Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.01.1988, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 28.01.1988, Blaðsíða 5
FJARÐARPÓSTURINN 5 Þjóðarátak í umferðarmálum 1988 Bandalag kvenna í Hafnarfirði heldur ráðstefnu um umferðarmál og öryggi í umferðinni laugardaginn 30. janúar 1988 kl. 10.00-15.00 í félagsálmu íþróttahússins við Strandgötu í Hafnarfirði. Dagskrá fundarins: 1. Setning ráðstefnunnar: Hjördís Þorsteinsdóttir, formaður Bandalags kvenna í Hafnarfirði. 2. Umferðaröryggis- og samgöngumál: Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður. 3. Umferðaröryggismál: Þengill Oddsson, héraðslæknir Reykjalundi. 4. Kynning nýrra umferðarlaga: Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs. Matarhlé (léttur hádegisverður) 5. Umferðaruppeldi: Sólveig Brynja Grétarsdóttir, formaður umferðarnefndar Hafnarfjarðar. 6. Skráning umferðarslysa 1987: Sigrún Ólafsdóttir, lögregluþjónn, Umferðarráði. 7. Slys á börnum í skóla og umhverfi: Kristín Pálsdóttir, hjúkrunarforsjóti, Heilsugæslu Hafnarfjarðar. 8. Umræður. Bandalag kvenna í Hafnarfirði Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 53510 (Hjördís Þorsteinsdóttir) og 50919 (Sjöfn Magnúsdóttir) vegna þess að áríðandi er að vita nokkurn vegin ráðstefnugesti vegna máltíðar í hádegi. 20% LÆKKUN á flestum búsáhöldum vegna tollabreytinga. LÍTIÐ INN ; Búsáhöld og leikföng; Strandgötu 11-13, Hafnarfirði, sími 50919. I ó° ° o P ° O o ° «0 O o o o O Ný handavinnusending Eitthvað fyrir þá sem vilja nýtt og öðruvísi. KU. Strcundgötu II, Hofnarflrái, oimi 5I3IH Andorra Tollalækkun orðin að veruleika hjá okkur. dæmi varalitur áður 937,- nú 670,- dæmi varalitur áður 393,- nú 249.- Strandgötu 32® 52615 Tökum pantanir í augnháralitun, vax, handsnyrting og meik up.. Pantið tímanlega fyrir árshátíðirnar. Opið á laugardögum frá 10-2. ELDRI BORGARAR Hið árlega opið hús verður í íþróttahúsinu við Strandgötu sunnudaginn 31. janúar n.k. kl. 14.00. Kaffiveitingar og skemmtiatriði. Þeir sem óska eftir akstri geta pantað hann í síma 651360 milli kl. 12.30 og 13.30. Kiwanisklúbburinn Eldborg Smáauglýsingar ATVINNA OSKAST Óska eftir pipulagningavinnu sem fyrst. Upplýsingar í sima 54728 eftir kl. 19 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Þritug kona óskar eftir hálfs dags vinnu. Helst fyrir hádegi — þó ekki skilyrði. Upplýsingar I slma 651802. Tíl SÖIU Til sölu Blizzard skíðí 1.30 á lengd. Einnig 100 k stafir og bindingar og Nordica skíða- skór, bláir og grænir no. 35. NORÐURBÆR Húsnæði óskast Róleg fjölskylda óskar eftir stærra húsnæði, íbúð eða rað- húsi í Norðurbæ. Meömæli fyrir hendi. Til greina kemur aö taka að sér viðhald á eign. upplýsingar í sfma 53908.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.