Fréttablaðið - 25.10.2012, Page 36

Fréttablaðið - 25.10.2012, Page 36
KYNNING − AUGLÝSINGHillur & skápar FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 20124 Dæmigerður „Monicuskápur“. NORDIC PHOTO/GETTY SKÁPUR MONICU Persóna Monicu í sjónvarps- þáttunum vinsælu um Vinina (Friends) var með skipulags- og þrifnaðaræði á hæsta stigi. Á heimili hennar hafði hver hlutur sinn stað og allt var snyrtilegt og vel þrifið. Gestum var skipað að ganga vel um og skilja við hlutina eins og þeir voru þegar komið var að þeim. Í einum þættinum kom það hins vegar í ljós að Monica átti sér stórt leyndarmál. Einn skápur á heimili hennar var gjörsamlega stútfullur af drasli. Svo miklu dóti hafði verið troðið inn í skápinn að varla var hægt að opna hann eða loka honum. Það var henni mikið metnaðar- mál að enginn kæmist að þessu hrikalega leyndarmáli enda var það í engum takti við karakter hennar að öðru leyti. Orðið „Monicuskápur“ varð þannig til og má finna það í orðabókum á netinu, til dæmis í Urban Dictionary. Eflaust kannast margir við að eiga að minnsta kosti einn „Monicu- skáp“ á heimili sínu sem þeir halda vel földum fyrir óviðkom- andi augum. AÐ KOMA ÚT ÚR SKÁPNUM Orðatiltækið „Að koma út úr skápnum“ rekur upphaf sitt til upphafs tuttugustu aldar. Í fyrstu var eingöngu talað um að „koma út“, sem er tilvísun í franska hefð þar sem haldin var veisla fyrir ungar stúlkur. Þar voru þær teknar inn í samfélag fullorðinna og taldar nægilega gamlar og þroskaðar til að giftast. „Að koma út“ fyrir samkynhneigðan einstakling þýddi á þeim tíma einfaldlega að koma út í samfélag samkynhneigðra, sem ekki fordæmdi þá. Það var ekki fyrr en síðar, um miðja tuttugustu öld, sem farið var að tala um skáp í þessu samhengi. Þá runnu saman myndlíkingin um skáp og orðatiltækið „að koma út“. Skápurinn var táknmynd þess samfélags sem fordæmdi samkynhneigða og neyddi þá til að lifa í leynd með kynhneigð sína, líkt og hræðilegt leyndarmál sem falið er inni í skáp. Úr varð því orðatiltækið „að koma út úr skápnum“. Heimild: www.wikipedia.is GÓÐ HIRSLA Bastkörfur er hægt að fá í ýmsum stærðum. Þær eru ákaflega hentugar sem skúffur eða geymslur í skápa. Bastkörfur eru hægt að nota í forstofunni fyrir húfur og vettlinga en í svefn- herberginu fyrir nærföt eða annað minni háttar. Í baðherberginu er hægt að nota þær undir hár- blásarann, bursta og greiður, þvottastykki og fleira nytsamlegt en í eldhúsinu undir ýmis eld- húsáhöld. Bastkörfur eru einnig nytsamlegar í stofunni undir DVD- diska, prjónadót eða annað sem gott er að hafa á ákveðnum stað. afsláttur af þjónustu hjá Max 1. 10% Sækja þarf um afsláttarlykil Olís/ÓB inni á stod2.is/vild til að nýta afsláttinn. afsláttur hjá Osushi Gildir aðeins ef keypt er fyrir 2.000 kr. eða meira. 12% Fardu á stod2.is/vild og skráðu kreditkortið þitt. Þú þarft ekkert að gera. Afslátturinn er við kassa. Þú sparar á hverjum degi. Fjöldi samstarfsaðila. BEINT Í VASA ÁSKRIFENDA SJÁLFVIRKUR AFSLÁTTUR afsláttur af bílavörum hjá Olís. 15% Sækja þarf um afsláttarlykil Olís/ÓB inni á stod2.is/vild til að nýta afsláttinn. afsláttur hjá Ellingsen af útivistarvörum. 10% Sækja þarf um afsláttarlykil Olís/ÓB inni á stod2.is/vild til að nýta afsláttinn. afsláttur af öllu í Skemmtigarðinum Smáralind á sunnudögum. 25% afsláttur hjá 10-11 ef verslað er fyrir 2.000 kr. eða meira Gildir af öllum vörum nema tóbaki, símkortum, Lottó eða 1x2. 10% FASTUR AFSLÁTTUR AF ELDSNEYTI Sérkjör á eldsneyti hjá Olís og ÓB. Sækja þarf um afsláttarlykil Olís/ÓB inni á stod2.is/vild til að nýta afsláttinn. afsláttur af Quiznos á þjónustustöðvum Olís 15% Sækja þarf um afsláttarlykil Olís/ÓB inni á stod2.is/vild til að nýta afsláttinn. afsláttur hjá Splass af bílaþrifum að utan. 40% afsláttur á smurstöðvum Olís. 10% Sækja þarf um afsláttarlykil Olís/ÓB inni á stod2.is/vild til að nýta afsláttinn. afsláttur á allar leiksýningar Á sama tíma að ári í Hofi á Akureyri í nóvember. Menningarhúsið Hof: 450 1000 25% Virkjaðu kreditkortið þitt og annarra fjölskyldumeðlima á mínar síður á www.stod2.is. Væntanlegir samstarfsaðilar eru A4 og Cintamani. meiri og öflugri fríðindi fyrir áskrifendur FF ÍT O N / S ÍA afsláttur af vörum hjá Max 1. 15% Sækja þarf um afsláttarlykil Olís/ÓB inni á stod2.is/vild til að nýta afsláttinn. afsláttur af Grill 66 á þjónustustöðvum Olís Sækja þarf um afsláttarlykil Olís/ÓB inni á stod2.is/vild til að nýta afsláttinn. 15%

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.