Alþýðublaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1924, Blaðsíða 4
4 ba?ja er Hvarf, og þar dó mað- urinn, sem getið var um nýlega, en ekki á Akureyri, og enn fremur hefir húa gert vart við sig á tveiœur bsejum í Fijótum. VestmaHnaeyjum, 23. febr. Niðurjðtnun aukaútsvara er lokið hér og var alls jafnað nið- ur 220 000 kr. Hæstir gjaidendur ern Grísli Johosen með 23400 kr., Gunnar Ólafsson & Co. I6000, Kanpfélagið Fram 15000, Kaup- félagið Bjarmi 8000, Kaupfélagið Drítandi 7200, ísféiag Vest- mannaeyja 6000. Vík, 25. febr. í nálægnm sveitum hefir þessi vetur verið ágætur það, sem af er. Óvenjulítið gefið og bezta von um góða afkomu, Hér hefir áð elns einu sinni gefið á sjó, en lengi undantarið hafa verið sífeldar ógæftir. Alþingi. í efri deild vár f gær tll 1. umr. frv. J. M. um breyting á iðgum um hæstarétt, fækkun dórnara, í>ar urðu þau tíðindi, að Jónas Jónsson og J. M. féll- ust í faðma — því nær bókstaf- Iega —- yfir frv., en B. Kr. mátti ekkl á það horfa og greiddl áil- harða atlðgu að flutningsmanni og ias honum tii ávítna upp álit J. M. frá síðástá þingi, er hann barðist gegn því, er hann nú fl>tur. En — svo hverfist hugur sem hagur. í neðri deild voru fyrst lögð fram Jþrjú stjórnarfrv, Þá kom til umr. frv. Jóns Kjartanssonar, P. O. og J. S. um þingfarar- kaup alþingismanna. — Með því er ætlast til, að sett verði hámark ferðakostnaðar úr hverju kjðrdæmi auk þess, að dýrtíðaruppbót á dagpening- um falli niður. >Mun það kenna þingmönnum sparnað á ríkisféc, aegir í greinargerð. Varð nokk- ur senna út af þessu, og taídi t. d. Jak. Mðiler, að frv. væri f heild aðdróttun til þingmanna um fjárdrátt, >kjaftshðgg á þing ið<. Sanat siapp frv. f nefnd, -SÍLP'%&llEL&&a& Þessu næst kom tii umr. frv. J. S. og P. O. um breyting á lögum um vörutoil. Er það verndartollsfrv. þeirra frá í fyrra og tekur til kjðts og kjötmetis, smjðrs og fisks, osts og eggja, mjólkur og heys. Jón Baldvins- son mæltl gegn frv. og benti meðal annars á útreið þá, er vercdartollastefnan hefir nýleg- ast hlotið annars staðar. Frv. fór í nefnd. Jor. Br. mælti með frv. þvf, er hann flytur um afnám laga þeirra, er samþykt voru í fyrra um breytiog á lögum um friðun á laxi. Telja menn hana hafa orðið laxveiðlnni eystra til spillis, og varð engi til að mótmæla því. Vfsað til allsherjarnefndar. f>á vorn þrjú >sláturfrumvörpc. Eyrst var frv. Tr. Þ. um afnám íaga um sendiherra í Kaup- mannahöfn. Mælti flutningsm. með frv. og talaði af kappi, en gegn því talaði forsætisráðherrá af tilfinningu og Bjarni frá Vogi af hörku, og flngu hnútur með köflum milli hans og flutnings- manns. M, Torfason gerði og athngasemd um, hvort >sendi- herrannc nyti falls sendlherrarétt- ar með Dönum. Aðrir þlngmenn sátu hljóðir og voru ýmlshugsk Tóku umræðurnar svo langan tíma, að hin >sláturfrumvörpin< varð að taka af dagskrá, en þau eru á dagskrá í dag. Frumvarpið komst klakklaust f allsherjar- nefnd. Sjávárútvegsnefnd hefirklofnað um frv. Ag. FI. um undanþág- nna fra fiskvelðalögunum. Vill meiri hlutinn, Ásg. Ásg., B. Línd. og Sigurjónsson Jónsson, láta fella það, en minnl hlutinn, Ágúst og Jón BaldvinssoD, að það sé samþykt. Það flaug fyrir í gær, að bandalag fniltrúa burgeisa í þing- inu, sem ýmist hefir verið kall- að >borgaraflokkurlnn< (eða >burgeisaflokkurinn< á réttara má!i) eða >sparnaðarbandalagiðc, hefði nú skírt hópinn og kallað hann >fhaIdsflokkc, Tilkynning frá fréttastofunni staðfestir þetta. og h 9 Jón Þorláksson verið Maltextrakt frá öigerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Á nýju rakarastofunni í Lækj- argötu 2 fáiö þið bezta og fljótasta afgreiðslu. Einar og Eliaí. Lími uodir gúmmístígvé! og annast allar gúmmíviðgerðir. Losnar aldrei. — Gúmmívinnu- stofan Frakkastíg 12. Sjómannamadressur á 6 krón- ur alt af fyrirliggjandl á Freyjn- götu 8B. Nýtt skyr á 50 aura pr. ^/a kg. fæst í verzl, Grettir, sími 570. Útbrelðlð Alþýðublaðið hwar eem þlð eruð 00 hwert eam þlð farlðl Máseta (letmatros) vantar á E.s, Mjölni nú þegar. Uppl. hjá Þorv. Björnssyni hafnarlóðs, Framnes- vegi 1 C. Mý bók. Bfflaður frá Suður- AiVt1GI*ÍICUe afgreiddar í síma I269> kosinn formaður flokksins, en meðstjórnendur Jón Magnússon og Magnús Guðmundsson. Sagt var og, að Jakob Möller og Hjörtur Snorrason myndu fylia flokk þenna, en ekki eru nöfn þeirra undir yfirlýsingu frá flokknnm, er Fréttastofan hefir sent blöðunum, en hana undir- rita 20 þingme’nn. Víst er talið, að stjórnarskifti verði nú tyrir mánaðarmótin, svo að nýja stjórnin þurfi ekki að vinna kauplaust í marz. Almæli er, að Jakob Möiier og Hjörtur Suorrason muni styðja að mynd- un hinnar nýju stjórnar, er studd verði af íhaidsflokknum. Ritstjóri @g ábyrgðarmaðttr: Hellbjöra HaiI@ór@s®B, |*‘ Halgs’tes H@p«iikts«onar; BergBtsðftstrsetl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.