Alþýðublaðið - 26.02.1924, Blaðsíða 1
GefiO út aí ^Uþg^Onfloklnranai
1924
£>riðjadagina 26. febrúar.
48. tðlublað.
Erlend símskejiL
Khöfn 25. febr.
Trulofun.
Frá Róm er símað: Krónprins
ítala, Umberto prinz af Piedmont,
oggMaría prinzessa, dóttir Alberts
Belgjakonungs, hafa birt trúlofun
sína.
Skattalðg Frakka samþykt.
Frá París er Bímað: Neðri deild
franska þingsins héflr Jagt fulln-
aðarsamþykki sitt á öll skatta-
isgafrumvörp stjórnarinnar. Var
um 100 atkvæða meiri hluti með
frumvörpunum,
Tekjnafgangur Breta.
Frá Lundúnum er símað: Á.
þeim"hluta yflrstandandi fjárhags-
árs ríkissjóðsins brezka, sem liS-
inn er, herir tek)uafgangurinn orðið
50 milljónir sterliugspunda. Verður
honum samkvæmt venju varið til
bess að afborga ríkisskuldirnar.
Hafnarverkfallið
heldur enn þá áfram í hokkrum
höfnum. Höíðu vinnuveitendur boð-
ist til að hækka kaupið um einn
shilling strax og svo einn shilling
aftur í maí, en þessu hafa margir
verkamenn ekki viljað hlíta og
krefjast þess, að kaupið verði
hækkab að fullu þegar í stað. Bú-
ast menn á hverjum degi við, að
hafnarverkfallinu ljuki.
— Eimskipafélagið fókk skeyti
í gærkveldi frá afgreiðslu sinni í
Leith, og er það svo hljóðandi:
Sættir hafa náðst í verkfallsmálínu,
og hafnarverkamenn byrja aftur
að vinna á uiorgun.
Jarðarfer dr. Jóns Þorkels-
sonar þjóðskjalavarðar fór fram
í gær við mjög fjölmenna fylgd
bæjarmanna.
Leikfélag Heyklavikuv.
Æfintýriö,
gamaulelkur í þremur þáttum ettir Caillevet de Flers
og Etienne Bey, verður ieikið í Iðnó miðvikudaginn 27.
þ. m. kl. 8 sfðdegis. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag
(þriðjud.) k!. 4—7 ogá miðvikudag kf. 10—1 og eftir kl. 2.
Verkakvennafélagið „Framsékn"
heldur fund í Bárnnni (uppi) miðvlkudagskvöidið 27. febr. kl. 8x/a.
Mörg mál á dagskrá, er urðu að bíða á slðasta fundi. Skorað er á
konur að ijölmenna! Stjornln.
Brennivínseldnr.
Á tólfta tímanum á laugar-
dagskvöldið sainaðist fólk sam-
an 4 hornfnu við Bergstaða-
stræti. Hávaði, óp og formæling-
ar glumdu við frá efri hæð eins
hússins, sem fór sívaxandl, svo
að margir nærstfddir hugðu, að
hliðar þess myndu þá og þegar
bresta sundur. Kona húsráðanda
hafði sent tii logreglunnar og
beðið hana hjálpir, og réðsthún
til inngongu f húsið bakdyra-
megln. Lægði þá ósköpin smátt
og smátt. Að nokkrum tíma
liðnum koma út úr húsinu um
20 manns, sem flestlr voru meira
©g minna ölvaðir, — sumir óðir
og ataðir blóði. Fiest voru það
ungir menn og eftir búningi að
dæma, seai munu ætla aðgegna
embættisstörfum landsins. Sá, ér
harðast mun hafa orðið úti i við-
ureign þessari, var einn af nú-
verandl þjónum íslandsbanka;
svo hart var hann í þetta sinn
leikinn af Bakkusi sterka eg
þjónum hans, að ieiða þurftl
hann af tveim mönnum út úr og
frá húsinc, Það mun vera sjald-
gæft, að kalla þurfi á íögregí-
Hallor Hallsson
tannlœknip
hefir opnað tanniækningastofu í
Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503.
Yiðtalstími kl. 10-4.
Sími heima, Thorvaldsensstræti 4,
nr. 866.
Erindi
um bllk mannsins (»auruna<)
með skuggamyndum flytur séra
Jakob Kristlnsson i Iðnó í kvöld
kl. 8V2 Aðgöngumlðar á krónu
seldir i ísafold og við inngang-
inn éftir kl. 7,
Lími undir gúmmistígvél og
annast ailar gúmmíviðgerðir.
Losnar aldrei. — Gummívinnu-
stofan Frakkastíg 12.
una tii að reka >gesti< á dyr úr
>prívat<-húsum, eins og átti sér
stað síðast liðið laugardagskvöið,
en einhvers staðar verða vondar
kindur að vera.
CiviL