Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.02.1988, Blaðsíða 15

Fjarðarpósturinn - 18.02.1988, Blaðsíða 15
FJARÐARPÓSTURINN 15 MEINLEG VILLA LEIÐRÉTT í bæjarmálapunktum síðasta tbl. Bæjarsjóður hefur síðan ekki þurft Fjarðarpóstsins var m.a. greint frá að borga tugi milljóna vegna tap- bókunum í bæjarráði vegna sölu reksturs BÚH svo sem áður var. Hvaleyrar hf. á m/b Eini. Verður sá sparnaður bæjarsjóðs I bókun Árna Grétars Finnsson- seint fullmetinn.“ Fjarðarpósturinn óskar eftir blaðsölubörnum! ar, annars bæjarráðsfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins, féllu niður tvö orð i blaðinu, en við það gjörbreyttist merking setningarinnar. Rétt er bókun Á.G.F. svona: Fjarðarpósturinn þarf að komast í samband við hóp hörkuduglegra sölubarna frá og með 1. mars næstkomandi. Teljir þú þig í þeim hópi er eftir ýmsu að slægjast. Lestu áfram. ☆ Hvert sölubárn fær ákveðið hverfi til þess að selja I. ☆ Sölulaun nema20% af útsöluverði blaðsins hverju sinni. ☆ Blöðunum er ekið heim til hvers sölubarns á útkomudegi. ☆ Sérstök verðlaunagetraun verður I gangi fyrir sölubörn þannig að þau sem standa sig best eiga von á að fá óvæntan glaðning í lok hvers mánaðar. Hafir þú áhuga á að komast í hóp sölubarna Fjarðarpóstsins og halda föstu hverfi mættu þá á skrifstofuna hjá okkur einhvern tíma á milli kl. 11 og 14 á laugardaginn og láttu skrá þig. Munið að þau sölubörn sem koma fyrst sitja fyr- ir með hverfi og því er vissara að hafa hraðann á. Fjarðarpósturinn. „Að sjálfsögðu er það ætíð alvar- legt mál, þegar fiskiskip fer úr bæn- um og ber að harma það. Um leið er ekki hægt að horfa framhjá þeirri staðreynd, að frá því að Hvaleyri voru seld fiskiðjuver BÚH og tvö af þremur skipum hennar, hefur fyrir- tækið verið rekið af mikilli prýði. Smáauglýsing HÚSNÆÐI ÓSKAST Hjón með tvö börn óska eftir Ibúö á leigu I Hafnarfirði eða ná- grenni, sem fyrst. Upplýsingar I slma 62-12-40 Pétur, eða 65-16-19 eftir kl. 19. Opið ALLA DAGA frá kl 9-21 nwt oimpRi IkMCAMO VISA Bjóðum upp á mikið vöruúrval og góða þjónustu Reynið viðskiptin! verslunin HRAUNVER ÁLFASKEIÐI 115 Sími52624 Beðist er velvirðingar á þessari rangfærslu. LU U- Viö bendum þeim sem eiga ópantaöar fermingarmyndatökur á að skoöa útstillinga- myndir okkar. Ljósmyndastofan MYND Trönuhrauni 8, Hafnarfirði BJARNIJÓNSSON UÓSMYNDARI * 54207

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.