Alþýðublaðið - 28.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1924, Blaðsíða 4
.4 '&LÞ'ir ÐÐILABIÐ >atvinnuvegum< eiga þeir ávalt við atvinnurekendur, eignamenn lacdsins, auðvaldið íslenzka. Um önnur atriði nægir að vekja athygli á þvi, að þau eru að sumu ieyti ekki annað en moldviðri, svo sem það, er vikið er að bótum á fjárhag ríkis’ns, því að greindum mönnum má vera ljóst, að óhugsandi er að ná nema innarstómum tölujöfnuði á fjárhag ríkissjóðp, meðan eng- inn jöfnuður er á lífskjörum Iandsfóiksins, en að sumu leyti aftur mjög viðsjárverð og skað- leg, svo sem >niðurlagning eða samanfærs!a< ýmsra iands-stofn- ana og -fyrirtækja, én ýmislegt að því lútandi er jafnan reynt að skýra sem .b^zt hér í blaðinu, og skal þvf ekki vikið nánara að því að sinni. >íha!dsfiokkurinn< er kominn á koppinn. Trúlegt er, að hinura gáfaðri mönnum í landinu hgfði eftir ástandi og aðstæðum þótt meiri þörf fyrir tilveru öflugs umbóta- fiokks en steinnn íhaidsflokks, en stórir hópðr, svo sem heilar þjóðir, eru lengur að átta sig en einstaklingar, sem reynsla sýcir og eðlilegt er, og það skýrir þetti annars fremur dularfulla fyrirbdgði á þrefngingatmum: stofnun fhaldsflokks á íslandi. En ef þjóðin ber gæfu til að átta sig, þá mun vafalaust um hann verða >fyrst alt frægast.< Alþingi. Nýmæli hins heiziu, er fram hafa komlð, eru þessi: Jónas vill takmarka tölu nemanda í lærdómsdeild mentaskólans með þingsályktun. Sveinn og Jörund- ur vilja með lögum tela forstjóra landsvcrzlunar forstöðu áfengis- verzlunarinnar í sparnaðarskyni. Jónas vill með lögum sameina háskólakennaráembættið í hag- nýtri sálarfræði og forstöðu Landsbókasafnsins og flytja grískudósentinn úr háskólanum í mentaskólann og láta hann kenna þar annað. Enn vill hann breyta lögunum um fræðslu barna 1 það horf að >sjpara em- bætti fræðslumálastjóra og að fela kennnrum kennsraskóians að vera stjórninni til aðstoðar< í træðslumálum. Jón Baidvinsson flytur írv. um breyting á lögum um atvinnu við vélgæziu á mót- orskipum. Tryggvi Þórhallsson flytur þrjú frv., er öll vita að Norðmönnum á- þann veg að jafna á þeim fyrir kjöttellinn. Er eitt um síldarbræðslu og skiiyrði fyrir þeim atvinnurekstri, annað um sérstakt Iestagjaid af útlendum vöruflutningsskipum og um sérstakan vörutoll, þar sem flokkunin er tekln ettir vörutolls- lögunum og toilhæðin tffölduð. Magnús Jónfsou, Jakob Möiler, Þorl. og Sigurjónsson Jónsson flytja frv. um heimlld fyrir bæj- arstjórnir til að takmarka eða banna hundahald f kaupstöðum. Þeíta er íyrsta þingmannafrum- varpið, sem fram kemur eftlr stofnun fhnldsflokksins, og virðist hægt að koma upp íhaldsstjórn á grundvelli þess eftir því að dæma, hverjlr eru flutningsmenn. Á. Pl. flytur þingsál.till. um frest- un á framkvæmd laga um eftir- litsmann með bönkum og spari- sjóðum (»eftirlitsdýrið<), þangað tii útkljáð er um, hvernig fer um seðlaútgáfuna. — Stjórnarfrv. er komið fram um nauðasamninga en svo er þar kallaður >samn- ingur, gerður með albeina skifta- réttar milii skuldunáuts og lög- mælts meiri hiuta lánardrottna hans um skuldgrsiðslur, og bind- ur samningurinnn einnig minni hluta lánardrottnauna<. í neðri deild kom fyrst til 2. umræðu 1 gær frv. Ág. Fi. um undanþágu frá lögum um rétt til fiskveiða f landhelgl (Hafnar- fjarðartogararnir). Höfuðröksemd þeirra, er gegn því mæltu, Jóns Auðunar og Sigurjónssonar Jóns- sónar, var sú, að ekki mætti auka framleiðslu á físki, því að það myndi spilla markaði fyrir fisk. Ásg. Asg. kvaðst hafa sér- stöðu að því, að óheppilegt væri að veita einum kaupstað undan- þágu (þvf lík sérstaða er einkar- hentng til að koma sér undan fylgd við nauðsynjumál). Öðru vfsi fór Jón Baldvinsson að og drengilegar, því að hann studdi trv., þótt andttæðingur hans bæri málið fram, og hann hefði að vissu leyti einnig sérstöðu sam- kvæmt stefnu Alþýðuflokksins og hefði heldur kosið, að Hafn- aríjarðarbæ væri hjáfpað til að gera út togara tii atvinnubóta. Mæiti hann með frv. með flutn- ingsmanni. Úrslit urðu þau, að frv. var telt með 23 atkv. gegn 4 (Á. FI., Jón Baldv., Hák. og Tr. Þ.). Næst var til 1. umr. frv. Jör. Br., Bernh. St. og J. B. um afnám kennaraembættis í hagnýtri sál- arfræði við Háskóla íslands (G. Finnb). Hafði Jör. Br. orð fyrir frv. og kvað tilefnið til þess vilja til sparnaðar, en ekki óvild til þess >heiðursmanns< (iiann marg- tók það orð), sem í embættinu sæti. Bjarni frá Vogi snerist til varnar og flutti langa, sköruiega og harðorða ræðu gegn frv. Sýadi hann fram á, að sparnað- urinn við þetta væri hégómi (i°/oo af útgjöldum ríkisins), en margfalt meira andlega og fé- mætu verðmæti væri tapað með því. Bernharð Stefánsson mælti með frv., og fleiri hötðu kvatt sér hljóðs, er málinu varð að fresta, og önnur mál voru tekin út af dagskrá, með þvf að fund- artími var út runninn. í dag er einkafundur í sam- einuðu þingi, og er víst ekki að vita, nema af þeim samgangi deildanna kunni að spretta hin væntanlega íhaldsstjórn. Eftir þann fund verður furdur í neðri deild, og er meðal annars á dag- skrá gengisviðauki við tolla. Viðtalstími Páls” tannlæknis 10 — 4. U. M. F. R. FjðlmenniS á fund í kvöld. >Æfintýrið< verður ielkið í kvöld kl. 8 í Iðnó. Þykir það logandi skemtilegt. Rltetjúr! @g ábyrgðarmaður: Hallbjörn HaUdórssna Pr<9«f*íaiðjji Hsilgris** B9n®iikt»s@nRr; B«rgsfpð?stræti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.