Fréttablaðið - 29.09.2012, Síða 59

Fréttablaðið - 29.09.2012, Síða 59
LAUGARDAGUR 29. september 2012 9 Viðhald véla og fl. Gæðabakstur óskar eftir vélvirkja/vélstjóra eða laghentum manni til viðgerðarstarfa Þarf að hafa innsýni í iðnaðarstýringar og góða suðukunnáttu. Hæfniskröfur: Skipulagshæfni, fumkvæðni, vandvirkni, hæfni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og vinnugleði Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda til villi@gaedabakstur.is Norðurorka hf. óskar eftir að ráða vélfræðing í kerfisstjórn. Kerfisstjórn er hluti af framkvæmdasviði fyrirtækisins. Starfssvið • Daglegur rekstur vinnslusvæða og aðveitukerfa hita- og vatnsveitu • Vinnslueftirlit hitaveitu • Eftirlit með dreifikerfum hita-, raf- og vatnsveitu • Umsjón varaaflstöðva til rafmagnsframleiðslu • Daglegur rekstur Glerárvirkjunar • Daglegur rekstur virkjana Fallorku • Bakvaktir • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • 4. stig vélstjórnar • Sveinspróf í viðurkenndri málmiðnaðargrein • Rafvirkjamenntun er kostur • Starfsreynsla af störfum vélfræðings skilyrði • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla af vinnu með viðhaldsstjórnunarkerfi æskileg • Geta til að vinna sjálfstætt • Jákvæðni og góð samskiptafærni Upplýsingar um starfið veitir Árni Árnason í síma 899 8308 einnig má senda fyrirspurnir á arni@no.is Umsjón með ráðningunni hefur Guðrún Björg Harðardóttir (gbh@no.is) . Umsóknarfrestur er til og með 14. október nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á netfanginu gbh@no.is Umsóknum á að fylgja starfsferilskrár og afrit af prófskírteinum. Vélfræðingur Norðurorka hf. selur heitt vatn og er dreifi – og veitusvæðið allur Eyjafjörður nema Dalvíkurbyggð. Þá rekur fyrirtækið vatnsveitu á Akureyri og þremur öðrum sveitarfélögum við Eyjafjörð og annast raforkudreifingu á Akureyri. Norðurorka hf. starfar samkv. vottuðu gæðakerfi ISO 9001 og er DMM viðhaldsstjórnunarkerfi hluti af því. Mötuneyti er á staðnum. Norðurorka er tóbakslaus vinnustaður. Nánari upplýsingar um fyrirtækið er að finna á www.no.is Starfssvið • Ráðgjöf til viðskiptavina lánasjóðsins • Úrvinnsla gagna og umsókna Eiginleikar umsækjanda • Góðir samskiptahæfileikar • Skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Menntun og hæfniskröfur • Háskólapróf • Færni í íslensku og ensku • Starfsreynsla og þekking á opinberum rekstri er kostur Ráðgjafi hjá LÍN Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða ráðgjafa til starfa í þjónustudeild sjóðsins frá og með 1. nóvember 2012. Í boði er lifandi og krefjandi starfsumhverfi þar sem starfsþróun og uppbygging öflugrar þjónustu haldast í hendur. Starfið hentar jafnt körlum sem konum en í samræmi við jafnréttisáætlun LÍN er unnið markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan stofnunarinnar. Umsóknir skulu sendar á edk@lin.is merktar „Ráðgjafi í þjónustudeild LÍN“ Umsóknarfrestur er til 14. október 2012. GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Yfirvallarstjóri hjá GR Golfklúbbur Reykjavíkur auglýsir eftir dugmiklum, jákvæðum einstaklingi til þess að taka að sér starf yfirvallarstjóra yfir golfvöllum félagsins. GR er stærsti golfklúbbur landsins og rekur 18 holu golfvöll og 6 holu æfingavöll í Grafarholti og 27 holu golfvöll á Korpúlfsstöðum ásamt 9 holu æfingavelli. Yfirvallarstjóri GR er nýtt starf og hefur sá sem ráðinn verður í verkið gott tækifæri til að taka þátt í mótun starfsins og framtíðar uppbyggingu valla GR. Verksvið yfirvallastjóra er að stýra öllum aðgerðum á golfvöllum GR í samráði við framkvæmdastjóra og vallarnefnd GR. Þá ber yfirvallarstjóri ábyrgð á fjárhagslegum rekstri vallanna. Gerðar eru kröfur um eftirfarandi: • Að umsækjandi hafi stjórnunarreynslu. • Að umsækjandi sé menntaður í golfvallarfræðum. • Að umsækjandi hafi reynslu og/eða þekkingu á fjármálum. • Að umsækjandi hafi starfsreynslu að uppbyggingu og viðhaldi golfvalla. • Að umsækjandi hafi skipulagshæfni og sjálfstæði við vinnu. • Að umsækjandi sé reglusamur. • Að umsækjandi hafi færni í mannlegum samskiptum. • Að umsækjandi hafi frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Umsóknum skal skila á skrifstofu félagsins að Korpúlfsstöðum fyrir 10. október 2012, „merkt Starfsumsókn“. Yfirmaður mötuneytis í Foldaskóla Foldaskóli óskar eftir að ráða yfirmann í mötuneyti skólans. Helstu verkefni og ábyrgð: Yfirmaður mötuneytis ber ábyrgð á matseld, innkaupum, stjórnun, skipulagningu og framkvæmd starfsins í eldhúsinu í samvinnu við skólastjóra. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu • Góð þekking á næringarfræði og rekstri mötuneyta • Þekking á rekstri • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum • Stundvísi Umsóknarfrestur er til 15. október 2012. Allar frekari upplýsingar veitir Kristinn Breiðfjörð Guðmundsson, skólastjóri í síma 540 7600 eða netfangið kristinn.breidfjord.gudmundsson@reykjavik.is Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Expectus óskar eftir að bæta kraft miklum einstaklingi við þróunar teymi exMon. Við leitum að starfsmanni sem gegnir lykilhlutverki í grein ingu, hönnun og forritun á exMon. Umsækjandi þarf að hafa brenn andi áhuga á tölvutækni og nýtingu hennar í kröfuhörðu umhverfi viðskiptavina Expectus. Hugbúnaðarlausnin exMon er notuð af mörgum leiðandi fyrir tækjum á Íslandi og gerir þeim kleift að fyrir byggja tekju leka með raun tíma eftirliti á öllum helstu viðskiptakerfum. exMon er þróað í .NET umhverfinu og við leitum að snillingi sem er tilbúinn að sökkva sér ofan í ASP.NET MVC, jQuery, WCF, rauntímaforritun og við- móts hönnun og nota til þess Agile aðferðir. Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf á sviði tölvunarfræði, sambærilegt nám eða umtalsverð starfsreynsla. Þekking og reynsla af .NET, C#, ASP.NET og SQL. Frumkvæði, sjálfstæði og geta til að starfa í hópi sérfræðinga. Kostir: Microsoft Certifications Professional (MCP) gráður. Þekking á Agile þróunaraðferðum. Skilningur á notkun og meðhöndlun upplýsinga við rekstur fyrirtækja. Fyrirspurnir um starfið og umsóknir sendast á þróunarstjóra Expectus, Gunnar Stein Magnússon á netfangið gunnarsteinn@expectus.is eða í síma 444 9807. Allar umsóknir og fyrirspurnir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsóknarfrestur er til og með 8. október. Hefur þú exFactor? Vegmúla 2 108 Reykjavík Sími 444 9800 expectus@expectus.is www.expectus.is HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGUR Kr ía h ön nu na rs to fa - w w w .k ira .is Expectus er metnaðarfullt hug búnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki sem sér hæfir sig í að skerpa línur í rekstri fyrir tækja og veita stjórnendum að stoð við að ná auknum árangri. Til að ná settu marki býður félagið lausnir í stefnumótun á ýmsum sviðum stjórn unar, rekstrar og breytinga ásamt því að bjóða framúrskarandi lausnir á sviði upplýsingavinnslu (Business Intelligence) sem styrkja árangursmat og eftirlit með rekstri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.