Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 21.01.1988, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 21.01.1988, Blaðsíða 7
FJARÐARPÓSTURINN 7 Námsflokkar Hafnarfjarðar Innritun í Námsflokka Hafnarfjarðar stendur yfir dagana 21. til 27. janúar kl. 17.00 til 20.00 í húsnæði Iðnskóla Hafnarfjarðar, Reykjavíkurvegi 74, Hafnarfirði. Sími Námsflokkanna er 65 13 22. B8ekH"9urinn Kemur út í Nú er vert að athuga verðin á rafmagnstækjunum Stórlækkað verð á rafmagns- rakvélum, hórsnyrtitækjum og kaffivélum svo nokkur dæmi séu nefnd. VERIÐ VELKOMIN RAFBUÐIN Álfaskeiði 31 — Sími 53020 FJAROFLUN FH-INGA Knattspyrnudrengir úr 4. flokki FH hyggjast leggja land undir fót og æfa knattspyrnu í Skotlandi næsta sumar. Slík ferð kostar auð- vitað drjúgan skilding og þess vegna ætla strákarnir að ganga í hús í bænum og falast eftir tómum gler- flöskum. Nokkrar tómar flöskur ættu ekki að skipta neinu máli fyrir heimilin en fyrir strákana í FH skipta þær öllu máli. Söfnunin er fyrirhuguð n.k. helgi dagana 23. og 24. janúar. í 4. flokki FH eru efni- legir strákar og þeir eru jú framtíð félagsins og því er nauðsynlegt að styðja vel við þakið á þeim. Von- andi taka bæjarbúar vel á móti strákunum og gera þessa ferð mögulega og stuðla um leið að góð- um knattspyrnumönnum í Hafnar- firði í framtíðinni. Mjög ódýrt! Rýmingarsala ú handavinnuefnum, dúkaefnum, bútum og prjónagarni Rýmingarsala ú handavinnuefnum, dúkaefnum. Smáauglýsingar ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón með 3 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð til leigu i Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. 1 slma 51084. VANTAR ÍBÚÐ Ung hjón með eitt barn bráð- vantar ibúð á leigu um miðjan febrúar. Upplýsingar i slma 651535. FRYSTIKISTA Lítið notuð Vestfrost frystikista 270 I til sölu. Upplýsingar í sfma 651610.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.