Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 60
10 Vilt þú taka þátt í spennandi starfi Golfklúbbs Akureyrar? Laus er til umsóknar staða golfkennara Golfklúbbs Akureyrar (GA). Golfkennari gegnir lykilhlutverki í starfi klúbbsins og hefur yfirumsjón með skipulagi og þjálfun kylfinga í klúbbnum. Nánari upplýsingar um GA má finna á www.gagolf.is og www.arcticopen.is. Starfssvið: • Stefnumótun og markmiðasetning varðandi golfþjálfun • Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar barna og unglinga • Ábyrgð á skipulagi og framkvæmd þjálfunar afrekskylfinga • Ábyrgð á þjónustu við almenna kylfinga á sviði þjálfunar • Upplýsingagjöf og samstarf við stjórn og nefndir klúbbsins Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðurkennt PGA golfkennaranám • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Leiðtogahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Geta til að tjá sig í ræðu og riti • Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsókn skal fylgja greinargóð ferilskrá umsæk- janda og kynningarbréf þar sem ástæða umsóknar er tilgreind. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Steindór Árnason, gjaldkeri GA, í síma 864-8924 og í netfanginu jsarnason@gmail.com. Umsóknarfrestur er til 15. október. Umsóknum má skila rafrænt á netfangið umsokn@gagolf.is Golfkennari Golfklúbbs Akureyrar Forstöðumaður Vistheimilis barna Velferðarsvið Barnavernd Reykjavíkur auglýsir eftir forstöðumanni á Vistheimili barna. Á vistheimilinu dvelja tímabundið 0-13 ára börn, sem vistuð eru af barnaverndarástæðum. Allt að 7 börn geta dvalist á vistheimilinu í einu. Viðkomandi starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst. Leitað er að starfsmanni sem bæði er með þekkingu og reynslu af stjórnun og rekstri - og reynslu af barnaverndarstarfi og starfi með foreldrum. Starfið felur m.a. í sér yfirumsjón með allri þjónustu vistheimilisins og stjórnun á daglegum rekstri. Helstu verkefni eru: • Fagleg og fjárhagsleg ábyrgð á starfsemi Vistheimilis barna • Stjórnun starfsmannamála og ábyrgð á framkvæmd starfsmannastefnu • Yfirumsjón með allri þjónustu heimilisins • Stjórnun á daglegum rekstri • Þverfaglegt samstarf við aðrar stofnanir og samstarfsaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði félagsvísinda, uppeldis og menntunar eða sálfræði • Þekking og reynsla af stjórnun og rekstri • Þekking og reynsla af starfi með börnum, foreldrum og af barnaverndarstarfi • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Umsóknarfrestur er til 14. október 2012. Nánari upplýsingar veita Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir, í síma 411-1111, netfang: halldora.drofn.gunnarsdottir@reykjavik.is og Steinunn Kristinsdóttir, í síma 581-1024, netfang: steinunn.kristinsdottir@reykjavik.is Áberandi góður hagdeildar- snillingur óskast til Vodafone Okkur vantar stórgóðan sérfræðing í hagdeildina sem er talnaglöggur, nákvæmur og getur haldið mörgum boltum á lofti í einu. Viðkomandi til að gera vel. vodafone.is/storf. Umsóknarfrestur er til og með 6. október 2012. Þín ánægja er okkar markmið H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.