Alþýðublaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 1
€te£ð &* acf ^þýðufljoklmmn 1924 Miðvikudaginn 27. febrúar. 49. töíubiað. Erlend sfinskejti. Khöfn 26, tebr. Tollsaiuningnr milli iíreta og Pjóðverja. Frá Beriin ér símað: Þýzká alríkisstjórnin hafir gert samning við Breta um, að innflutnings- toliur sáá þýzkum vörum, sem flatter eru til Bretlands, er nem- ur 26 °/0 af andvirði vörunnar, skuii lækkaður niður í 5%. Á kaupandi vorunnar í Bretlandi að greiða toliinn í rikisijárhirzlu Breta gegn kvittun, sem Þjóð- verjar skuidbinda sig tii að inn- leysa, þegar fjárhagsmálefnum Þjóðverja hefir verið i.omlð i íast horf. Landráð Hitlers og Lndendorffg. Frá Múnchen er símað: Land- ráðakæran á baycrska hvítliða- foringjann Hitler og Ludendoiff h?rshöfðingja íyrir -byitingatil- raunina 8. nóvember í haust kernur fyrir dómstólana næstu daga. Veita menn toáíi þessu mikla áthygll. Olíuhneykslisniálið. Frá Washington ersímað: Oííu- hneykslismálið færist sífelt í auk- ana og breiðist i ailar áttir. Eru alíar horíur á því, að allir helztu menn stjórnarflokksins muni hljóta hneysu af máli þessu, því að Daugherty ddmsmálaráðherra hefir í yfirheyrslunum hótað því að léggja ölí plögg í máli þessu- fram iyrir aimenning án þess að taka nokkurt tillif til þess, hvað af því geti hlotist fyrir samveld- isrnannaflokkiiin. Dagsbrún heldur fund í Grood-Templarahúsinu fimtudaginn 28. þ. m. kl. 7x/2 e. h. Fnndarefni: 1. Erindi flutt. 2. Kaupgjaldið. Stjórnin. Nætarlæknir er í nótt Guðm Thoroddsen Lækjargötu 8. Sími ?3L Leikfélag Beyklavikur. Æfintýriö, gamanleikur í þrem þáttum, verður leikið í kvöld og annað kvöld í Iðnó kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun kl. 10 — 1 og eftir kl. 2. Umdaginnagveginn. Verkakvennafélagið >Fram- sokn< heldur fund í kvöld kl. 8Va í Bárunni (uppi) Eru mörg mál á dagskrá, og brýnir stjórnin íyrir félagskonum að fjöimenna á fund-- inn. Erlndi séra Jakobs Kristins- sonar 4 gær var bæði fróðlegt og snjalt og hlaut svo mikla aðsókn, ab íjöldi fólks kpmst ekki að. Ér- ittdið verður því endurtekið á föstudag á sama stað og sama tíma sem í gær. Kappskák um sima tefldu tsflooenn hér við t&flmenn á Akureyri síðast iiðna sunnu- dagsnótt. Tefldar voru 11 skákir, og unnu Akureyringar 6, Reykvíkingar 3, en tvær urðu jafntefli. Grein, mjög athyglisverða fyrir verzlunarmenn, ritar >Með- iimur í Merkúrc nýlega í >Morg- unblaðið<. Er þar að ýmsu stefnt á rétta ielð, í samræmi við það, sem verzlunarmönnum hefir verlð á bent oft í Aiþýðu- blaðinu, þótt bðtur rnegi, ef duga skal. ísfiskssala. í Englandi hafa nýlega selt afla togararnir Leifur heppni fyrir 1080 sterlingspund og Skúli fógeti fyrir 1040. Saniskotin til ekkjunnar: Frá Unni 5 krónur. Steinolínmálið. í því var sam- þykt með 7 atkv. gegn 2 á Fiski- þinginu í fyrra dag svo látandi tillaga: >Fiskiþingið telur að íengnum upplýaingum og eftir at- vikum heppilegt, að ríkið haldi áfram að verzla með steinolíu, ög skorar jafnframt á ríkisstjóm og lándsverzlun, ab hafa vakandi auga á því, áö, olíuverzlunin sé eigi gerð að tekjustofni fyrír rík- issjóð.< Forseti Fiskifélagslns var i gœr kosinn Kristján Bergsson skipstjori með 6 atkv. Jón Berg- aveinsson fókk 5, Geir Sigurðss. 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.