Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 29.09.2012, Blaðsíða 88
29. september 2012 LAUGARDAGUR44 ekki komist nema brot af þeim fjölda að, sem sæki um daglega námið. „Við tökum bara 22 nýja á hverri önn en fáum um 100 umsóknir,“ segir hún. „Hér er einstaklingsmiðað nám þann- ig að allir fá kennsluefni við hæfi. Þó fólk sé í sama hópnum í þrjár annir þá er einn kannski að útskrifast með fimm einingar á framhaldsskólastigi og annar með fjörutíu. Það er svo gott fyrir fólk sem er að ná sér eftir veik- indi og áföll að geta tekið námið á sínum hraða því heimilisástæður eru svo mismunandi. Það er mikill sveigj- anleiki hér en samt er þetta alvöru skóli með alvöru kröfur,“ segir Helga og bætir við að kennararnir séu allir með framhaldsskólakennsluréttindi. En verður aldarfjórðungsafmæl- isins minnst með einhverjum hætti? „Já, það verður efnt til kaffisamsæt- is 7. október með hátíðardagskrá og öllum fyrrverandi og núverandi nem- endum, starfsmönnum og stjórnar- mönnum er boðið. Svo er fyrirhugað að halda ráðstefnu næsta vor þar sem áhersla verður lögð á hlutverk náms í endurhæfingu.“ gun@frettabladid.is „Hringsjá byrjaði 1987 sem lítill skóli sem hét þá Starfsþjálfun fatlaðra og var samstarfsverkefni Öryrkja- bandalags Íslands og félagsmála- ráðuneytisins. Svo hefur hún þróast í að verða náms- og starfsendurhæf- ing fyrir fólk á aldrinum 18-67 ára sem vill komast aftur út á vinnu- markaðinn eftir hlé vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla. Oft er þetta fólk sem þarf að staldra við, endur- meta stöðu sína og rifja upp náms- efni síðustu bekkja grunnskólans og fyrstu bekkja menntaskólans,“ segir Helga Eysteinsdóttir um starfsemina í Hringsjá í Hátúni 10d. Hún er þar forstöðumaður og segir það gefandi og skemmtilegt starf. „Það er svo gaman að fylgjast með fólki auka getu sína og sjálfstraust,“ segir hún sannfærandi. Um 60 manns stunda nám í Hringsjá dagsdaglega að sögn Helgu. Nú á haustönn eru yngstu nemendurnir 22 ára og sá elsti 61 árs. Auk þess eru haldin námskeið í Hringsjá sem upp undir 300 manns sækja á hverju ári – námskeið í minnistækni, námskeið fyrir fólk með ADHD, stærðfræði fyrir byrjendur og enska fyrir byrj- endur svo nokkuð sé nefnt. „Margir þurfa einungis námskeið til að fleyta sér áfram,“ segir Helga og upplýsir að timamot@frettabladid.is Það er svo gott fyrir fólk sem er að ná sér eftir veikindi og áföll að geta tekið námið á sínum hraða því heimilisástæður eru svo mismunandi. HRINGSJÁ, NÁMS- OG STARFSENDURHÆFING: ER 25 ÁRA Í ÁR Gaman að fylgjast með fólki auka getu sína og sjálfstraust FORSTÖÐUMAÐUR HRINGSJÁR „Það er mikill sveigjanleiki í náminu en samt er þetta alvöru skóli með alvöru kröfur,“ segir Helga Eysteinsdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SIGMUNDUR GUÐBJARNASON fyrrverandi rektor á afmæli í dag „Það er virkilega ómaksins vert að taka virkan þátt í baráttunni fyrir betri tíð.“ 81 Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, dóttir og systir, JÓNÍNA ÓLAFSDÓTTIR, Melás 11, Garðabæ Lést sunnudaginn 23. september á Krabbameinsdeild Landspítalans v. Hringbraut. Útförin fer fram frá Vídalínskirkju fimmtudaginn 4. október kl. 15:00 Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Heimahjúkrun Karítas og Krabbameinsdeild 11-E. Hafþór Árnason Sigríður Kristín Hafþórsdóttir Magnús Már Magnússon Hanna Björk Hafþórsdóttir Sveinbjörn Hólmgeirsson Ólafur Árni Hafþórsson Hanna Sigrún Steinarsdóttir Helga María Hafþórsdóttir Sigríður Benediktsdóttir Sigurvin Ólafsson Svandís Sigurðardóttir Ríkey, Ísak, Bergur, Sara, Hafþór, Freyr og Aníta Máney Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýju við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar og vinar, BÁRU HANSDÓTTUR Efstaleiti 75, Reykjanesbæ. Guðmundur Pétursson Pétur Rúðrik Guðmundsson Sólveig Gígja Guðmundsdóttir Ástkær sonur, bróðir og frændi, JÓN HILMAR HÁLFDÁNARSON lést á gjörgæsludeild Landspítalans mánudaginn 17. september. Útför hans fer fram mánudaginn 1. október kl. 13.00 frá Garðakirkju. Fyrir hönd aðstandenda, Hálfdán Jónsson Júlíus Atli Hálfdánarson Lovísa Grétarsdóttir Matthías Hálfdánarson Brynja Guðmundsdóttir Júlíana Gísladóttir Við þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför okkar ástkæru, ÓLAFAR MAGNÚSDÓTTUR Hvassaleiti 56. Magnús R. Jónasson Sigrún Sigurðardóttir Sigurrós Jónasdóttir Ólafur G. Flóvenz Elín Jónasdóttir Eggert Jónasson ömmubörn og langömmubörn. 24 tíma vakt Sími 551 3485 Davíð H. Ósvaldsson S: 896 8284 Óli Pétur Friðþjófsson S: 892 8947 ÞEKKING–REYNSLA–ALÚÐ ÚTFA RARÞJÓNUSTA Móðir okkar og tengdamóðir, RANNVEIG UNNUR SIGÞÓRSDÓTTIR áður til heimilis að Lindargötu 61, lést á Hrafnistu í Reykjavík 20. september. Útför fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 2. október kl. 13.00. Bjarnfríður Bjarnadóttir Stefán Loftur Stefánsson Eyrún Magnúsdóttir Gunnar Þór Finnbjörnsson ÓTVÍRÆÐUR ÁRANGUR Helga segir árangur starfsemi Hringsjár hafa verið metinn árið 2006, allt aftur til upp- hafsins. Þá hafi 70% þátttakenda verið komin í nám eða vinnu og árangurinn mælst 90% þegar spurt var hvort fólki liði betur og ætti auðveldara með að halda utan um málefni fjölskyldunnar og heimili sitt. Nú er nýtt árangursmat í gangi og niður- stöðurnar mjög svipaðar, að sögn Helgu, nema hvað nú fer meirihluti nemenda í áframhaldandi nám, meðal annars til að uppfylla kröfur vinnumarkaðarins. Merkisatburðir 1906 Landssími Íslands tekur til starfa og Hannes Hafstein ráðherra sendir konungi fyrsta símskeytið um nýlagðan neðansjávarstreng. 1922 Norræna félagið er stofnað í Reykjavík. 1974 Auður Eir Vilhjálmsdótt- ir er fyrst kvenna vígð til prests á Íslandi. 1980 Flugvél var flogið til Reykja- víkur frá Færeyjum með mann standandi á þaki vélarinnar. Flug- ið tók sex klukkustundir og var maðurinn að reyna að setja heimsmet. 1990 Nesjavallavirkjun í Grafningi er gangsett. Fyrsti áfangi hennar er 100 megavött. 1996 Jarðskjálfti upp á fimm stig á Richter finnst við Bárðarbungu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.