Alþýðublaðið - 28.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.02.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÖXS 3 Að sjálfsögða vill flokkurina ná þegar veita atvinnuvegunum þann stuðning með löggjöfinni, sem unt er án hnekkis íysir ijárhag Iandssjóðs. Vér teijum, að viðrélsnarst&rfið hljóti fyrst um sinn rsð sitja svo mjög í fyrirrúmi fyrir öllum öðr- um málum, að vér sjáum ekki nauðsyn til að gefa aðra eða víðtækari stefnuskrá en þetta að svo stöddu, en óskum, að þjóðin dæmi flokk vorn, þegar til kem- ur, eftir verkum hans og við- leitni í landsmálum. Alþingi, 24. febr. 1924. Aug. Fiygenring, Árni Jóasson, Björn Líndai, Björn Kristjánsson, Eggert Páisson. H. J. Kristófers- son, H. Steinsson, Ingibjörg H. Bjarnason, Jóhann E>. Jósefsson, Jóh. Jóhannesson, Jón A Jónsson, Jón Kjartansson, Jón MagnÚ9son, Jón Sigurðsson, Jón IÞosIáksson, M. Guðmundison, Magnús Jóns- son, Pétur Ottesen, Sigurj (óns- son) Jónsson, Þórarinn Jónsson.< Alþýðubíaðið birtir yfirlýsiogu þessa, svo að ekki verði á það borið, að það hafi ekki viljað skýra aiþýðu rétt frá stofnun þessa flokks, nafni hans og steínu, þegar það loksins kom. En ekki getur það stiH sig um að gera nokkrar athug isemdlr vlð alt þetta um leið. Það hefði ve ið æskilegra, að þessi tíðiudi hsfðu gerst fyrir kosningar, svo að kjósendur héfðu getað séð, hvert frambjóð- endurnir stefndu, er í þennan flokk hata skipí ð sér kosnir. En frá því munu hagsýnisástæður hafa ráðið. Þa5 er ekki víst, meira aðsegjatkki líklegt þrátt fyrir alt, að þá heíðu þeir orðið 20 að töiu. Það einkennir furðu-vel skip- un þingsins að mönnum, að ein- mitt nú, eins og ástánd og að- stæður eru í ríkinu, skuli því nær hélmingur þingsins sjá það næst sér að stofna ihaldsflokk. Það verður ekki á annan veg skilið en svo, að þeir álíti það nauðsynlegt að halda í það ástand, sem nú ríkir, þrátt fyrir það, þótt allir kveini alt af undan því. En þegar betur er að gáð, er þetta ekki svo und- arlegt, þvf að þessir 20 menn 0g jafnvel fleiri, þótt heppilegra kunni þftim að þykja að dvelj- Sst annars staðar um sinn, skoða sig og eru fulltráar þeirra manna í landinu, sem hag hafa af því að halda sem fastast í það böl- þrungna ástand um aflcomu þjöð- arinnar, sem nú ríkir. Þess ber þá lika að geta, að því verður ekki neltað, að í nafnvalinu ligg- ur virðingarverð hreinskilni, Hið sama verður aftur á mcti ekki sagt um stefnu yfiriýsinguna sjálfa, því að bún er mjög loð- mælt. Það kveður svo ramt að þvf, að máiiuu er misþyrmt sýnilega í þeim tilgangi, aö yfir- lýsingin renni ljúflegar niður með þjóðinni. Setn dæmi þess má telja það, er sagt er, að flokk- urlnn muni auka álögur á þjóð- inni tii þass að létta álögum aí atvinnuvegunum. Hér er sýni- lega s'ett >þjóðinni< í stað: al- þýðu (verkalýðnum, þeim, sem vinna fyrir kaup), og >atvinnu- veguuum< í stað: atvinnurek- ©ndum, því að ef álögurnar ættu að lenda á þjöðinnl sem heild, myndu þær vitánlega koma niður á atvinnuvegunum, sem þjóðin íifir á. Annars staðar geta þær ekki lent til Sykta, nema skiiið sé á milíi alþýðu og at- vinnurekenda. Þetta atriði yfir- lýsingarinnar verður furðuskýrt, ef þessar nauðsynlegu orðabreyt- ingar eru gerðar, sem fullkom- lega er leyfilegt, því að hver, sem hlustað hefir á ihaldsmenn eða lesið greinir þeirra, hlýtur að hafa tekið eftir því, að með Bdgar Rioe Burroughs: Sonur Tarzana. inum; liann liljóp til bátanna, Auðséð var, að honum liafði alt i einu dottið i liug, að stúlkan myndi reyna aö komast yflr ána til móts við vini sína; hann taldi hátana og varð sýnilega léttara, er ha.nn sá, að engan vantaði; hann snéri sér við og talaði ótt við fararstjórann, sem komið hafði á eftir honum út úr skóginum ásamt nokkrum svertingjum. Þeir settu fram alla bátana nema einn. Sveinn kallaði til varðanna i biiðunum, og rétt á eftir voru allir komnir i bátana og réru upp ána. Meriem horfði á eftir þeim, unz bugða á ánni skyggði á þá. Þeir voru farnirj Hún var ein, og þeir höfðu skilið eftir hát með ár i! Hún trúði varla þeirri gæfu, er elti hana. Nú reið á að hafa hraðan á. Hún hljóp til hátsins, en þangað var kipplcorn. Fyrir ofan nesið lét Sveinn hátana halda að landi; hann sté á land með fararstjóranum og leitaði að góðum stað til þess að hann gæti séð bátinn, sem eftir varð; hann brosti að þvi, að nú var honum sigurinn vis; — fyrr eða siðar hlaut stúlkan að reyna að nota bátinn, Verið gat, að henni dytti það ekki strax i hug. Kann ske yrðu þeir að híða nokkra daga, en það var Sveinn vis um, að hún kæmi, væri hún ekki dauð eða hand- sömuð af þeim, sem væru að leita hennar. En að hún kæmi svo skjótt, hafði honum ekki dottið i hug, hann bölvaði þvi hræðilega, er hann kom yíir oddann 0g sá stúlkuna komna hálfa leið yflr ána. Hann snéri við 0g hljóp til bátanna með fararstjór- ann á liælum sér. Þeir stukku upp i og' lögðu frá landi. Bátarnir þutu út á ána|og niður hana undan straumn- um i veg fyrir flóttakonuna. Hún var nærri komin yfir, er þeir sáu hana. Jafnskjótt varð hún þeirrá vör og herti sig sem mest hún mátti. Yrði liún tveimur miuútum á undan þeim, var hún hólpin, Kæmist hún i trén, vissi hún, að hún var sloppin; hún var vongób; — höðan af náðu þeir henni ekki; — hún var lcomin það fram úr þeim. Sveinn rak n enn sina áfram með hölvi og barsmið, þvi að liann sá- að stúlkan var að sleppa úr klóm hans. Fyrsti báturinn, sem hann var sjálfur i, var að eins hundrað faðma á eftir Meriem, þegar bátur hennar rann inn undir lim trjánna á bakkanum. Sveinn öskraði til hennar að stanza; hann varð óður „Tarzan", „Tirzan snýr aftur", „Dýr Tarzans? Hver saga kostar að eins 3 kr., — 4 kr. á betri pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekld dragast að ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins. HHBSHHHHHHHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.