Alþýðublaðið - 25.02.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.02.1924, Blaðsíða 2
ALPYSUBLAÐIÖ • i Hreinar hendnr. Þigar við, íslenzku konurnar, fengum okkar pólitísku réttindl, þá vonuðust flastar okkar eftlr því, að konur myndu alment nota þau, að minsta kostl kom- ingarréttinn, sem margar konur héldu vera aðalatriðið. Hinar, sem héldu því fram, að aðat- atriðið væri full þáttaka f sem flestum almennum málum, sögðu málin myndu vlð það verða skoðuð frá ýmsum öðrum hiið- um en karlmenn gerðu, bæði vegna ýmsrar sérþekkingar kvenna, og einkum og alira helzt af þvi, að konurnar kæmn með nýja og ferska krafta og hugsjónir inn i pólitíkina. Þær hetðn ekki enn þá lært að svæfa samvizku sína og réttlætistil- finningu vegna sameiginlegra flokka-hagsmuna. Þær hefðu aldrei tekið þátt í hinum pólitisku hrossakanpum karimannanna. Þær kæmu, ef til vildi að ýmsu leytl ófróðari inn á svæðl opin- beru málanna, en þær kæmn þangað með hreinar hendur. Þær myndu aldrei makka við mót- stöðumennina til þess að hriísá i sameiningu með þeim til sin völd eða íroða réttlætið undir fótura. TU þess he'ðu konurnar of næma velsæmistiifinningu. Það var af fessum ástæðum, að margar af okkur konum kusum kvenna-landiistann í tyrra. Vlð vildum fá heiðarlegan full- trúa á Alþingi fyrir okkur kon- urnar. Við vildum geta bent á þenna fulltrda, sem væri fyrir- mynd að því að vera laus við makk og hrossakaup hinnS þingmannanna. Við vildum með því sýna, að konurnar myndu bceta pólltfkina og hœkka siðgceð■ Í8tilfinningu þingsins, þegar fram liðu stundir. Þessa kosti álitum við að aliar þær konur myndu hafa, sem til tals gæti komið að kjósa til Alþingis, hvaða póiitiskri stefnu sem þær ann- ars kynnu að tylgja. Af þessum ástæðum kusum við frk. I. H. Bj arnason. Margar okkar vorum sannfærðar um, að hún myndi fylgja þelm flokki í ýmsum aðalmáium á þingi, sem ýmsum okkar var mótstæðileg- i aatur. En við töldum þessa ofan töldu kosti svo þýðingarmikia, að við létum flokkapólitíkina %8fíai með því lika að hún kvaðst vera laus við alla flokka og ekki ætia sér að ganga í neinn þeirra. En nú í byrjun þessa þings höfum við orðlð fyrlr sárum vonbrigðum af henni, þar sem hún hefir verið ein af þeim 30 þingmönnum, sem tekið hafa slg saman um að samþykbj i kosn- ingu Sigurjóns Jónssonar á ísa- fírði þvert ofan í allar þær sannanir og kærur, sem Iagðar hafa verið fram í því máli. Þetta hnefahögg alþingis framan i alia réttlætistilfinningu alþjóðar vænt- um vér ekki að iulitrúi okkar kvennacna myndi verða með að gefa. Við höfðum vænst þess, að frk. I. H. Bjarnason yrðl ekkert gianingarfífl nokkurs manns í þlnginu. Og sízt af öllu hefði okkur komið i hug, að það yrði í máli, sem var svo augljóst, að hver maður raeð meðalgreind gat skilið það. Þar var enginn annar vandi en að fara eftir kosningalögunum, sem í þessu efni taka af ailan vafa, og þau er öllum vorkunnarlaust að geta lesið orðrétt, — einkannlega al- þingismönnunum. Nokkrar konur i Reykjavfk, Sparnaðnr Off r éttlæti. (Nl.) Nú kunnu menn að segja, að með landkosningu væri síður unnið fyrir sérstök héruð, eins og þegar hvert kjördæmi hefir sinn fulltrúa að vinna fyrir sig að síuum málum. En nú geta tvelr eða þrír flokkar verið í eins manns kjördæmi, og sami maðii • getar því ekki unnið fyrir alla þessa fiokka, svo að vel sé, heldnr vinnur hann einkum fyrir þann flokkinn, sem sterkastur hefir orðið við kosningu og komið honum að sem fulltrúa, « Tólg. Norðlenzkt smjiir, Hangikjöt. Hiklingnr. Kaopfélagið. >SkutuII<( blað AlþýðuflokksÍD* á Issfirði, sýnir ljóslega Yopnaviðskifti burgeisa og alþýðu þar yestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri séra Guðm. Guðmundeson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsiue. Hjáiparstöð hjúkrunarfélags- ins >Liknar< er epin: Mánudaga . . , kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5 —6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 e. -- Verkamaðurlnnt blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um etjórnmál og atvinniunál. Kemur út einu einni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif* endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölurm og vinnur hann um leið sam- kvæmt skoðun sinni, sem eðli- iegt er. Hann er þvf fulltrúi þessa eina flokks, — þó hann sé að eins örlítið mannfleiri —, en ekki hinna, þó svo heiti í orði kveðnu. Það er því óhætt að íuliyrða, að hann vinni ekkl neitt fyrir hina flokkana nema þvf áð eins, að það væri þelm sameiginiega til gagns, en um það er jafnvel tíðara hið gagn- stæða. At þessu sést, hve kjör- dæmakosningar geta verið ófull- nægjandi auk þess, sem þær ala hina heimskulegu hreppa- >pólitík<. Það getur jafnvei verið svo, að elnhver komist á þing fyrir það eltt, að hann lofar þvi að koma því í kring, að brúuð sé á eða vegspotti verði Iagður. Og þó að hann geri þetta, sem

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.