Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2012, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 29.09.2012, Qupperneq 45
SNJALLSÍMAFORRIT LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2012 Kynningarblað Nýjungar, Betri þjónusta, Þægindi Nova-appið er aðgangsmiði að stærsta skemmtistað í heimi þar sem við-skiptavinum Nova býðst úrval tón- listar, þjónustu og spennandi 2 fyrir 1-til- boð,“ upplýsir Harald Pétursson uppfinn- ingamaður hjá Nova. Appið sem Harald talar um bauðst Nova- notendum í fyrsta sinn á dögunum. „Fyrstu helgina eftir að appið kom út sóttu það þúsundir notenda til að nýta sér þjónustu, tilboð og skemmtun, enda ávinn- ingur fyrir viðskiptavini Nova að tileinka sér appið sem fyrst í snjallsíma sína,“ segir Harald. Nova-appið skiptist í fjóra hluta: Tónlist, 2 fyrir 1, Fyllt‘ann og Stólinn. „Tveir fyrir einn er vinsæl þjónusta fyrir viðskiptavini Nova þar sem tilboð koma úr ólíkum áttum. Þar má nefna 2 fyrir 1 í bíó, tilboð á gítarnámskeið, matsölustaði, versl- anir og í raun þjónustu úr öllum áttum,“ út- skýrir Harald. Á Fyllt‘ann flipanum geta Frelsis-við- skiptavinir Nova fyllt á inneign síma sinna og einnig er hægt að fylla á önnur númer sem er tilvalið fyrir foreldra sem fylla á far- símanúmer barna sinna. „Mjög þægileg og einföld leið til að fylla á frelsið og fljótlegra en að fara í heimabanka og fylla á þar,“ segir Harald. Meðal unga fólksins er vinsælasti hluti Nova-appsins Tónlist en þar finna allir tón- list við sitt hæfi. „Á Tónlistar-flipanum er úrval lagalista DJ Nova í samstarfi við Tónlist.is. Þar má nefna vinsælustu tónlistina hverju sinni, tónlist fyrir krakka, partítónlist, bestu tón- listina í ræktina og f leira. Þjónustan er ókeypis fyrir viðskiptavini Nova en þegar þeir eru á 3G-þjónustukerfinu greiða þeir fyrir niðurhal. Hjá Nova erum við einmitt með netpakka sem eru tilvaldir fyrir þá sem hlusta á tónlist í símanum sínum,“ útskýr- ir Harald. „Á Tónlistar-flipanum er einnig hægt að horfa á tónlistarmyndbönd Nova TV og velja Vinatóna sem er sú tónlist sem heyrist þegar hringt er í viðskiptavini Nova,“ segir Harald. Stóllinn er fjórði flipi Nova-appsins. „Þar koma fram upplýsingar og yfirlit um notkun símanúmersins í hverjum mán- uði, hvað viðkomandi hefur talað í margar mínútur og fyrir hvaða upphæð, hvað hann hefur notað mikið gagnamagn og fleira. Þar er einnig hægt að stilla talhólf, hafa sam- band við þjónustuver og kaupa netpakka, svo fátt eitt sé nefnt.“ Harald segir gamanið rétt að byrja á stærsta skemmtistað í heimi því jafnt og þétt bætist við tilboð frá nýjum aðilum og á döfinni sé ný útgáfa af Nova-appinu sem verði afar skemmtileg viðbót fyrir viðskipta- vini Nova. „Í dag nýtist Nova-appið eigendum iPhone og Android sem eru mest seldu snjallsímarnir í dag. Við munum stöðugt bæta við appið svo það nýtist viðskiptavin- um Nova sem best. Nova er enda stærsti skemmtistaður í heimi og þangað á alltaf að vera skemmtilegt að koma,“ segir Harald. Hægt er að sækja Nova-appið í App Store og Google Play undir Nova Iceland. Við munum stöðugt bæta við appið svo það nýtist viðskiptavinum Nova sem best. Nova er enda stærsti skemmtistaður í heimi og þangað á alltaf að vera skemmtilegt að koma. Harald Pétursson er uppfinningamaður hjá Nova, stærsta skemmtistað í heimi. Þar hefur gleðin enn aukist eftir að nýja Nova-appið bauðst viðskiptavinum fyrirtækisins. MYND/VALLI Appað á stærsta skemmti stað í heimi Með Nova-appinu í snjallsímum geta viðskiptavinir Nova hlustað á lagalista DJ Nova, horft á Nova TV, fyllt á frelsið og fengið 2 fyrir 1-tilboð úr öllum áttum. Með Nova-appinu er stærsti skemmtistaður í heimi orðinn enn stærri og skemmtilegri og er þó hvergi hættur að blómstra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.