Alþýðublaðið - 26.02.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 26.02.1924, Side 1
tlt af Alþýöufloldnmm 1924 Eflriðjudaginn 26. febrúar. 48. tölubiað. Leikfélag Reyktavikur. Æfintýriö, gamanleikur 1 þremur þáttum éftir Caillevet de Flers og Etienne Rey, verður ieiklð í Iðnó mlðvikudaginn 27. þ. m. kl. 8 siðdegis. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag (þriðjud.) kí. 4—7 og á miðvikudag kí. 10—1 og eftir kl. 2. Terkakvennafélagið „Framsökn“ heldur fund í Bárunni (uppi) miðvikudagskvöldið 27. íebr. kl. 8x/2. Mörg mál á dagskrá, er urðu að bíða á siðasta fundi. Skorað er á konur að ijölmenna! Stjörnin. Erlend símskejtL Khöfn 25. febr. Trúlofnn. Frá Róm er símað: Krónprins ítala, Umberto prinz af Piedcnont, og|María prinzessa, dóttir Alberts Belgjakonungs, hafa birt trúlofun sína. Skattalög Frakka samþykt. Frá París er símað: Neðri deild franska þingsins heflr iagt fulln- aðarsamþykki sitt á öll skatta- lagaírumvörp stjórnarinnar. Var um i 00 atkvæða meiri hluti með frumvörpunum, Tekjnafgangnr Breta. Frá Lundúnum er símað: Á þeim“hluta yflrstandandi fjárhags- árs ríkissjóðsins brezka, Bem lið- inn er, hetir tekjuafgangurinn orðið 50 milljónir sterliugspunda. Vetður honum samkvæmt venju varið til þess að afborga ríkisskuldirnar. Hafnarverkfallið heldur enn Þá áfram í nokkrum höfnum. Höíðu vinnuveitendur boð- ist til að hækka kaupið um einn shilling strax og svo einn shilling aftur í mai, en þessu hafa margir verkamenn ekki viljað hlíta og krefjast þess, að kaupið verði hækkað að fullu þegar í stað. Bú- ast menn á hverjum degi við, að hafnarverkfallinu ljúki. — Eimskipafélagið fókk skeyti í gærkveldi frá afgreiðslu sinni í Leith, og er það svo hljóöandi: Sættir hafa náðst í verkfallsmálínu, og hafnarverkamenn byrja aftur að vinna á morgun. Jarðarfer dr. Jóns Þorkela- sonar þjóðskjalavarðar fór fram í gær við mjög fjölmenna fylgd bæjármanna. Brennivínseldur. Á tólfta tfmanum á laugar- dagskvöldið safnaðist fólk sam- an á horninu við Bargstaða- stræti. Hávaði, óp og formæling- ar giumdu við frá efri hæð eins hússins, sem tór sívaxandi, svo að margir nærstí ddir hugðu, að hliðar þess myndu þá og þegar bresta sundur. Kona húsráðanda hafði sent til lögreglunnar og beðið hanahjáipir, ogréðsthún til inngöngu f húsið bakdyra- megln. Lægði þá ósköpin smátt og smátt. Að nokkrum tfma liðnum koma út úr húsinu um 20 manns, sem fiestir voru meira ©g minna ölváðir, — sumir óðir og ataðir blóði. Fiest voru það ungir menn og ©ftir búningi að dæma, s«m munu ætia að gegna embættisstörfum landsins. Sá, ér harðast mun hafa orðið úti 1 við- ureign þessari, var einn af nú- verandi þjónum ísiandsbanka; svo hart var hann f þettá sinn leikinn af Bskkusi sterka ©g þjónum hans, að leiða þurftl hann af tvelm rrönnum út úr og frá húsino. I>að mun vera sjald- i gæft, að kalla þurfi á lögregl- Hallor Halisson tannlæbnír heflr opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503. Tiðtalstími kl. 10-4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. Erindi um blik mannsins (>auruna«) með skuggamyndum flytur séra Jakob Kristinsson í Iðnó í kvöld ki. 8V2. Aðgöngumiðar á krónu seidir i ísafold og við inngaqg- inn éftir kl. 7. Lími undir gúmmístígvél og annast allar gúmmíviðgerðir. Losnar aidrei. — Gúmmívinnu- stofan Frakkastíg 12. una tii að reka >gesti< á dyr úr >prívat<-húsum, eihs og átti sér stað síðast liflið laugardagskvöid, en einhvers staðar verða vondar kindur áð vera. Civil.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.