Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.10.2012, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 30.10.2012, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur skoðun 12 SÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Fólk veðrið í dag 30. október 2012 255. tölublað 12. árgangur GOTT FYRIR ANDLEGU HLIÐINA Rannsóknir benda til að inntaka á omega-3 geti haft jákvæð áhrif á and-lega þætti eins KYNHEILSA KVENNALíf, styrktarfélag, býður til opins fræðslufundar í hádeginu í dag um kynheilsu kvenna í barneignar- ferli og langvarandi veikindum. Nokkrir fyrirles- arar koma fram. Fundurinn er haldinn í Háskól- anum í Reykjavík, stofu M 209 á annarri hæð. K rill-olía, hvað er það?NORKRILL er eitt hreinasta og öflug-asta form af omega-3 fitusýrum, unnið úr smáfisknum krill eða ljósátu, sem veidd er við Suðurskautslandið, einu hreinasta hafsvæði ver-aldar. Aðeins þarf að taka 1-2 hylki af NORKRILL á dag til að mæta dagsþörf-inni af omega-3. Einnig inniheldur NORKRILL D-vítamín og hið öfluga and-oxunarefni astaxanthin. Er því óhætt að segja að inntaka á NORKRILL hef-ur heilmarga heilsufars-lega og fyrirbyggjandi ávinninga. Með inntöku á NORKRILL kemur ekkert eftir-bragð, uppþemba eða magaónot sem oft fylgja inntöku á fisk- og jurtaolíum. Af hverju að taka inn omega-3 úr krilli? Ljósáta, eða krill, er æti fyrir aðra fiski- stofna og er neðarlega í fæðukeðjunni og er því mun minni mengun og þung- málmar í krill-olíu en öðrum fiskolíum sem tryggir hreinni afurð og betri virkni. Ekkert fæðubótarefni hefur verið eins mikið rannsakað og omega-3 en staðfest hefur verið að hægt sé að bæta heilsuna og fyrirbyggja marga sjúkdóma með inntöku þess.Bólgur og liðverkir: Að halda góðu mataræði er einn mikilvægasti þáttur- inn í að viðhalda góðri heilsu í liðum, brjóski og beinum. Til að fá nægilegt magn af omega-3 þarf að borða feitan fisk fimm sinnum í viku. Omega-3 ertalið spila stórt hl Húðin er að hluta til úr fjölómettuðum fitusýrum en margar rannsóknir sýna fram á að inntaka omega-3 fitusýra sé mikilvægur þáttur í að viðhalda heil-brigðri húð. Einnig er nauðsynlegt að fá andoxunarefni til þess að viðhalda heilbrigði húðar. Talið er að andoxunar- efni geti bætt heilbrigði húðarinnar og jafnvel afturkallað þann skaða sem hún hefur orðið fyrir. NORKRILL inniheldur astaxanthin sem er eitt öflugasta andox- unarefni sem völ er á. Heili/skap/einbeiting Rannsóknir benda til að inntaka á omega-3 geti haft jákvæð áhrif á andlega þætti eins og einbeitingu og aukið eigin- leika til að læra og muna. Einnig gefur omega-3 góða raun við kvillum eins og fyrirtíðarspennu og leiða. Árið 2007 var gerð rannsókn á inn-töku krill-olíu hjá full ð KRILL-OLÍA BÆTIR HEILSUNAGENGUR BETUR KYNNIR Óteljandi heilsufarsávinningar verða með inntöku á krill-olíu, einni hreinustu uppsprettu af omega-3 fitusýrum úr sjávarríkinu. AloeVeraClean 9 detox/hreinsikúrinn hefur svo sannarlega verið vinsæll. Þessi níu daga hreinsikúr hreinsar líkamann af óæskilegum efnum og kemur þér vel af stað í átakinu. Algengast er að fólk sé að losa sig við 3-7 kg á þessum níu dögum. Verð: 17.900 kr Guðmundur Alfreð Jóhannsson sjálfstæður dreifingaraðili hjá Forever Living Products. Sími: 848 8001 ogDagný Ingólfsdóttir Sími: 847 4248 Opið kl. 9 -18 laugardaga k l. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is áskerpu ryggismyndavélar -gæsla og öryggi ryggismyndavélar ö Verð 39 750 kr: . . Fást í 5 litum, lime, svörtu, rauðu, kongabláu og fjólubláu Vatteraðir jakkar - 14.500 kr. Bláu húsin v/FaxafenSími 553 7355 • www.selena.is Glæsileg samfellafrá CHARNOS. Verð 13.200 kr.Litir svart og hvítt SÉRVERKEFNI www.iss.is • Hreingerningar • Iðnaðarþrif • Bónvinna • Parkethreinsun • Steinteppaþrif • Við kaupum allar gerðir af gulli og silfur! komdu á GullAdam og þú færð ókeypis mat á gömlu skart- gripunum þínum. Einungis þarf að koma með skilríki til að geta fengið borgað í reiðufé. Við kaupum gull og silfur. Radisson Blu 1919 Hotel Posthusstraeti 2, Reykjavik Þri. 30/10 kl 11-18 mið. 31/10 kl 11-18 fi m. 1/11 kl 11-18 föst. 2/11 kl 11-18 Endaði á bráðamóttöku Þórunn Antonía veiktist heiftarlega við tökur á tónlistarmyndbandi. tónlist 30 Vegna ástar eða óveðurs Listilega ort ljóð Gerðar Kristnýjar undirstrika stöðu hennar sem eins okkar fremsta ljóðskálds segir gagnrýnandi Fréttablaðsins. menning 22 Litríkur matarbloggari Berglind Guðmundsdóttir er 36 ára hjúkrunarfræðingur. Hún setti nýlega matarbloggið Gulur rauður grænn & salt í loftið sem hefur vakið mikla athygli. HVESSIR Í dag eru horfur á N- og NA-átt, víða 10-18 m/s en hvassara á Snæfellsnesi og austan Vatna- jökuls. Vaxandi snjókoma norðan- og norðaustantil er líður á daginn. Kólnar heldur í veðri. VEÐUR 4 0 -1 -2 -3 -1 VÍSINDI Rannsóknir á beinagrind- um forfeðra okkar af tegund- inni Australophithecus afarensis sýna að þeir hafa klifrað í trjám, rétt eins og apar. Þar með virðist komin niðurstaða í mál, sem lengi hafa verið skiptar skoðanir um meðal mannfræðinga. Tveir þekktustu einstakling- arnir af þessari tegund forfeðra okkar hafa verið nefndir Lucy og Selam. Það voru rannsóknir á herðablöðum Selams sem skiluðu þessari niðurstöðu. Niðurstöð- ur rann- sóknanna eru birtar í október- hefti vís- indatímaritsins Science. - gb Niðurstaða í gamalli deilu: Forfeður okkar klifruðu í trjám VINNUMARKAÐUR Öllum flugfreyjum og flug- þjónum sem störfuðu hjá Iceland Express hefur verið sagt upp störfum, eftir að Wow Air tók fyr- irtækið yfir. Starfsfólkinu var tilkynnt þetta á fundi á föstudag. Skúli Mogensen, forstjóri og aðaleigandi Wow Air, staðfesti þetta við Frétta- blaðið í gærkvöldi. Hann staðfesti einnig að öllum flugmönnum hefði verið sagt upp störfum, en þeir störfuðu fyrir flugrekanda Iceland Express, Holidays Czech Airlines. Þá hefur fólki úr öllum deildum fyrirtækisins verið sagt upp, en einhverjir verða ráðnir til starfa hjá Wow. Því er ekki hægt að segja með vissu hversu margir missa vinnuna. „Auðvitað er þetta mjög leiðinlegt, að þurfa að standa frammi fyrir því að horfa á eftir mörgu góðu fólki, en þetta er óhjákvæmileg afleiðing af svona yfirtöku,“ sagði Skúli í gærkvöldi. Starfs- fólkið hafði ekki farið í loftið síðan Wow tók rekstur Iceland Express yfir fyrr í mánuðinum. Að sögn Sigrúnar Jónsdóttur, formanns Flug- freyjufélags Íslands, var rúmlega þrjátíu flug- freyjum og -þjónum sem eru í félaginu sagt upp störfum. Hún segir félagið harma að svo stór hluti félagsmanna skuli missa vinnuna. Félagið muni sjá til þess að uppgjör við starfsfólkið verði eins og það á að vera. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur Wow skipt um flugrekanda. Fyrirtækið hefur bæði slitið samningi Iceland Express við tékk- neska fyrirtækið Holidays Czech Airlines og eigin samningi við Avion Express og samið við búlgarskan flugrekanda í staðinn. Ice- land Express samdi við tékkneska fyrirtæk- ið í mars á þessu ári og var samningurinn til næsta vors. Bæði fyrirtækin voru með tvær Airbusvélar í leigu. „Ég get staðfest að það er ný Airbus-vél á leiðinni,“ sagði Skúli. Ekki væri búið að ganga frá samningsmálum við flugrekanda, en hann sagðist ætla að tjá sig um þau mál í dag. - þeb Öllum frá Iceland Express sagt upp störfum hjá Wow Flugfreyjum og flugmönnum sem störfuðu fyrir Iceland Express hefur verið sagt upp störfum. Fólkið hafði ekki unnið síðan Wow Air tók reksturinn yfir fyrr í október. Nýr flugrekandi líklega kynntur í dag. Ég get staðfest að það er ný Airbus-vél á leiðinni. SKÚLI MOGENSEN FORSTJÓRI OG EIGANDI WOW AIR FÁRVIÐRI Í AÐSIGI Íbúar í Winthrop í Massachusetts urðu með þeim fyrstu sem fundu fyrir afli fellibyljarins sem í gær gekk á land í Bandaríkjunum. NORDICPHOTOS/AFP BANDARÍKIN Hundruðum þúsunda íbúa í New York, Atlantic City og fleiri stöðum á norðausturströnd Bandaríkjanna var skipað að yfir- gefa heimili sín í gær meðan felli- bylurinn Sandy hamaðist á þessu svæði. Öðrum var gert að halda sig inni við yfir nóttina, enda algert útgöngubann í gildi. Lestarsam- göngur lágu niðri, leigubílstjórar lögðu niður störf, skólum var lokað og mörg fyrirtæki og stofnanir sögðu starfsfólki sínu að mæta ekki til vinnu. Fárviðrinu fylgdi mikið úrhelli og flóð, enda sjávarstaða með hæsta móti og öldurnar allt að 3,5 metra háar. Þá fór rafmagn af stóru svæði svo hundruð þúsunda manna voru án rafmagns. Alls er talið að fellibylurinn raski lífi um 50 milljón manns þessa daga sem hann gengur yfir. Þetta er einn stærsti fellibylur sem komið hefur á þessum stað í Bandaríkjunum. Hann kom að landi seint í gærkvöld og verður öflugur áfram næstu daga meðan hann mjakast inn á land og síðan til norðausturs yfir til Kanada. Í síðustu viku hafði þessi sami fellibylur gert mikinn usla í Kar- íbahafinu, þar sem hann kostaði að minnsta kosti 69 manns lífið. - gb Fellibylurinn Sandy skall af þunga á norðausturströnd Bandaríkjanna í gærkvöld: Raskar lífi fimmtíu milljóna Sjóðheitir í Evrópu Íslenskir knattspyrnumenn og -konur voru víða á skotskónum um helgina. sport 27

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.