Fréttablaðið - 30.10.2012, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 30.10.2012, Blaðsíða 40
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Datt af stól vegna Péturs Pétur Jóhann Sigfússon var einn fjölmargra veislugesta í fertugsaf- mæli Guðmundar Steingríms- sonar þingmanns sem haldið var í Víkinni um helgina. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og vinur Guðmundar, bað Pétur um að fara með gamanmál í veislunni, en hann og Guðmundur eru æsku- vinir. Pétri tókst svo vel upp í ræðu- listinni að kona sem sat úti í sal bókstaflega rúllaði um koll af hlátri og endaði á gólfinu. Guðmundur steig einnig á svið og tók lagið með einhverjum af gömlu hljómsveit- unum sínum, meðal annars Ske, við mikinn fögnuð viðstaddra. Árni Páll Árnason þingmaður, Ágústa Eva Erlendsdóttir, söng- og leikkona, og Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnar- formaður Bjartrar framtíðar, voru einnig meðal gesta. - fb, - sv Rútuferð um Reykjavík Ýmsar uppákomur verða í gangi í miðborg Reykjavíkur í tengslum við Airwaves-hátíðina. Ein slík verður nýstárleg rútuferð á vegum Reykjavík Rocks þar sem rúntað verður um borgina á meðan ferða- langar verða fræddir um tón- listarsögu Reykjavíkur. Stoppað verður á sögufrægum stöðum og hljómsveit mun einnig stíga á svið. Ferðin verður farin fjórum sinnum á dag frá Kex Hosteli og miðaverð er um fjögur þúsund krónur. Leið- sögumaður verður leikritaskáldið Jón Atli Jónasson en hann naut aðstoðar poppfræð- ingsins Dr. Gunna við samsetningu ferðarinnar. Gerðu gæða- og verðsamanburð FINNDU MUNINN Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00 Baldursnesi 6 Listhúsinu Laugardal ÝMIR rúm 153x203 aðeins kr. 124.900 ÝMIR, SAGA, FREYJA, ÞÓR OG ÓÐINN Hágæða svæðisskiptar heilsudýnur NÝ SENDING AF HÁGÆÐA SÆNGURVERASETTUM STILLANLEG HEILSURÚM Heilsudýnur og heilsukoddar Gerið samanburð - finnið muninn Fullkomin þrýstijöfnun og stuðningur ÚRVAL AF SVEFNSÓFUM Reynisstaður - Vestmannaeyjum Húsgagnaval - Höfn í Hornafirði Lúxus húsgögn - Egilsstöðum Umboðsaðilar: BOAS rafdrifnir leðurhægindasófar og stólar Verð 2x90x200 frá aðeins kr. 349.900 með okkar bestu heilsudýnu Valhöll heilsudýna 5 svæðaskipt gormakerfi 153x203 aðeins kr. 89.900 Tilboðsverð Hægindastóll aðeins kr. 119.900 Hægindasófi aðeins kr. 249.900 Lyftustóll kr. 149.900 BOAS hægindasófar og stólar Hægindastóll aðeins kr. 89.900 Hægindasófi aðeins kr. 189.900 MINE MENDALE 12 mána ða vaxtalau sar greiðslu r* *3.5% lántökugjald 1. Fellibylurinn Sandy lamar New York borg 2. Iceland Airwaves í viðbragðsstöðu 3. Eins og að leggja veg í gegnum Dimmuborgir 4. Óhugnanlegt morð í New York 5. Saddam Hussein blandast inn í morðin á bresku fjölskyldunni

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.