Alþýðublaðið - 27.02.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.02.1924, Qupperneq 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ 2 Sj ávar nt ve g arin n. II. SmænJ útgerðarmennirnlr. Undir t>ann flokk heyra allflestir þeir, sem fást viö útgerð mótor- báta, bilskipa (með færi) og róðrar- báta án vóla. Mesti fjöldi lifir við þessi framleiðslutæki, og veltur tví á miklu, hvað allur pessi floti færir að landi, og hvað fyrir þann feng fæst. ísfirðingar eru, sem kunnugt er, miklir sjósóknarar og aflamenn og hafa nokkurn skipastól. Eig- endur þessara skipa eru sumpart einstaklingar og sumpart hluta- félög. Undanfarnar vetrarvertíðir hafa þessi skip stundað veiðar frá Sand- .gerði og selt aflann hór i Reykjavík. Að ’þessu sinni munu aliflestir ísfirzku útgerðarmennirnir hafa selt aflann fyrir fram með samningi fyrir 46 — 52 aura kg., mismun- andi eftir því, hve snemma samn- ingar voru gerðir. í Sandgerði er fjöldi smærri mótorbáta, sem leggja aflann þar á land. — Eru allmargir þeirra bundnir samningi að selja þeim Lofti og Haraldi fiskinn. Heyrst hefir, að þeir hafi ákveðið verðið 60 aura kg. Nokkrir vei stæðir mótorbátaeigeDdnr munu ekki vera samningum bundnir og hafa því getað selt eitthvað hærra verði sumpart hér í Reykjavík eða þar í Sandgerði. Þeir, sem gera út þilskip héðan úr Reykjavík, sem ekki eru margir, hafa sumir hverjir selt aflann fyrir fram óverkaðan, aðrir vérk- aðan. Samningar þessir voru um garð gengnir, áður fiskverðshækk- unin kom í ljós. Fyrir hvaða verð þessir menn hafa selt, er ekki fullkunnugt, en þó mun það sanni nær, að verðið sé 52 aurar á kg. á fullsöltuðum fiski. Aðrir hafa selt fullverkað fyrir verð, sem þeir sjálflr segja að sé lágt. Af þessu, sem- nú hefir vetið sagt, má sjá það, að smærri fram- leiðendur fá ekki það verð fyrir afurðir sínar, sem þeir í raun og veru eiga rétt á að fá, sem er markaðsveið á erlendum markaði. Af því súpa svo seyðið allir þeir, sem vinná að framleiðslunni, sjómennirnir. Verður það athugað í UECStu grein. -f- Frá Patreksfirði. V. (NI.) Patreksfirði, 6. febr. Nd eru kaupmenn sem óðast að ráða sér vérkafólk til sum- arsins. Kaup karlmanna hafa þeir ákveðið eins og í fyrra, 8o aura á tímann, en kaup kvenfólks er 50 au. á tímann. Mikil óánægja var hjá sjómönnum hér i fyrra yfir kjörunum, sem voru hálf- drætti og 25 kr. í salt og verkun. Nú eru þau óbreytt 'að öðru en því, að verkunarlaunin eru 5 kr. lægri á skpd., og þykir það mikil bót — Nú hefi eg með fáum dráttum sýnt fram á, að vinnuskortur, lágt kaupgjnld og okurverð á vörum kaup- manna er okkur þnng byrði; þá má ég ekki ganga fram hjá einu atriði enn, og það or peningáleysið. Komi verkamaður eða sjómiður og óski að fá eitthvað af vinnulaunum sínum borgað í psningum, er svárið fyrlr fram ákveðið: >Peningar ekki t!I!< — vörur iðulega ekki heldur. IÞetta eiga sumlr okkar erfitt með að skilja. Fiskur og aðrar vörur eru þó seldar fyrir paninga, og með þeim mætti grelða vinnulaunin, og þannig gætu verkamenn fengið frjálsar hendur með, hvar fyrir þá væri keypt. En svo er nú ekki. Eru ekki til lög, sem fyrirskipa, að verkalaun skuli greiðast í pen- ingum? En Patreksfjörður er ekki einn í þessari plágu; sagt er, að á Vestfjörðum öllnm sé sama fyrlr- komuiagið. Kaupmaður, sem er jafnframt vinnuveltandl, sér, að ef launin væru greidd í peningum, híýtur hann að miása eitthvað af þeim háu >prósentum<, sem hann leggur á vörurnar. í>ó hér væri ve’ziun, sem seldi vörur fyrir hálfvirði eða minna, yrðu menn nauðugir viljugir að kaupa vö; ur kaupmannsins fyrir okurverð og sökkva þannig lengra og lengra niður í skuidáfenið. Svona ríkir nú k upmannavaldið hjá okkur. Fiestir bera harm sinn í hljóði; vlð ernm svo langvarandi vondu vanir. Hingað þarf að flýtja nýjan straum, — nýja vakoiogn. Patrehsfirðingur. 1 Hjál|>8?8f$S hjúkrunarfélagg- ins >Líknar< ®r opin: Ivíánudaga . . . kl. is—12 f. b. £>riðjuáagá ... — 5—6 œ. - Miðvikudaga . . — 3—-4 ®. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . , — 3—4 ©. - >SkutuII<, blað AlþýðuflokksÍDS á Isafirði, sýnir ljósloga Yopuayiðakiffi burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri scra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. Gerist áBkrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Vtrkanaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er beíta fréttablaðið af norðlenzkn blöðunum. Flytur góðar ritgerðir uœ stjórnmál og atvinnumál. Komur nt einn sinni í viku. Kootar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðnblaðsins. Bjarnaigreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Trachoma-veiki fanst á fimtudaginn var á manni úr Hafnarfirði. Hafði hann fenglð bólgu í hvarmana og leitaði þvf til augnlæknis. Maður þessi er 22 ára gamall og kom fyrir þrem mánuðum frá Englandi. Vegna þess, að sp’talarnlr hér eða far- sóttahúsið gat ekki tekið við mannioum, hefir hann verið ein- angraður á sóttvarnarhúsinu og verður þar fyrst um sinn. Á föstudaginn var tór fram bráða- birgðarannsókn á fóiki þvf, sem hann hefir einkum umgengist í Hafnarfirði, og verður það skoð- að attur eftir 2—3 vikur, því þá þykir liklegt, að ganga megi úr skugga uiBj hvort það hefir smittfist eða ekki. (FB.) >E>að. sem að hefzt h^nn vúr- ast var.n, / varð þó að koma yfir hann«, má segja um þessa fregn og oss íslendinga. Varla er þó hér um refsingu að ræða fýrir meðferðina á rússueska drengnuro. En spyrja má: Hvert hyggjást yfirvöldin að kasta þessum sjúklingi? Enn frerour væri fróðlegt að vita, hvort um einangrun hans er farið að lög- um. Fróðir menn ýmsir telja svo 1 ekki vera.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.