Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.02.1988, Blaðsíða 16

Fjarðarpósturinn - 18.02.1988, Blaðsíða 16
FJflRDflR pösturmn Vakningardagar orðnir fastur liður í starfsemi Flensborgar. Kameval hátíð í tengslum við 2. 3. og 4. mars. Undanfarin ár hafa svokallaðir vakningardagar verið fastur liður í starfsemi Flensborgarskóla. Þeir hafa farið þannig fram að hefðbundin kennsla hefur legið niðri en nemendur fundið sér önnur verkefnl að glíma við. Lögð hefur verið áhersla á skapandi starf í sambandi við þessa daga. Vakningardagamir hafa verið með ýmsu sniði gegnum árin. Nemendur hafa komið saman í hópum og sinnt margvíslegum verkefnum. Á síðast liðnum vetii voru þessir dagar eingöngu útivistardagar. Nú íveturverðavakningardagamir með ennnýju sniði. Ætlunin er að halda kameval hátíð. Nemendur sjá um allan undirbúning hennar, útfæra atriði og gera búninga. Síðan er ætlunin að fara í skrúögöngu um bæinn þar sem nemendur fara um í áberandi klæðum og ætla að láta sannkallaða kameval stemmingu rík|a. ;: BÆJARMALA- JLpunktar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt stofnsamning um sorpeyðingu á höfuðborgar- svæðinu. Jóhann G. Bergþórsson bæj- arfulltrúi sat hjá við afgreiðslu málsins. Bæjarstjórn hefur samþykkt deiliskipulag Víðistaðasvæðis samkvæmt tillögu Teiknistofu Reynis Vilhjálmssonar, dagsett 29.5Í86, með breytingu dagsettri 15.1188. Jafnframt óskaði bæj- arstjórnin eftir því við skipu- lagsstjórn ríkisins að skipulagið verði afgreitt til staðfestingar í félagsmálaráðuneytinu. í fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1988 eru kr. 150.000r ætl- aðar til uppgræðslu i Krísuvík. Gróðurverndarnefnd hefur varað við því að þessir peningar til þeirra sem stunda húsdýra- eldi í Krísuvík, því uppgræðsla tekst ekki þar fyrr en því er hætt. Yfirkennari og skólastjóri Lækjarskóla telja brýnt að keypt verði eða byggt húsnæði fyrir gæslu 6 ára barna í Lækj- arskóla næsta vetur. í tilefni af þessu hefur skóla- fulltrúi upplýst að til þess að leysa brýnasta húsnæðisvanda vegna gæslu 6 ára barna i Lækj- arskóla hafi í samráði við yfir- kennara og skólastjóra verið tekið á leigu til vors upphitaður vinnuskúr sem komið hafi verið fyrir við íþróttahús skólans. Á vorönn 1988 voru innritað- ir 167 nemendur í Iðnskóla Hafnarfjarðar. Fjölmennasta deildin er verkdeild rafiðna með 33 nemendur. í tölvuteiknun og meistaraskóla voru innritaðir 27 nemendur. Á fundi félagsmálaráð 20. janúar s.l. var samþykkt eftir- farandi bókun: „Vegna beiðni Þorsteins Steinssonar, fjármálastjóra, um tillögur starfsmanna félags- málastofnunar um breyttan opnunartíma gæsluvalla, vill félagsmálaráð leggja áherslu á það að slíkum beiðnum á að beina til félagsmálaráðs, en ekki einstakra starfsmanna þess“ Gerð hefur verið tillaga um afnotagjöld hjá Bókasafni Hafnarfjarðar árið 1988: Árs- skírteini kr. 50, hljómplötur kr. 60, dagssektir kr. 2, myndbönd kr. 150, geisladiskar kr. 70. Á árinu 1987 voru lánaðar út 56.404 bækur, sem er um 15.000 eintökum færra en árið 1986. Plötuútlán á árinu 1987 voru 4.200 og myndbönd 2.480. Á árinu 1987 voru keypt 1.703 eintök bóka, 250 hljómplötur og 215 geisladiskar. Hans Kristjánsson og fleiri hafa keypt Knattborðsstofuna að Hjallahrauni 13 og sótt um rekstrarleyfi til bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur samþykkt að leggja til í bæjarstjórn að leyfið verði veitt. GUDM. KRISTJÁNSSON HDL. HLÖÐVES KJARTANSSON HDL. ▲ REYKJAVÍKURVEGUR, Mtkið endurnýjaö 120m2 einb.hús. Skipti œsklleg á 4-5 herb. íbúd. Verd 5.3 mUlj. ▲ MOSABARÐ, llOm2 5 herb. nedri haeö. Allt sér. Bílsk. rétt. Áhv. nýtt húsn. lán. Bein sala eða skipti á eign I Keílav. Verð 5 millj. ▲ SUÐURHVAMMUR: Mjög skemmtileg ca. 220m2 raðhús i byggingu. Verð 5-5.4 millj. ▲ SVALBARÐ, Uppsteyptur kjallari að einbýlishúsi. Skipti möguleg á 3ja - 4ra herb. íbúð. AÁLFASKEIÐ f BYGG., Glœsi- legt 187m2 einb.hús auk 32m2 bílsk. Afh. fokh. ínnan. fullb. ut- an í júlí-ág. Verð tilboð. A ERLUHRAUN, Glœsílegt 255m2 einbýlish. á 2 hœðum á góðum stað. Innb. bílsk. og gott vinnupláss í kj. Elnkasala. Skiptl mögul. á 3ja herb. í Norðurb. A HVAMMAR, Nýtt versl. og þjónustuhúsn. í ca. 50m2 ein. Afh. fljótl. tilb. u. trév. A KROSSEYRARVEGUR, 55m2 3ja herb. risíb. Góðar geymslur. Verd 2.3 millj. A ÁSBÚÐARTRÖD, Mjög skemmtileg 3ja - 4ra herb. risíb. Allt sér. Ekkert áhv. Laus fljótl. Einkasala. A FAGRAKINN, 75m2 2ja herb. jarðh. Verð 2.650 þús. A ÖLDUGATA, 62m2 2ja herb. eíri hœd í góðu standi. Verð 2,6 millj.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.