Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 03.03.1988, Blaðsíða 2

Fjarðarpósturinn - 03.03.1988, Blaðsíða 2
Tveir hafnfirskir hlaupárs- strákar fæddust á mánudag • Hlaupárs-Hafnfir&ingar samtals 15 Tveir hafnfírskir hlaupársstrákar fæddust á Fæðingardeild Landspítalans 29. febrúar. Þar með eru samtals 15 Hafnfírðingar fæddir þennan dag, en þeir eiga sem kunnugt er afmælisdag að- eins fjórða hvert ár. Stákarnir sem fæddust á mánudaginn eru báðir myndarstrákar. Annar er úr Setbergslandi, móðir Ólöf Einarsdóttir. Hann var 12 merkur og 46,5 cm. Hinn er samkvæmt upplýsingum á fæðingar- deildinni til heimilis á Mosabarði. Fjarðarpósturinn býður strákana velkomna í þennan heim og óskar foreldrunum til hamingju. Ennfremur óskar blaðið öðrum hlaupárs- Hafn- firðingum til hamingju með sjaldgæfan afmælis- dag. Fiskmarkaóurinn í gær „Gengisfellingin horfin“ Það var samdóma álit manna í lok uppboðs á fískmarkaðinum í gær, miðvikudagsmorgun, að gengisfellingin fyrir „löngu horfin“. Þeim bar einnig saman um, að hið háa verð sem boðið var í fískinn í gær mætti rekja til mikils skorts á físki. Seld voru tæp 105 tonn að heildarverð- mæti 3,1 millj .kr. Meðalverð var 29,83 kr. Selt var úr Ýmir HF, Rafni Sandgerði, Krossvík AK, Tanga HF og Sæfangi. Einar Sveinsson framkvæmda- stjóri fiskmarkaðarins sagði m.a. í lok uppboðsins, að það hefði ver- ið mjög líflegt. Athyglisvert mætti telja, að karfinn sem fyrst var boðinn upp og var úr Ými í Hafn- arfirði seldist á kr. 27.50 en karfi sem seldur var sfðar úr öðru skipi fórá 19 kr. kg. Sagði hann muninn felast í mismun á stærðum. Hið sama var að segja um þorskinn. Hann seldist í morgun frá kr. 45 upp í 51 kr. en í síðustu viku seldist hann fyrir allt niður í 38 kr. Gellur voru í fyrsta sinn boðnar upp á nrarkaðinum í gærmorgun. Þær seldust á kr. 180 kílóið, sam- tals 40 kg. Sagði Einar að næg eftirspurn væri eftir þeim og að salan sýndi og sannaði, að það borgaði sig að hirða hausana og gella. í febrúarmánuði seldust sam- tals 1.597.806 kg. af fiski á mark- aðinum fyrir 51.263.191 kr. Með- alverð var 33,96 kr. Til saman- burðar þá seldist í janúarmánuði samtals 908.786 kg. að verðmæti 36.913.128 kr. Meðalverð þá var 40.62 kr. Mikil umferft Hafnarfjarftarhöfn: Skipakomur aldrei ver- ið fleiri en í febrúar Nýtt met var slegið í skipakom- um í Hafnarfjarðarhöfn í febrú- armánuði sl. Samkvæmt upplýs- ingum Viðars Þórðarsonar hjá hafnarskrifstofunni munar þar mestu um síljölgandi komum grænlenskra rækjuveiðiskipa en komur þeirra einna voru 12 í febrúar. Samtals voru skipakomur í mánuðinum 57 og skiptast þannig: Togarar 13, farmskip 39 þar af eitt stórt olíuskip. f Straums- víkurhöfn komu 5 skip þar af eitt stórt skip frá Ástralíu með 36 þús- und tonn af súrál. Til samanburðar má nefna að allt árið í fyrra, 1987, komu í Hafnarfjarðarhöfn 296 farmskip og 203 togarar. í Straumsvíkur- höfn komu 71 skip. 2 EASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS Hraunhvammur 86 fm efri hæð í tvíb. Verð4,1 millj. Lækjarhvammur - Raðhús. Raöhús á tveimur hæöum 4 svefnh., get- ur verið séríbúö á jaröhæö. Bílsk. Hraunbrún. 200 fm einb. á tveimur hæöum. Tvöf. 45 fm bílsk. Afh. frág utan, fokh. aö innan. Verö 5,9 millj. Klausturhv. - Raðh. Nýtt, nær fullb. 7 herb. 220 fm raöh. á hveimur hæöum, aö auki er 29 fm innb. bílsk. Frág. arinn. Verö 8,8 millj. Hraunhvammur 86 fm efri hæð í tvíb. Verö4,1 millj. Lækjarhvammur- Raðh. Raðhús á tveimur hæöum 4 svefnh., getur veriö séríbúð á jaröhæö. Bílsk. Ölduslíð - Raðh. Nærfullb. 170 fm endaraðh. á tveimur hæöum auk bílsk. og séríb. á jarðh. Verö 9,5 millj. Greniberg - Parh. 167 fm parh. ásamt bílsk. Afh. frág. utan , fokh. innan. Teikn áskrifst. Suðurgata - Hf. 6-7herb. 150 fm einb. á tveimur hæöum auk 75 fm kj. Fráb. útsýnisst. Álftanes. - Einbh. Frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. fn ns^ailt Suðurhv.-Raðh. Glæsil. raöhúsá tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb., sólstofa. Verð 5,0-5,4 millj. Norðurbraut. Falleg 4ra-5 herb. neðri hæö í tvíb. Bísk.réttur. Allt sér. Verð 5,5 millj. Herjólfsgata - Hf. 4raherb. 105fm efri hæö aö auki óinnr. ris. Bílsk. Verö 5,4 millj. Smyrlahraun - Sérh. Guiifaiieg 5 herb n.h. í tvíb. Allt sér. Bílsk. Verö 6,3- 6,5 millj. Kelduhv. - Sérh. 5 herb. 117fm ib. Allt sér. Útsýni. Verö 5,2 millj. Álfaskeið. Mjög góö 5 herb. 120 fm íb. á 3. hæö. Bílsk. Verð 5,4 millj. Álfaskeið. 4ra herb. 115 fm íb. á 3. hæð. Bílsk. Verö 5 millj. Vogar - Sérh. 115 fm efri hæö í tví- býli. Verö 2 millj. Miðvangur 2ja herb. Góð 2ja herb. 65 fm íb. á 5. hæö í lyftuh. Verð 3,1 millj. Sléttahraun. Vorum aö fá góða 2ja herb., 65 fm íb. á 3. hæö. Suðursv. Verö 3,2 millj. Einkasala. Fagrakinn. Falleg 3ja herb. 80 fm íb. í risi. Þvottah. og geymslur í íb. Verö 3,3 millj. Vesturbraut - Hf. 3ja herb. 70 fm íb. Áhv. 1200 þús. húsnmlán. Verö 2,9 millj. Fagrakinn. 2ja herb. 75 fm á jaröh. Mikiö endurn. Sérinng. Verö 2650 þús. Austurgata - Hf. 2jaherb. 45fm íb. Allt sér. Verð 1,6 millj. Söluturn. Söluturn á góðum stað við umferðargötu í eldri bæjarhl. Uppl. á skrifst. Iðnhús í byggingu. við Hvai- eyrarbraut, Eyrartröð og Melatröð. Gjörið svo vel að líta inn VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ. Sveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. HRAUNHAMARhf. FASTEIQnA- OQ SKIPASALA é Reykjavíkurvegi 72, | Hafnarfirði - Sími 54511 Vantar allar gerðir eigna skrá. Vallarbarð. Ca 180 fm einbhús á tveimur hæðum. Ibhæft en ekki fullb. Eing. skipti á 4ra-5 herb. íb. Einkasala. Verö 7,3 millj. Álfaskeið - í byggingu. Glæsil. 187 fm einbhús auk 32 fm bflsk. Afh. fokh. innan, fullb. að utan i júlí— áqúst. Verð: Tilboð. Suðurhvammur - Hf. Mjög skemmtil. 220 fm raöh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb., sjónvherb. og sól- stofa. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Verö 5,0-5,4 millj. Kársnesbraut í bygg. Giæsii 178 fm parh. auk 32 fm bílsk. Verö 5,2 millj. Norðurbraut. 380 fm eign sem skiptist í nýstads. 120 fm íb. á efri hæö og 260 fm neöri hæö sem hentar m.a. iðn- aði, verslun o.fl. Skipti æskil. á 4ra herb. íb. Kvíholt. Glæsil. neðri hæö í tvíbýli ásamt bílsk. alls um 160 fm, sem skiptist í stofu, boröstofu sjónvhol og 3 svefnh. (mögul. á 4). Vandaöar innr. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. í Norðurbæ. Verö 7 millj. Reykjavíkurvegur. Mikíðendurn. 120 fm einbhús. Áhv. hagst. langtímalán. Verö 5,3 millj. Miðvangur. Glæsil. 150fmraðh. auk 38 fm bílsk. Nýjar innr. Skipti mögul. á 4- 5 herb. íb. + bílsk. í Norðurbæ, Verö 7,7 millj. Ásbúðartröð. Mjög falleg nýl. 6 herb. neöri hæö auk 1-2 herb. íb. í kj. alls um 213 fm. Verö 8,5 millj. Kelduhvammur. 120 fm 5 herb. efri hæö í góöu standi. Bískréttur. Gott útsýni. Verö 5-5,2 millj. Brekkubyggð - Gbæ. Mjög faii- egt ca 95 fm endaraðh. auk 24 fm bflsk. Áhv. 1,4 millj. Laust 1. sept. nk. Einka- sala. Verð 5,5 millj. Öldutún. 117 fm 5 herb. efri hæö. Bílskréttur. Verö 4,8 millj. Öldugata. Hf .Ca 90 fm 3ja herb. efri hæö í góöu standi. Aukaherb. í kj. Verö4 millj. Hraunhvammur. ca 85 fm efri hæö sem skiptist í 2 stofur og 2 svefnh. Geymsluris. Skipti mögul. á 2ja herb. Verö 4 millj. Ásbúðartröð. Mjög skemmtil 83 fm 3ja-4ra herb. risíb. Allt sér. Ekkert áhv. Laus fljótt. Einkasala. Suðurgata - Hf. 80 fm 3ja herb. jarðh. Verð kr. 3,3 millj. Fagrakinn. 76 fm 2ja herb. jarðh. Verð 2650 þús. Suðurgata Hf. m.bíisk. 75 fm 3ja herb. risíb. Verö 2,8 millj. Vesturbraut - Hf. Tvær3ja herb. íb. í sama húsi. Nánari uppl. á skrifst. Miðvangur. Mjðg falleg 62 fm 2ja herb. efri hæð. Verö 2,9 millj. Vogar. Erum aö fá í sölu raöh. í bygg. ca 135 fm auk bílsk. Til afh. í sumar. Hagst. verö. Heiðargerði Vogum. Nýi. i25fm einbhús á einni hæö á eignarlóö. Verö 4,5 millj. Ægisgata - Vogum. losfmeinb- hús á einni hæö. 60 fm bílsk. Verö 2,5 millj. Drangahraun. 450 fm íðnhúsn. samtengt því er annað hús 580 fm á jarðh. og 180 fm á 2. hæö. Hvaleyrarbraut - iðnaðar- húsnæði. 583fmá1.hæðog675fm á 2. hæð. Selst í einingum. Hentar m.a. fiskiðnaði. Teikn á skrifst. Stapahraun - nýtt iðnaðar- húsn. 144 fm á jarðh. og 77 fm á efri hæð. Teikn. áskrifst. Steinullarhúsið v. Lækjar- gÖtU í Hafnf. er til sölu. Húsið er 1020 fm brúttó. Viðbygg. mögul. Sölumaður: Magnús Emilsson, kvöldsimi 53274. Lögmenn: Guðm. Kristjánsson, hdl., Hlöðver Kjartansson, hdl.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.