Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 10
STELPUR! og auðvitað frá... MÚSÍK & SPORT Reykjavíkurvegi 60 Simar 52887 - 54487 Fermingardressin erukomin STKANDGÖTU 31,220 HAFNARFIRÐI, SlMI S3S34 MIKIÐ ÚRVAL af fermingargjöfum fyrir stúlkurogdrengi. Einnig slæður, hanskarog hárskraut fyrir ferminguna. Strandgötu 32* 52615 A NYJUM STAÐ AÐ REYKJAVÍKURVEGl 60 Fermmgarmyndir - Passamyndir LJ ÓSMYND ASTOFA HAFNARFJARÐAR Reykjavíkurvegi 60 - Sími 50232 Verkmenntadeild Iðnskólans fremst til hœgri. Til hliðar, sambyggt til vinstri, er gam'la fiskverkunarhúsið, sem unnt er að notafyrir bíla- og iðnaðarmálunardeildina. Nýjung við lónskólann í Hafnariirói: Vilja koma á deild í bfla- og iónaðaimálun Skólanefnd Iðnskólans í Hafn- arfirði hefur leitað til bæjaryfir- valda eftir fyrirgreiðslu til að koma á fót nýrri deild við Iðnskól- ann, bflamáiunardeild og í fram- haldi af því jafnframt iðnaðarmál- unardeild. Menntamálaráðuneyt- ið hefur tekið tilmælum bflamál- Allt í ferðalagið Viðh eSVlíth Skíðavömr Veiðivörur ÚfidðlJr ara og skólanefndar Iðnskólans vel og lýst sig reiðubúið til að greiða fyrir deildinni. Ríkissjóður hefur þegar varið 1,3 millj. kr. til hennar, en talið er að stofnkost- naður sé um 5 milljónir kr. Forsaga málsins er sú, að sögn Steinars Steinssonar skólastjóra Iðnskólans, að bílamálarar leit- uðu til skólans vegna erfiðleika í iðngreininni. Mjög miklar breyt- ingar verða ár hvert í þessu fagi og hafa bílamálarar mikið þurft að leita til útlanda eftir endurmennt- un. Húsnæði er fyrir hendi í Hafn- arfirði, en það er gamla fiskverk- unarhús Jóns Gíslasonar við hlið verkmenntadeildar Iðnskólans og hefur menntamálaráðuneytið gert kostnaðaráætlun við endurbætur hússins, eins og að framan greinir. Steinar sagði, að ekki væri aðeins gert ráð fyrir bílamálun við deild- ina heldur einnig iðnaðarmálum hvers konar, en miklar breytingar og tækniþróun eiga sér stað ár hvert í þeirri grein. Steinar sagði ennfremur, að bílamálarar hefðu bent á sem dæmi um þann sparnað sem af deildinni hlytist, að á sl. ári hefðu um 50 manns farið utan til starfs- menntunar og framhaldsnáms. Ef kostnaður einvörðungu við ferða- lög og uppihald þess hóps er bor- inn saman við áætlaðan stofn- kostnað má sjá, að hér er um þjóðþrifarmál að ræða. Við Iðnskólann eru nú á vetrar- önn 170 nemendur. Verkmennt- un er í allmörgum greinum. Þá er ennfremur Meistaraskóli við Iðn- skólann. 10

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.