Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.02.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 25.02.1988, Blaðsíða 3
FJARÐARPÓSTURINN 3 Fasteignagjöld 1988 Að lokum þetta . . . BÍLAHORNIÐ HF. VARAHLUTAVERSLUM TRÖMUHRAUHI 1 - SÍMI 51019 LUKTARGVENDUR SKÍÐABOGAR BARNASTÓLAR OG PÚÐAR BÍLAMOTTUR Allmikill kurr hefur verið í bæj- arbúum vegna hækkunar á fast- eignagjöldum til bæjarsjóðs. í svari bæjarstjóra, Guðmundar Árna Stefánssonar, við spurningu bæjar- ráðsmanna Sjálfstæðisflokksins komu m.a. fram eftirfarandi upp- lýsingar á bæjarstjórnarfundi: „Heildarálagning fasteigna- gjalda var árið 1987 þ.kr. 108.266.0. Heildarálagning fasteignagjalda fyrir árið 1988 er þ.kr. 190.299.0 Ef álagningarprósentur ársins 1987 hefðu verið óbreyttar á árinu 1988, þá hefði heildarálagning fast- eignagjalda i ár numið þ.kr. 140.749.0 Tekjuauki bæjarsjóðs vegna hækkunar á mati er þ.kr. 32.483.0. Tekjuauki vegna breyttrar álagn- ingarprósentu er þ.kr. 49.550.0. Þessar tölur eru brúttótölur. Tekjuauki bæjarsjóðs vegna breyttrar álagningarprósentu á ein- staka liði fasteignagjalda er þannig: Vegna fasteignaskatts á íbúðarhús- næði 7.996.0 þ.kr. Vegna fasteignaskatts á atvinnu- húsnæði 10.781.0 þ.kr. Vegna vatnsskatts 17.149.0 þ.kr. Vegna holræsagjalds 13.624.0 þ.kr. Samtals: .......... 49.550.0 þ.kr.“ Á sama bæjarstjórnarfundi voru lögð fram dæmi um hækkun fast- eignagjalda á einstaka eignum. Þannig hækkar, svo dæmi séu tekin, fasteignagjöld af um 100m2 íbúð í fjölbýlishúsi við Laufvang úr kr. 15.293 í kr. 27.534. Fasteigna- gjald af um 100m2 sérhæð við Fögrukinn fer úr kr. 17.670 í kr. 30.752, Fasteignagjöld af 150m2 raðhúsi við Smyrlahraun fer úr kr. 21.944 í kr. 35.304. Fasteignagjöld af 230m2 raðhúsi við Lækjar- hvamm fara úr kr. 33.370 í kr. 55.484. Og svo dæmi sé tekið af ein- býlishúsi má líta á tölur 222m2 húss við Suðurvang, en fasteignagjald af húsi þar fer úr tæpum 25.000 krón- ur í kr. 40.675r MEÐ PERURNAR í LAGI * frábærir Ijósabekkir * 36 spegilperur, sem draga stórlega úr hættu á bruna * þrjú andlitsljós í hverjum bekk * sérstakur útbúnaður kemur í veg fyrir myndun hvítra legubletta * læstir sólbaðsklefar * góð loftræsting * vatnsgufubað * glæsileg aðstaða hvert sem litið er Opið frá kl. 10.00-23.00 virka daga og til kl. 19.00 um helgar. H ] R] ES S LlKAMSRÆKT OG IJÓS BÆJARHRAUNI ð/VIÐ KEaAVÍKURVECINN/SIMI 65 2212

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.