlingspund og Hilmir fyrir um 800, Ása fyrir 958, Tryggvi gamli fyrir 941, Baldur fyrir 940 og Njörður fyrir um 700. Eldnr kviknaði í tveim hús- um á laugardagskvöídið, öðru við Freyjugötu, en hinu við Óíinsgötu. Slökkviliðið var kall- að, og tókst því að siökkva á báðum stöðum, áður verulegur skaði yrði að.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.