Alþýðublaðið - 27.02.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 27.02.1924, Side 1
siE sk£ -il^i^öixíloldÆxmsa 1924 Miðvikudaglnn 27. febrúar. 49. tölublað. Erlenð símskeytl Khöfn 26, febr. Tollsamuingur milli Breta og f jóðyerja. Frá Berh'n ér símað: Þýzka alríkisstjórnin hafir gert samning við Breta um, að innflutnings- tollur sá á þýzkum vörum, sem flattar eru til Bretiands, er nem- ur 26 % af andvirði vörunnar, skuii lækkaður niður í 5%. Á kaupandi vörunnar i Bretlandi að greiða tolíinn í ríkis járhiiziu Breta gegn kvittun, sem Þjóð- verjar skuidbinda sig tii að inn- leysa, þegar fjárhagsmálefnum Þjóðverja hefir verið l ocnið í fast horf. Landráð Ilitlcrs og Ludendorffs. Frá Miinchen ©r símað: Land- ráðrkæran á bay rska hvítliða- foringjann Hitler og Ludendotff hershöfðingja fyrir byitingat.i- raunina 8. nóvember í haust keorsur fyrir dómstólana næstu daga. Veita menn máii þessu mikla áthygll. Oiínhneyksiísmálið. Frá Washington ersimað: O’íu- hneykslismálið færist sífelt í auk- ana og breiðist í allar áttir. Eru allar horfur á því, að alíir helztu menn stjórnaifiokksins muni hljóta hneysu af máli þessu, því að Daugherty dómsmálaráðherra hefir í yfirheyrslunum hótað því að leggja ÖII plögg í máli þessu fram iyrir almennirig án þess að taka nokkurt tillit til þess, hvað af því geti hlotist fyrir samveld ismannaflokkinn. Kætnrlækioilr er í uótt GuSm ffhoroddsen Lækjargötu 8. Sími £31. Dagsbrún heldur fund í Gcod-Templavahúsinu fimtudaginn 28. þ. m. kl. 7l/„ e. h. Fandarefni: 1. Erindi ílutt. 2. Kaupgjaldið. St jórnin. Leikfélag Reykj aviknr. Æfintýrið, gamanleikur í þrem þáttum, verður leikið í kvöld og annað kvöld í Iðnó kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun kl. 10 — 1 og eftir kl. 2. Umdaginnogvegiiin. Verkakvenuaféiagið >Fram- sókn< heldur fund f kvöld kl. 8Va í Bárunni (uppi) Eru mörg mál á dagskrá, og brýnir stjórnin íyrir félagskonum að fjölmenna á fund-- inn. Erindl séra Jakobs Kristins- sonar í gær var bæði fróðlegt. og snjalt og hlaut svo mikla aðsókn, að fjöldi fólks komst ekki að. Er- indið verður því endurtekið á föstudag á sama stað og sama tima sem í gær. Kappskák mn sima tefidu taflcnonn hér við t&flmenn á Akureyri síðast liðna sunnu- dag-snótt. Tefldar voru 11 skákir, og unnu Akureyringar 6, Reykvíkingar 3, en tvær urðu jafntefli. Gfrein, mjög athyglisverða fyrir verzlunarmc nn, ritar >Með- íimur í Merkúr« nýlega í >Morg- unblaðið<. £r þar að ýaiau stefnt á rétta keið, í samræmi við það, sem veizlunarmönnum hefir vedð á bent oft í Aiþýðu- blaðinu, þótt betur megi, et duga skal. Isfiskssala. í Englandi hafa nýlega selt afla togararnir Leifur heppni fyrir 1080 sterlingspund og Skúli fógeti fyrir 1040. Samskotln til ekkjunnar: Frá Unni 5 krónur. Steinolíamálið. í því var sam- þykt með 7 atkv. gegn 2 á Fiski- þinginu í fyrra dag svo látandi tiilaga: >Fiskiþingið telur að fengnum upplýsingum og eftir at- vikum heppilegt, að ríkið haldi áfram að verzla með steinolíu, og skorar jafnframt á ríkisstjóin og iándsverzlun, að hafa vakandi auga á því, áð, olíuverzlunin sé eigi gerð að tekjustofni fyrir rík- issjóð.« Forsetl Fisklfélagsins var i gær kosinn Kristján Bergsson skipstjóri með 6 atkv. Jón Berg- sveinsson fékk 5, Geir Sigurðss. 1.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.