Alþýðublaðið - 25.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.02.1924, Blaðsíða 4
4 ITÐIÖBLAÖ 2IS ósekju, Kolka er sjálfur fátækur verkamaður að hans eigin sögu- sögn, en heflr þó ekki talið eítir eór smáviðvikin fyrir auðvaldið hér. Það mun því engau undra, sem kynt hefir sér hugsanagang Páls Kolku af blaðamensku hans, sem er að mestu leyti í samræmi við þau fáu dæmi, sem bent hefir verið á hér, þó hann komist drýgindalega að orði um vinsældir blaðsina síns, enda þótt hann slái lesendum blaðsins ekki mikla >gullhamra< með því. Kuflungur, Frá Patreksflrði. iií. Patreksfirði, 6. febr. Eins og gefur að skllja, þar sem alþýðan er hugsunaríaus í stjórnmáium, er efnahagur henn- ar eftir því, atvinna sem engin önnur en fstaka, sem mjög er óstöðug og ófullnægjandi til að llfa af, — og auk þess verð- ur hún að greiða skatta og skuldir, skatta, sem nú er verið að taka lögtaki hjá svo mörgum, þvf að sumarvinna var afarrýr. Hæsti hlutur af þiiskipi mun hafa verið 670 krónur, en af róðrar bátum 650 krónur. Patreksfirðingur, Þrent. í»rent er það, sem komið hefir fram í burgeisablöðunum, >MbI.< og >Vísi<, síðustu dagana og þau munu þykjast eiga rétt á viðeigandi kvittun fyrir frá Al- þýðublaðinu. 1. >Mbl.< segir, áð Alþýðu- blaðið þykl >stóryrt og illyrt< út af ísáfjarðarkærunni. Hér til er því að svara, að ritstjóri Al- þýðublaðsins fyrir sitt Ieyti fyrir- lítur þá læpuskap.sódygð að breiða yfir allan ósóma f opin- berum málum með máttlausum, mergláusum og útjöskuðum hvers- dagsorðum, eins og burgelsa- bíöðin gera, en virðir og telur eina réttá þá aðferð, sem melst- ari Jón hafði, að velja mönnum á spiilingarvegi umvöndunar- orð eftir athæfi þeirra, enda hefir aldrei verið siður á þessu landi að taka með silkihönzkum á óþverranum. Annars virðist það blað sfzt ættu að vanda um orðbragð, sem viðbjóðslaust hefir >tekið inn< ritsmíðar slíkar sem Páls frá E»verá. 2. Svo leit út, sem blöð bur- geisanna ætiuðu að sýna meiri sómatilfinningu f kosningakæru- máii ísafjarðar en þingmennirnir þrjátfu, en þingmennirnir hafi ekki unað því, og þess vegna ýtt þeim, sem j tfnframt var rit- stjóri, út f að bera hönd fyrlr höfuð sér. >Vísir< fer þá og >Mgbl.< á eftir að fetta fingur út í stafsetningu á nokkrum at- kvæðum H. G. Um það má benda á þettar Jód Auðun ympr- aði á þessu á Alþingi, en Jón Þorláksson sýndl rétt á eftir fram á, að það væri vitleysa; engin átylla væri til að heimta staf- setningar-kunnáttu af kjósanda. í annan stað sýna dæmin til- færðu sjáH, >Hereddur Gummu- son< og >Horoldur Gvöðmuns- son<, að þeir, sem færa þau til, eru ekki læsir á skrift, því að þau eru sýnllega biéndingur við- vanings-rithandar og framburðar- statsetningar, svo að það er ekki nema fals að reyua að setja þau í blöð með prentletri. Auk þess hafa vafalaust verið teknir gildir seðlar handa S. J. sem á hefir staðið t, d. >Segörjón Jóuson< o. þv. 1., en siík dæmi, ef þau skifta nokkru, eru helzt ávítur tii þlngsins fyrlr vanrækslu f al- þýðufræðslumálum. Að sfðustu liggur beint við, að meðán ekki er lögieidd sérstök stafsetning við kosningar, gildi stafsetning kjósanda. 3. >Vísir< hefir enn skift um skoðun sína í gengismállnu. Hann er löngu hættur að geta sagt nokkuð um málið sjálft, sfðan hann varð að kyngja endileys- unni um dönsku krónuna. Nú snýst alt um, hverjir séu höfund- ar A' ýðublaðsgreinanna, en all- Hallnr Halisson tannlækuir hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1508. Yiðtalstími kl. 10—4. Síml heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. Mysn'Ostur frá Beykjam í ölfnsf, búiim til af Jóni A. Gaðmandssyni osta- gerðarmanni, er kom- inn og fæst í KaupfélaginU' Sjómannamadressur á 6 krón- ur alt af fyiirli^gjandi á Freyju- götu 8B. Maltextrakt frá öigerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. . Á nýju rakarastofunni í Lækj- argötu 2 fáiö þiö bezta og fljótasta afgreiöslu. Einar og Elías. Lími undir gúmmístígvéi og annast ailar gúmmíviðgerðir. Losnar aídrei. — Gúmmívinnu- stofan Frakkastíg 12. ar sínar tilgátur gleypir hann jafnóðum, og nennir enginn að skifta sér af því. Hitt er nóg, að nú hafa ailir séð, sem b!öð lesa, að Alþýðubiaðið sagði rétt til um gengisfailið, en um, hvaða menn hafi skrlfað, er nóg, að alíir vita nú, að ]beir þekkja og skilja gengismálið og hafa það minst fram yfir bankaráðsmann- inn og þingmanninn Jakob Möller; fram á það hefir hann jafnvel sjálfur sýnt einna bezt. Rltstjórl «g ábyrgðarmaðnri Haígbjörn HalIiórsseR, Prsytjseiðji HallgrfRS BsQsiikterer'ar, BergstxðastrKti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.