Fréttablaðið - 15.12.2012, Page 142

Fréttablaðið - 15.12.2012, Page 142
15. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 102 SPREYTTU SIG Í SPURNINGALEIK Í tilefni útgáfu bókarinnar Ísland í aldanna rás, árin 2001-2010, var blásið til útgáfuhófs í formi spurningaleiks á Iðu í vikunni. Spurt var upp úr ýmsum málefnum tengdum efnivið bókarinnar, atburðum og fréttum frá fyrsta áratug aldarinnar. Sigurvegararnir voru þeir Andri Ólafsson og Valur Grettisson, frétta- menn Stöðvar 2 og Vísis, og hlutu þeir bókina veglegu að launum. GÓÐIR GESTIR Ævar Örn Jósepsson og Auðunn Arnórsson. STILLTU SÉR UPP Rósa María Sigbjörnsdóttir, Guðrún Ýr Sigbjörnsdóttir og Hildur Björk Sigbjörnsdóttir. RÉÐU RÁÐUM SÍNUM Gústaf Hannibal og Páll Guðmundsson. SPYRILL Höfundurinn Björn Þór Sigbjörnsson. BROSMILDIR Þorvaldur Kristjánsson og Sverrir Ingi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Ef ég lýsi því ekki einarðlega yfir að mig langi í Microsoft Windows Surface-tölvu, þá verð ég pott- þétt rekinn frá Advania, þar sem við erum einn umsvifamesti samstarfsaðili Microsoft á Norður- löndum. Surface-græjurnar eru reyndar eitursvalar og byggja annars vegar á snertiskjá að hætti spjald- tölva og hins vegar á Windows 8-stýrikerfinu, sem er fyrsta flotta stýrikerfið frá Redmond. Surface- tölvurnar eru enn ekki komnar á markað hér á landi, en mér sýnist prísinn vestanhafs vera um 450 dollarar. Ég er enginn tollasérfræðingur, en ég giska á að það þýði um 90-100 þúsunda króna verð- miða hér á landi. Annars hefur frú Valgerður hótað skilnaði ef ég lýsi ekki yfir eindregnum losta í þessu græjuhorni eftir nýrri Kitchen Aid-hrærivél, helst appelsínu- gulri. Bakstur er sum sé eina verkefni frú Val- gerðar í eldhúsinu okkar og Kitchen Aid-vél lang- ömmu hennar er við það að gefa upp öndina, ásamt þolinmæði minnar fögru frúar. Í raun og sann langar mig samt allramest til að einhver leggi ljós- leiðara í Laugarásveg, gefi mér NBA TV-áskrift og skutli síðan í mig 3D-prentara í eftirrétt. GRÆJAN Stefán Hrafn Hagalín samskiptanörd hjá Advania Surface, Kitchen Aid, ljósleiðari, NBA og 3D… HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 ht.is UMBOÐSMENN UM LAND ALLT HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 HÁMARKAÐU UPPLIFUNINA MEÐ PHILIPS AMBILIGHT SJÓNVARPI TILBOÐ FULLT VERÐ 329.995 289.995 47” LED TILBOÐ FULLT VERÐ 499.995 469.995 55” LED TILBOÐ FULLT VERÐ 299.995 239.995 42” LED 4stk 3D gleraugu fylgjaGREEN TV Philips 55PFL6007 2012-2013 TILBOÐ FULLT VERÐ 219.995 199.995 32” LED Aukin upplifun verður með Ambilight Spectra 2. Þessi einka- leyfavarða hönnun Philips stækkar skjáinn með að varpa ljósi út frá tækinu á vegginn bakvið tækið. Ambilight breytir sjálfkrafa lit og birtu í takt við myndina á skjánum svo upplifunin verður framúrskarandi. Ljósið má stilla í takt við lit á vegg þannig að upplifunin helst óbreytt sama hvernig litur er á veggnum bakvið tækið. Myndir hreinlega lifna við með Ambilight Spectra 2.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.