Fréttablaðið - 29.09.2012, Síða 61

Fréttablaðið - 29.09.2012, Síða 61
LAUGARDAGUR 29. september 2012 11 Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 13. október 2012 » Um er að ræða 100% starfshlutfall » Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Dómhildi Árnadóttur, mannauðsráðgjafa, kvenna- og barnasviði, Landspítala Hringbraut Helstu verkefni og ábyrgð » Verkefnastjórnun í verkefnum Rekstrarlausna. » Umsjón með verkefnaskrá RL. » Samskipti við starfsmenn og stjórnendur heilbrigðis- og upplýsingatæknideildar. Hæfnikröfur » Menntun og reynsla í verkefnastjórnun er æskileg » Háskólamenntun í verkfræði, tæknifræði, tölvunarfræði eða sambærilegu er æskileg » Þekking og reynsla í upplýsingatækni er mikilvæg » Vottun í verkefnastjórnun, IPMA-C eða sambærileg, er æskileg » Skipulagshæfileikar og frumkvæði ásamt metnaði til að ná árangri í starfi » Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum » Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Upplýsingar veita: Kjartan Kjartansson, netfang kjartan@landspitali.is, sími 543 5269 Upplýsingar veita: Ólafur Helgi Halldórsson, netfang olafurha@landspitali.is, sími 543 5453 Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild Framtíðarsýn Landspítala er að vera í fremstu röð háskólasjúkrahúsa, eftirsóttur vinnustaður og stolt landsmanna, sjúklinga og starfsmanna. Landspítali er stærsti vinnustaður landsins með um um 4.500 starfsmenn. Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild hefur umsjón með öllum tölvukerfum spítalans, lækningatækjum, tölvum og öðrum tæknibúnaði. Á deildinni starfa rúmlega 70 starfsmenn. Hlutverk deildarinnar er að styðja við kjarnastarfsemi spítalans enda heilbrigðis- og upplýsingatækni ein megin forsenda hagræðingar og framþróunar í starfsemi hans. Þrjár einingar okkar auglýsa nú fjögur laus störf. Helstu verkefni og ábyrgð » Símsvörun í þjónustusíma » Aðstoð við notendur á vettvangi » Uppsetning á hugbúnaði fyrir notendur » Aðgangsveiting að tölvukerfum Hæfnikröfur » Tölvumenntun frá Tækniskólanum eða sambærileg » Alþjóðleg próf frá Microsoft er kostur » Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum » Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Starfsmaður í tölvuþjónustu Verkefnastjóri í Rekstrarlausnum Upplýsingar veita: Magnús Björnsson, netfang magnus@landspitali.is, sími 824 5720 Hjörleifur Halldórsson, netfang hjorleih@landspitali.is, sími 825 5048 Helstu verkefni og ábyrgð » Viðgerðir á lækningatækjum » Eftirlit með viðhaldi » Eftirfylgni verkefna Hæfnikröfur » Próf í rafeindavirkjun » Faglegur metnaður » Hæfni í mannlegum samskiptum Rafeindavirki Heilbrigðistæknieining sér um almennan rekstur, viðhald og viðgerðir yfir 8000 lækningatækja spítalans. Á deildinni starfa um 20 starfsmenn með mikla reynslu og fjölbreytta menntun. Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild auglýsir eftir starfsmanni í tölvuþjónustu. Starfið felst í almennri tölvuþjónustu við notendur í gegnum þjónustusíma sem og aðstoð við notendur á vettvangi. Við leitum að jákvæðum einstaklingi með mikla þjónustulund og tölvumenntun sem nýtist í starfi. Rekstrarlausnir (RL) sjá um rekstur tölvukerfa Landspítala og þjónustu við um 5.000 notendur. Í RL starfa rúmlega 30 sérfræðingar sem sinna daglegum rekstri og þjónustu ásamt innkaupum og innleiðingu á miðlægum tölvubúnaði. Starfsemi RL er vottuð samkvæmt gæðastaðlinum ISO-9001 og öryggisstaðlinum ISO 27001. Helstu verkefni og ábyrgð » Undirbúa uppsetningu á nýjum útgáfum og skipuleggja innleiðingu þeirra » Þjónusta, upplýsingagjöf og ráðgjöf til notenda. » Greining á þörfum notenda og þátttaka í verkefnum » Verkefnastjórn og samskipti við birgja. Hæfnikröfur » Háskólapróf í tölvunarfræði, eða sambærileg menntun » Þekking og reynsla af gagnasafnsvinnslu og forritun » Reynsla af sambærilegu starfi æskileg » Öguð og sjálfstæð vinnubrögð » Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum » Reynsla af hópvinnu og verkefnastjó Upplýsingar veita: Hannes Þór Bjarnason, netfang hannesb@landspitali.is, sími 543 5391 Hugbúnaðarsérfræðingur Hugbúnaðarlausnir óska eftir að ráða öflugan hugbúnaðarsérfræðing til starfa við umsjón og rekstur hugbúnaðarkerfa. Hugbúnaðarlausnir sjá um rekstur fjölda hugbúnaðarkerfa og er meginhluti þeirra á sviði rafrænnar sjúkraskrár. Auk þess fer fram á vegum deildarinnar umfangsmikil þróun og samþætting kerfa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.