Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.01.1988, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 14.01.1988, Blaðsíða 12
12 FJAROARPÓSTURINN Jón Friöjónsson, framkvæmdastj. Hvaieyrar h.f. Menn geta spurt sig hvaö þeir haldi Á undanfömum vikum og mánuðum hefur mönnum orðið tíðrætt um hvort breyta þurfi gengi íslensku krónunnar. Lækkandi gengi Bandaríkja- dollars hefur ekki síst orðið til þess að örva þessar umræður. Eins og við er að búast sýnist sitt hverjum og umræður manna á meðal byggjast eins oft á tilfinningum eins og hlutlægu mati á þeim aðstæðum sem fyrir em í þjóðfélaginu á hverjum tíma. Fjarðarpósturinn leitaði til Jóns Friöjónssonar, framkvæmda- stjóra Hvaleyrar hf. og innti hann fyrst eftir því hvert sjónarmið hans væri varðandi nauðsyn gengisfellingar. Hefur tilkoma fiskmarkaöanna breytt miklu fyrir vinnslu- stöðvamar? Fiskmarkaðimir hafa verið mjög gott tæki til þess að dreifa aflanum og ná fram hámarks- verðlagningu. Tilraunin með fiskmarkaðina hefur fullkom- lega tekist og að mínu mati hafa þeir unnið sér fastan sess í okkar sjávarútvegi. Þeir eru eina rétta leiðin til þess að verðleggja fisk og selja. Nú stundum við útflutning á fullunnum sjávarafurðum og einnig á ferskum fiski bæði í gámum og að veiðiskip sigli til erlendra hafna. Menn hafa deilt um hvaða útflutningsform sé Menn verða að vega það og meta hver fyrir sig. Þegar ég hætti að starfa við framleiðslu úr kjöti og fór yfir í fiskinn fyrir að u.þ.b. fjórum árum þá var launa- kosUiaður við frystingu sam- kvæmt útreikningi Sölumið- stöðvar Hraðfrystihúsanna ca. 4 dollarar. Nú í ársbyrjun 1988 er þessi sami kostnaður orðinn 11 dollarar. Mcnn geta því spurt sig hvað þeir haldi. Það sem hefur haldið fisk- iðnaðinum gangandi undanfarið er í fyrsta lagi að olíuverð lækkaði mjög mikið á sínum úma. í öðru lagi hefur Banda- ríkjadollarinn verið skráður mjög hátt og markaðir verið okkur hagstæðir. En afleið- ingamar af lækkun dollaranns koma strax fram sem minnkandi verðmætasköpun. hagstæðast og því hefur stundum verið fleygt að útflutningur á ferskum fiski til Evrópu skaði möguleikana fyrir fullunna vöru á Bandaríkjamarkaöi. Hvert er sjónarmið Jóns Frið- jónssonar á þessum málum? Ég held að við verðum alltaf að leita uppi þá markaði sem gefa hæst verði fyrir aflann. í því sam- bandi verður að horfa til allra þessara þátta. Ef útflutningur á ferskum fiski í gámum gefur mun betri afkomu heldur en frystingin þá verður að huga að því. Ég tel að við verðum að vinna á öllum þessum mörk- uðum. Freðfiskmarkaðurinn í Ameríku þarf ekki að vera í neinni hættu þótt við sendum fisk til Evrópu Eru fiskverkendur mjög ósáttir yfirráð yfir verðmætum og hver við kvótakerfið. Er það gengið ná sem mcsm sm- Við sér til húðar? verðum að hafa einhverja stjóm á fiskveiðum okkar en það er engin Ég er fyrst og fremst ósáttur þörf á því að skera niður hjá við þetta kvótabrölt í þingmönn- öllum. Þar á ég t.d. við smá- unum, segir Jón Friðjónsson. bátana. Vissulega er verið að berjast um HEILSUGÆSLUSTÖÐ HAFNARFJARÐAR TILKYNNIR frá og meö 6. janúar 1988 fer öll mæöraskoöun fram í húsnæöi St. Jósepsspítalans, að Suðurgötu 44, Hafnarfirði. Tímapantanir í síma 5 38 88. Verið velkomin HJÚKRUNARFORSTJÓRI STARFSFÓLK ÓSKAST til afgreiðslu og pökkunarstarfa í söludeild okkar að Dalshrauni 9, Hafnarfirði. Síld og fiskur

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.