Alþýðublaðið - 26.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1924, Blaðsíða 4
&LÞ1T&UMLAÐ18 mycdu þeir, sem hans gætu notið, komast betur af með sínar litlu tekjur en með því að henda honum í þetta gftnald, sem aldrei fyllist og heitir kaupmannaverzl- un og maður þar að auki velt ekkl upp eða niður um útkom- una á fyrr en selnt og síðar meir, að >uppgjörið« kemur, sem þá sýnir oitast skuldir og þær kannske ekki óverulegar. Patrelcsfirðingur. A1 þ i n g 1. Fallið heflr niöur vegna þrengsla um nokkra dagá að segja tíöindi þaöan, #n þessi eru hin heiztu: — Stjórnarskrárbreytingarfrum- vörpum Jónasar o. fl. og Jóns Magnússonar (hann er einn flytj- andi þess) var vísað til allsherjar- nefndar Ed. með heimild um a8 auka mönnum við nefndina, ef þörf krefði. Rétt er að geta þess hór, að í frv. Jóns er till. um að taka úrskurðarvald um gildi kosn- -inga af aiþingi og fá hæstarétti, — viðurkenning á yflrsjónum þingsins og yflrbótarviðleitni. Nokkur þingmannafrumvörp hafa komið fram. Bjarni frá Yogi hefir tekið upp aftur frv. frá síðasta þingi um|mannanöfn og breytingar á kosningalögum og mentaskólan- um. Jón Magnússon flytur frv. um breyting á hæstarétti, fækkun dómara. Tr. P. vili sameina með lögum biskupsembættið háskóla- kennaraembætti í guðfræði og leggja niður embætti sendiherrra í Khöfn. Enn fremur flytur hann og fleiri >Framsóknar<-menn frv. um afnám háskólakennaraembætta í grisku og hagnýtri sálarfræði. Ágúst Flygenring hefir flutt frum- varp um að leyfa- erlenda útgerð 6 togara í Hafnarflrði. Yarð ýms- um þingmönnum burgeisa hermt við og fóru að tala um >heilbrigÖ- an og þjóðlegan« atvinnurekstur af fjálgleik, en flm. og Jón Bald- vinsson ráku á eftir málinu. Fór þab til sjávarútvegsnefndar. Viðskiftamálanefnd — t.ill. um skipun hennar fluttu >Framsókn- ar«-menn í báðum deildunr, en burgeisafulltrúum þótti ráðlegast að flrra því, enda átti nefndin að Barnakápur með niðursettu verði. Johs. Hansens Enke. fjalla um verzlunarmálin og geng- ismálið og önnur hagsmunamál viðkvæm burgeisum, og lótu með samþykt >rökstuddrar« dagskrár sem fjárhagsnefnd myndi íhuga þessi mál. Stjórnarfrv. nokkur hafa enn komið fram. Eftirtektarverðast er frv. um >heimild fyrir ríkisstjórn- ina til þess að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengis- viðauka«. þesBi tollhækkun á að gilda, meðan gengi sterlingspunds er skráð á 25 kr. eða þar yflr, — Tarna lagið I Þegar kaup allra, sem lifa á kaupi fyrir vinnu, frá embættismanni til eyrarvinnu- manns, heflr lækkað og er að lækka, geDgi íslenzkra peninga fellur og þar af leiðandi vöruverb hækkar um alt að 15 % þá bætir stjórnin gráu á svart með því ab Jeggja til hækkun tolla og fleira, og þinginu er svo sem trúandi til að samþykkja pað. >Hversu lengi ætlar þú, Katillínal að níðast á þolinmæði vorri?< spuiði Cicero. Tiðtalstíml Páls tannlæknis 10 — 4. Jíæturlæknlr er í nótt Kon- ráð R. Konráðsson, Þingholts- stræti 2i. Sími 575. Eríndi flytur séra Jakob Krist- insson í kvöid í Iðnó kl. 8% nm blik (aura) manmins. Er blik þetta egglagalitbáugur um mannslfk- amann, er skygnir menn sjá og verktæri greina. Verða sýndar skug^ imyndir at þvf, og- eru Mikil verðlækknn. Verziun Jóhönnu Oigeirsson á Laugavegi 18 seiur í dag og næstu daga nýb'zku kvenhatta fyrir háltvirði og ýmsar aðrar vörur með miklum atsiættb Erflðisföt er bezt að kaupa í Fatabúðinni. Sjómannamadfessur á 6 krón- ur alt at íyrirllggjandi á Freyju- götu 8B. Maltexts>akt frá öigerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Á nýju rakarastofunni í Lækj- argötu 2 fáið þið bezta og fljótasta afgreiðslu. Einar og Elias. Yflrfrakka og regnkápur á konur og karla er bezt að kaupa í Fata- búðinni. sumar eftir duispeking, en aðrar eftir enskan vísindamann. »Æflntýrið« heitir gamanieik- ur, sem Leikfélagið hetur að sýoa annað kvöld. »Félag ungra kommunÍsta< hefir ákveðið að haida árshátíð sína á laugardaginn kemur. Lfk- legt er, áð skemtiatriði verði góð, eins og alt er hjá hinum djarfa og áhugasama æskuiýð kommúnismans. lélagi. Rltstjórl eg ábyrgðamiaður: HaSibjöm HeUdórsaea. Freatsmiðjn HaUgrfms Benediiktssenar, Bergefaðastrieti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.