Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2012, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 29.09.2012, Qupperneq 1
Helgarblað STÓRLEIKARI Jóhann Sigurðarson leikari tekst nú á við eitt af sínum stóru hlutverkum sem málarinn Rothko í verkinu Rautt. Í einlægu viðtali segir Jóhann frá leiklistinni sem breytti lífinu, uppvexti hjá einstæðri fjögurra barna móður og slysinu sem hjó nærri lífi hans. Sjá síðu 20 FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Fennir yfir fortíðina Hvernig var Facebook fyrir nokkrum árum? 34 SNJALLSÍMAFORRITLAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2012 Kynningarblað Nýjungar, Betri þjónusta, Þægindi N ova-appið er aðgangsmiði að stærsta skemmtistað í heimi þar sem við-skiptavinum Nova býðst úrval tón-listar, þjónustu og spennandi 2 fyrir 1-til-boð,“ upplýsir Harald Pétursson uppfinn-ingamaður hjá Nova.Appið sem Harald talar um bauðst Nova-notendum í fyrsta sinn á dögunum.„Fyrstu helgina eftir að appið kom út sóttu það þúsundir notenda til að nýta sér þjónustu, tilboð og skemmtun, enda ávinn-ingur fyrir viðskiptavini Nova að tileinka sér appið sem fyrst í snjallsíma sína,“ segir Harald.Nova-appið skiptist í fjóra hluta: Tónlist, 2 fyrir 1, Fyllt‘ann og Stólinn.„Tveir fyrir einn er vinsæl þjónusta fyrir viðskiptavini Nova þar sem tilboð koma úr ólíkum áttum. Þar má nefna 2 fyrir 1 í bíó, tilboð á gítarnámskeið, matsölustaði, versl-anir og í raun þjónustu úr öllum áttum,“ út-skýrir Harald. Á Fyllt‘ann flipanum geta Frelsis-við- skiptavinir Nova fyllt á inneign síma sinna og einnig er hægt að fylla á önnur númer sem er tilvalið fyrir foreldra sem fylla á far- símanúmer barna sinna. „Mjög þægileg hlusta á tónlist í símanum sínum,“ útskýr- ir Harald. „Á Tónlistar-flipanum er einnig hægt að horfa á tónlistarmyndbönd Nova TV og velja Vinatóna sem er sú tónlist sem heyrist þegar hringt er í viðskiptavini Nova,“ segir Harald. Stóllinn er fjórði flipi Nova-appsins.„Þar koma fram upplýsingar og yfirlit um notkun símanúmersins í hverjum mán- uði, hvað viðkomandi hefur talað í margar mínútur og fyrir hvaða upphæð, hvað hann hefur notað mikið gagnamagn og fleira. Þar er einnig hægt að stilla talhólf, hafa sam- band við þjónustuver o k Við munum stöðugt bæta við appið svo það nýtist viðskiptavinum Nova sem best. Nova er enda stærsti skemmtistaður í heimi og þangað á alltaf að vera skemmtilegt að koma. Appað á stærsta skemmti staðí heimi Með Nova-appinu í snjallsímum geta viðskiptavinir Nova hlustað á lagalista DJ Nova, horft á Nova TV, fyllt á frelsið og fengið 2 fyrir 1-tilboð úr öllum áttum. Með Nova-appinu er stærsti skemmtistaður í heimi orðinn enn stærri og skemmtilegri og er þó hvergi hættur að blómstra. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 29. september 2012 229. tölublað 12. árgangur 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Ferðir l Snjallsímaforrit l Fólk l Atvinna FERÐIRLAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2012 KynningarblaðÁ leikfimihátíð á ÍtalíuÍbúðaskiptiÁ faraldsfæti um ÁstralíuÁhugavert í BarcelonaHeimasíða ferðalangaMatur á ferðalögum Ú rval Útsýn k ynnir um helgina nýja og glæsilega haust- og vetrardagskrá en þá kemur nýr ferðabækling-ur út. Eins og venjulega er marg-ar spennandi nýjungar í boði í bland við eldri áfangastaði sem hafa notið vinsælda í mörg ár. Þor-steinn Guðjónsson, framkvæmda-stjóri Úrvals Útsýnar, segir ferða-skrifstofuna bjóða upp á fjölbreytt úrval ferða í vetur þar sem llir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. „Meðal spennandi nýjunga hjá okkur í vetur er nýr áfangas ður í skíðaferðum okkar sem er Cana-zei á Ítalíu. Síðan eru Kanaríeyj alltaf jafn vinsælar en við bjóðum upp á tvo áfangastaði þar í vetur, Tenerife og Gran Canaria. Golfferð-irnar okkar hafa síðan slegið í gegn og er uppselt í þær allar. Svo v rðist vera sem efnahagshrunið haf h ft lítil áhrif á golfþorsta landsmanna.“ Sólin vinsæl um, T erife og Gran Canaria. Te-nerife er sannköll ð paradís fyrir vandláta ferðalanga enda nýtur hún sérstöðu fyrir einst kt nátt-úrufar og mikla veðursæld. „Það eru ekki mörg ár síðan Tenerife va kynntur aftur til sögunnar á Íslandi en staðurinn hefur fest sig gríð rlega vel í sess . Það er alveg ótrúlegt hvað hann hefur fa l-ið vel í kramið hjá Íslendingum.“ Góð hótel, snyrtilegt umhverfi og frábært loftslag einkennir Kan-arí yjar. „Þar er aldrei of kalt eða heitt heldur stöðugur og þægileg-ur andvari. Kana íeyjar eru í raun dæmi u hið fullkomna veðurfar og henta Ís ending frábærlega vel.“ Gran Canaria býður upp á fjöl-marga spennandi gistimöguleika og fallegar strendur. „Þar er einn-ig mikið úrval veitingastaða, kaffi-húsa og frábærra verslun kjarn .“ Einnig má nefna að skipulagðarferðir Ú l Frábæri skíðastaðirÚrval Útsýn býður upp á þrjá frá-bæra s íðastað á Ítalíu í vetur. Nýr áfangastaður er kynntur til sög-unnar en um er að ræða Canazei sem tilheyrir einu besta og stær ta skíðasvæði heims ur. Í bænum er mikið úrval góðra veitingahúsa og kráa sem taka vel á móti skíðamönnum úr brekk-unni í lok dags og jafnvel langt fram á nótt.“ Einnig er boðið upp á skíðaferðir til Madonna og Selva Val Gardena. Báðir staðirnir bjóða upp á góða gistimöguleika, góða veitingastaði og frábæra skíða-brekkur að sögn Þorsteins. Siglt um heimshöfinSkemmtisiglingar á framandi slóðir hafa lengi verið vinsælar hjá Íslendingum. Í vetur býður Úrval Útsýn eins og fyrr upp á nokkrar stórskemmtilegar sigling-ar um fjarlægar slóðir. „Glæsileg-asta skemmtisigling okkar í vetur er fimmtán daga ferð sem hefst í Dubai og endar við strendur Ít-alíu Ferðin býð á þrjár spennandi siglingar um Vestur-Karíbahaf þar sem endað er í Flórída. Konur skemmta sérÚrval Útsýn hefur um nokkurra ára skeið boðið upp á skemmti-legar kvennaferðir undir nafninu „Ný og betri“. Um er að ræða viku-ferðir þar sem þaulvanir leiðbein-endur blanda saman skemmtun og uppbyggilegum námskeiðum í góðu veðri á suðlægum strönd-um. „Þessar ferðir hafa skilað til baka alveg gríðarlega ánægðum þátttakendum. Ferðirnar eru góð blanda af hreyfingu og fyrirlestr-um en um leið fá þátttakendur góðan frítíma. Þessi ferð er fyrir konur á öllum aldri “Af Skemmti egur ferðavetur fram undan ð Úrvali Útsýn Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn kynnir glæ ileg n ferðabækling um helgina. Auk vinsælla sólarlandaferða eru margar fjölbreyttar og skemmtilegar ferðir í boði í vetur. Meða nýjunga í vetur er nýr áfangastaður í skíðaferðum. Þorsteinn Guðjónsson, framkvæmdastjóri Úrvals Útsýnar. VÍTAMÍNBOMBA Í RÚMIÐ Komdu elskunni á óvart á laugardagsmorgni með vítamínbombu í rúmið. Brytjaðu niður exótíska ávexti í skál og berðu fram með grískri jógúrt og agave-sírópi. Toppaðu með grænum djús og þið farið hoppandi kát út í daginn. FÆDDIST HLÆJANDI Yoga Y o g a v i n Yoga hefst 2. okt Byrjendanámskeið hefst 3. okt Krakkayoga hefst 9. okt Ásta Arnardóttir • Yogavin, Auðbrekku 2 s: 862 6098 • www.this.is/asta • asta@this.is 15% AFSLÁTTUR AF YFIRHÖFNUM Skipholti 29b • S. 551 0770 Opið laugardag 11-15 atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip @365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrann ar@365.is 512 5441 Leiðtogi á sviði up plýsingaörygg smá l Nánari upplýsingar u m starfið veita Torfi Markússon (torfi@in ellecta.is) og Ari Ey berg (ari@intellecta .is) í síma 511 1225 . Umsóknarfrestur er til og með 8 októbe r nk. Umsókn óskas t fyllt út á www.inte llecta.is. Farið verð ur með allar fyrirsp urnir sem trúnaðarmál. Ums ókn um starfið þarf að fylgja ítarleg star fsferilskrá. Starfssvið Höfum verið beðin um að leita að sér fræðingi á sviði up plýsi gaöryggismá la fyrir einn umbjó ðenda okkar. Við leitum að traustum og sjálfstæðum ei nstaklingi sem þríf st í krefjandi umhv erfi. Lögð er rík áh ersla á áreiðanleik a og vönduð vinnub rögð. Í boði er leið togastarf með mik lum tækifærum hj á öflugu og traust u fyrirtæki. ráðgjöf ráðninga r rannsóknir kj ík sími 511 12 25 Hæfni kröfur afslætti Húsvagnavörur með Nánar á rotor.is Rótor ehf, Helluhrauni 4 Hafnarfirði S: 555 4900 1.- 5. október ÚTSALA! 15-50% Sjáumst í dag spottið 12 Tími Jóhönnu að lokum kominn stjórnmál 32 Ekkert feimnismál Lilja Jónasdóttir segir frá glímunni við brjóstakrabbamein. heilsa 30 Gunnar stefnir á titilinn Bardagakappinn Gunnar Nelson stígur á stóra sviðið í UFC í kvöld. bardagi 40 Vongóðir dansarar í Hörpu dans 74 SAFNAMÁL Náttúruminjasafn Íslands (NMÍ), sem er höfuðsafn á sviði náttúrufræða, er húsnæð- islaust um áramótin. Hætt hefur verið við sýningarhald í gömlu Loftskeytastöðinni við Brynjólfs- götu. Unnið er að því að pakka safnkosti niður til geymslu. Inn- lendir sem útlendir velgjörðar- menn safnsins íhuga að fá nátt- úrugripum skilað vegna stöðu safnsins. Margrét Hallgrímsdóttir þjóð- minjavörður er settur safnstjóri NMÍ til eins árs. Hún segir að hús- næðið við Brynjólfsgötu hafi verið hugsað sem bráðabirgðahúsnæði sem henti ekki til varðveislu safn- kosts og því sé verið að koma grip- um fyrir í viðunandi geymslum. Rætt hafi verið við Náttúrufræði- stofu Kópavogs um hýsingu safn- gripa. Húsnæðið á Brynjólfsgötu er í eigu Þjóðminjasafnsins og sam- kvæmt heimildum Fréttablaðs- ins stendur til að Leikminjasafn Íslands, sem er einkasafn, flytji þangað inn. Um þetta hefur ekki verið tekin ákvörðun, að sögn Mar- grétar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa áform um flutn- ing safnsins frá Brynjólfsgötu haft það í för með sér að mögulega tapi safnið hluta af safnkosti sínum. Um er að ræða náttúrugripi sem inn- lendir og erlendir aðilar hafa afhent til sýningar. Safnið fékk til dæmis afhenta á annað hundrað gripi sem söfnuðust við Ísland haustið 2011 í rannsóknarleiðangri á vegum Senc- kenberg-rannsóknastofnunarinnar í Þýskalandi. Forráðamenn stofn- unarinnar hafa lýst yfir áhyggjum af afdrifum munanna, og hafa rætt um að fá þeim skilað. Kostnaður við öflun gripanna hleypur á tugum milljóna - shá / sjá síðu 6 Vill náttúrugripina til baka Náttúruminjasafn Íslands, eitt þriggja höfuðsafna Íslands, er húsnæðislaust. Hætt er við sýningu í Loft- skeytastöðinni. Ein virtasta rannsóknastofnun Þýskalands hefur ámálgað að fá náttúrugripum skilað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.