Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.03.1988, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 24.03.1988, Síða 1
 FJflRDflR 4LIS # X. * FERÐASKRIFSTOFA 11. TBL. 1988-6. ÁRG. tTtt Bæjarhrauni 10 FIMMTUDAGUR 24. MARS IV # 111 ## ## f Hafnarfirði VERÐ KRÓNUR 50,- # Sími652266 AiaKundur Fiskmarkaftarins hf Laun 12 starfsmanna rúrnar 11 milljónir króna á hálfu ári Aðalfundur Fiskmarkaðarins h.f. var haldinn á veitingahús- inu Gafl-inn sl. laugardag. Fiskmarkaðurinn hefur starfað frá 15. júní 1987 en þá var fyrsta uppboðið haldið. Frá þeim tíma til áramóta voru boðin upp 13.723 tonn að verðmæti kr. 418.293.099. Á tímabilinu störfuðu 12 menn að meðaltali hjá félaginu og námu launagreiðslur kr. 11.005.812. Uppboðs- þóknun, þ.e. tekjur fiskmarkaðarins af uppboðunum námu 16.786.293 kr. Stjórn félagsins var endurkjörin. Samkvæmt heimildum Fjarð- kostnað og 11 millj. kr. því ein- arpóstsins mun hluthöfum hafa vörðungu greiddar fyrir þennan þótt nokkuð til um launalið reikn- fimm og hálfan mánuð. inga Fiskmarkaðarins, enda er Ffaraldur Jónsson stjórnarfor- hér um bein vinnulaun að ræða, maður Fiskmarkaðarins var fyrir utan launatengd gjöld. Laun spurður hverju sætti, að launalið- og tengd gjöld fyrir tímabilið 1. ur reikninganna væri svo hár. janúar til 15. maí, að upphæð Hann sagði, að yfirvinnutími væri 831.791 kr., voru færð á stofn- gífurlega mikill. Seljendur á fisk- Verkakvennafélagift Framtíðin: Yfirvinnubann kl. 17 á morgun Verkakvennafélagið Framtíðin hefur boðað til yfirvinnubanns verkakvenna í fiskvinnslu og tek- ur það gildi á morgun, föstudag, kl. 17. Yfirvinnubannið gildir fyrir all- ar félagskonur í Framtíðinni, sem vinna við fiskvinnslu, en um þrjár staði í Hafnarfirði er að ræða, þ.e. Hvaleyri, Norðurstjörnuna og Sjólastöðina. Með gildistöku bannsins hætta konurnar að vinna kl. 17 og byrja ekki fyrr en kl. 8 á morgnanna, en algengt mun vera að þær hefji störf allt frá kl. 6 á morgnanna. SigurðurT. Sigurðsson formað- ur Verkamannafélagsins Hlífar f Hafnarfirði, sem þegar hefur sam- þykkt samningana, sagði aðspurður í gær, að félagið myndi gera allt sem í þess valdi stæði til að styðja félagskonur í Framtíð- inni. Hann hafði aftur á móti ekki fengið fréttir um hvort og hvenær að yfirvinnubannið kæmi til fram- kvæmda, né gat hann upplýst í hverju sá stuðningur yrði fólginn. markaðinum væru 180 og mikið unnið seint á kvöldin og snemma á morgnanna. Þessi háu laun væru því að stærstum hluta „niður á gólfi“, þ.e. ílaunum verkamanna, en ekki vegna yfirbyggingar. Sagði Haraldur yfirbygginguna enda einvörðungu fólgna í laun- um eins forstjóra, skrifstofustjóra og skrifstofustúlku. Af öðrum liðum aðalfundar má geta þess, að hagnaður var skráð- ur kr. 98.441, en tap fyrir fjár- magnsliði nam 1.126.142 kr. Sam- þykkt var að flytja hagnað til næsta árs. Af rekstrarkostnaðar- lið má geta þess að húsaleiga nam kr. 1.979.509. Stjórn félagsins var endurkjör- in en hana skipa: Haraldur Jónsson, Guðrún Lárusdóttir, Jón S. Friðjónsson, Hallgrímur Sig., Guðríður Elíasdóttir og Ólafur Torfason. Framkvæmda- stjóri er Einar Sveinsson, endur- skoðandi Bjarni Ásgrímsson. Bjarkimar „sprungu út“ Þær „sprungu" heldur betur út stúlkurnar frá Fimleikafélaginu Björk á íslandsmótinu í fimleikum um helgina. Allar fjórar komust í sex manna úrslit og ein þeirra, Linda Steinunn Pétursdóttir, varð íslands- meistari. Þessi mynd var tekin af þeim er þær slöppuðu af á æfingu í fyrrakvöld. Frá vinstri: Lára Sif Hrafnkelsdóttir, Eva Lilja Hilmarsdóttir, Hrönn Hilmarsdóttir og Linda Steinunn Pétursdóttir. Sjá nánar á bls. 14 í blaðinu í dag. Grænlend- ingamir plataðir? -sjábls.2 Hvaða böm fermast umhelgina? -sjábls.4-5 Kirkju- klukkumar óma á ný -sjábls.7 Frávígslu félagsmið- stöðvarinnar -sjábls.8-9 Bjaikimar heimsóttar íLækjarskóla -sjá bls. 13

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.