Alþýðublaðið - 28.02.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.02.1924, Qupperneq 2
ALÞY&UMLAB1& a Sjávarútvegarias. III. Flsklœe’inlrnlr. í flestum veiðistöðvum á land- inu eru flestir mennirnir ráðnir fyrir hlut úr afla á mótorskipum, árabátum og bilskipum, er Jflska með handfæri. Þó er undantekn- ing frá þessu i Vestmannaeyjum, þar sem flestir fiskimenn eru ráðnir fyrir ákveðið kaup yflr afla vetrarvertíðiaa. Það ,er því mjög þýðingarmikið fyrir fiskimannastétt landsins, að þeir fái hið raunveru- lega markaðsverð fyrir afla sinn að frádregnum sanDgjörnum ó- makslaunum og réttlátum til- kostnaði við að gera fiskinn að markaðsvöru. Eins og áður er sagt, er mikið undir því komið fyrir fiskimenn- ina, hvaða verð útgerðarmaður heflr getað fengið, þar sem hann oftast ræður yflr öllum aflanum jafnt fiskimannanna sem skips- hlutanum. I*ó virðist það ekki vera einhlítt fyrir fiskimennlna, þótt útgerðarmaður fái viðunandi verð fyrir aflann; honum er einnig skamtað verðið frá útgerðarmanns- ins hálfu. fetta heflr gteinilega komið í ljós í vetur eins og líka oft áður. Hásetar á isfiiz'íu mótorkútterunum allflestum voru ráðnir fyrir 32 aura kg. Sá samn- ingur mun þó ekki vera skriflegur. Peim, sem í móti mæltu þessu ákveðna verði, var í nokkrum til- fellum ógnað með skiprúmsmissi. Með öðrum orðum: Menn eru þvingaðir inn á verð fyrir hlut sinn, sem er töluvert lægra en það verð, sem útgeröarmenn sk'p- anna fengu, er var sízt, of hátt. Á þilskipunum sumum hór í Reykjavík voru hásetar, sem komu víðs vegar að af landinu, ráðnir fyrir 48 aura kg. 1. flokks fisks, og munu þó útgerðarmenn þeirra skipa, er þannig róðu, hafa fengið hærra verð fyrir aflann í heild hjá þeim fiskkaupmönnum, er þeir gerðu samning við um flskkauþin. Einn þilsklpaútgerðarmaður sá sór þó fært að greiða 52 aura fyrir kg. til hásetanna, og mun hann þó ekki hafa fengið hæsta verð fyrir aflann hjá þeim fiskkaup- manni, er hann samdi við. Pað er af þessu augljöst, að fiskimennirnir fá ekki nema nokk- urn hluta af saDnvirði aflaas. Út- gerðarmaður nýtur nokkurs hlut ans, en flskkanpmaðurinn hins rnesta. Nú er það svo. að fiskimennirnir á mótovkútterunum, sem fiska með lóð, og þitekipunum, er flska með færi, eiga að hafa sinn ákveðna hluta áf aflanum og því að réttu að geta hlotið róttlátt veið fyrlr þ.rnn áfla, sem er kaup þeirra fyrir hættumikið starf. En fyrir þetta er girt með ákvæÖisverði útgerðar- mannsins og fyrir fram gerðum samningum við fiskkaupmanninn. Á opnu bátunum mun það tíð- ast, að fiskimennirnir fái það verð, sem formaður eða útgerðarmaður bátsins selur aflann fyrir. Útkomah fyrir flskimennina verður eftir þeBsu sorglega slæm. Ef lítið fiskast, verður hluturinn sama og enginn, því að mikið fer í frádrá'tt. Fiskist vel, þá verður hann dálít’ð meiri, en aldrei neitt upp í það, sem hann ætti og gæti verið. Þessir menn hætta lifi Bínu fyrir þjóð sína, sækja gull í greip- ar Ægis, en gullið er ekki þeirra; aðrir hirða mestan hlutann af því Ávöxtur af striti fiskimannsins — hagnaður hans — fer í annara vasa. Skal það betur skýrt í næstu grein. -J- ihaldsflokknr. í fyrra kvðld sendi Fréttástofá Blaðamannafélags íslands blðð- unum svo látandi >Yfirlýs!ng. Vér undirritaðir alþingismenn lýsum hér móð yfir því, að vér höfutn gengið saman í flokk, er vér nefnum Ihaldeflokhinn, og munum starfa saman að Iands- málum í þeim flokki. Fyrsta verkefni flokksins látum vér vera það, að beitast fyrir viðreisn á fjárhag landssjóðs. Vér vijjum að því leyti, sem frekast er u'"t, ná þessu takmarki með því að felia burtu þau útgjöld landssjóðs, sem vér teljum ónauð- synleg og niðurlagningu eða sauianfærslu þeirra íandssíom- ana og fyrirtækja, sem vér telj- AfgreiBsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka, Útsöíumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. HjáípRrstbð hjúkrunarfélag# ins >Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. n—12 í. b Þriðjudagá ... — 5—6 ®. - Miðvikudaga . . — 3—4 - Föatudaga ... — 5—6 a. - Laugardaga . . — 3—4 ©, . >SkutuII<( blað Alþýðuflokksin* á Isafirði, sýnir lióslega vopnaviðskifti burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri séra Quðm. Guðmundsson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. um að þjóðin g«ti án verið eða minkað við sig henni að skað- lausu. Vér búumst við, að ekki verði hjá því komht að nuka að eiohverju ieyti álögur á þjóðinni í biii tíl þess að rtá nauðsyn- legri réttingu á hag landssjóðs, en flokkurinn vill sérítakiega láta sér ant um að koma þessum raálum sem fyrst í það horf, að unt verði að draga úr þeim áiögum til opinberra þarfa, sem nú hnekkja sérstaklega atvinnu- vegum landsins. Vér t?ljum, að eftir því, sem fjárhag landssjóðs er nú komið, sé ekki unt að velta fé úr hon- um til nýrra íramfarafyiirtækja að neinu ráði, meðan viðreisn fjárhagsins stendur yfir. En jafn- skjótt og fjirhagur landssjóðs leyfir, mun flokkurinn viija velta fjárhagslegan stuðning til fram- íarafyrlrtækja og þá einkum tii ! þeirra, sem miða beiclínis til efú , ingar atvinnuvegum landsmannaá

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.