Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.03.1988, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 24.03.1988, Blaðsíða 5
Nýtt kjötvinnslufyrirtæki, Kjötbankinn: Alhliða kjöt- vmnslameð nautakjöt að sérsviði Kjötbankinn er nafn á nýju kjötvinnslufyrirtæki við Flathraun 27. Eigendur eru kjötiðnaðarmennirnir Guðgeir Einarsson og Kristinn Jóhannesson, en þeir fluttu fyrirtækið til Hafnarfjarðar um síðustu verslunarmannahelgi, eftir að hafa rekið það í Kópavoginum frá árinu 1982. Þeir félagar héldu vígsluhátíð í húsinu sl. laugardag að viðstödd- um um 130 gestum, enda nýbúnir að Ijúka frágangi innanhúss. Guðgeir Einarsson til vinstri og Kristinn Jóhannesson á vígsluhátíð hússins sl. laugardag. Þeir félagar sögðust reka al- hliða kjötvinnslu í Kjötbankanum en sérsvið þeirra er nautakjöts- vinnsla. Nýja húsnæðið við Flata- hraun er 540 fermetrar, teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni, bygginga- tæknifræðingi, verkfræðiteikning- ar annaðist Sigurður Þorleifsson. Umfang vinnslunnar er um 30 tonn af nautakjöti á mánuði, hjá þeim félögum starfa nú 7 manns, en þeir reikna með að þegar vinnslan kemst í fullan ganga verði 10-12 starfsmenn hjá fyrir- tækinu. Um ástæðu þess, að þeir völdu að flytja starfsemina í Fjörðinn sögðu þeir, að þeim hefði verið tjáð í Kópavogi, að þar væri ekki lóð að fá fyrr en eftir a.m.k. þrjú ár, þá hefði lóðin við Flatahraun verið mjög hentug hvað varðar jarðveg. Ennfremur nefndu þeir staðsetninguna, sem væri mjög góð til dreifingar um allt höfuð- borgarsvæðið. Eina sem þeir fundu að er sú staðreynd, að Flata- hraunið fyrir framan húsnæðið er ómalbikað og hafa þeir haft áhyggjur af rykmengun innan- dyra. Sögðust þeir vonast til að hið fyrsta yrði hafist handa við að malbika götuna á þessu svæði. Hjá Kjötbankanum eru full- Hafnarf'jarðarkirkja eins og hún leit út strax eftir byggingu. Fermingar hafa verið árviss viðburður innan veggja hennar œ síðan. Fermingar í Hafnarfjarðar- kirkju næstkomandi sunnudag Fermingarbörn í Hafnar- fjarðarkirkju næstkomandi sunnudag eru sem hér segir: Kl. 10.30 f.h. Björgvin Pálsson, Hringbraut 21. Björgvin Richter, Fagrabergi 26. Borghildur Sverrisdóttir, Arnarhrauni 8. Einar Ingimundarson, Klausturhvarrimi 30. Elís Fannar Hafsteinsson, Stekkjarhvammi 23. Gísli Þór Guðjónsson, Fögrukinn 27. Gísli Már Sigurjónsson, Köldukinn 15. Haraldur Guðmannsson, Smyrlahrauni 33. Heiða Ágústsdóttir, Lækjargötu 4. Hulda Þórarinsdóttir, Smyrlahrauni 10. Ingibjörg H. Björnsdóttir, Hringbraut J.M. Ingvar Björn Þorsteinsson, Tjarnarbraut 3. Jóhanna Bryndís Bjarnad., Hringbraut 56. Kristjana Björg Júlíusd., Brekkubyggð 63, Garðabæ. Magnús Oddsson, Hellubraut 6. Petrína Þórunn Jónsdóttir, Sléttahrauni 30. Pétur Ingi Pétursson, Sléttahrauni 30. Ragnheiður L. Kristinsd., Brekkuhvammi 16. Rögnvaldur Helgason, Oldugötu 44. Sturla Erlingsson, Arnarhrauni 16. Sturlaugur Þórir Sigfússon, Holtsgötu 5. Vilborg Drífa Gísladóttir, Hringbraut 19. Vilhjálmur Karl. Gissurarson, Smyrlahrauni 60. Þórhildur Þórhallsdóttir, Jófríðarstaðavegi 9. Þorkell Magnússon, Stekkjarhvammi 7. Þórunn Eva Hallsdóttir, Köldukinn 21. Kl. 14 e.h. Ásbjörn Jóhanesson, Þrastarhrauni 7. Ásdís Huld Helgadóttir, Túnhvammi 14. Berglind Magnúsdóttir, Vesturbraut 18. Berglind Helga Sigurþórsd., Fjóluhvammi 4. Einar Guðmundsson, Fögrukinn 24. Elísabet Hansdóttir, Hnotubergi 13. Haraldur Freyr Gíslason, Staðarbergi 12. Harpa Hrönn Grétarsdóttir, Ölduslóð 11. Haukur Magnússon, Ölduslóð 48. komnir ofnar. Þar er hangikjöt m.a. reyktuppágamla móðinnog náttúrulegt tað notað við reyking- una. Kjötbankinn hefur fljótlega framleiðslu á vmsu kiötmeti. svo sem bjúgum, pylsum og áleggi. Þá er húsnæði á jarðhæð þar sem þcir félagar hyggjast setja upp verslun síðar á árinu og verður þar hægt að kaupa kjöt og kjötmeti beint úr höndum kjötiðnaðarmannanna. Afgreiðslutími um páskahelgina: Laugardagur - Páskadagur og Annar dagur páska, opið frá kl. 10-14 t HAFNARFJARÐAR APOTEK STRANDGÖTU 34, SIMAR 51600 - 50090 Stór verðlækkun á búsáhöldum Nýkomin austur-þýsku kaffi- og matarstellin. Allt selt í stökum hlutum. Lítið inn og kynnið ykkur nýja verðið. ::i Búsáhöld og leikföng rr* Strandgötu 11-13, Hafnarfirði, sími 50919. Hörður Guðni Helgason, Öldugötu 42. Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Köldukinn 24, Jón Ólafsson, Klettahrauni 13. Karl Eiríksson, Klettahrauni 7. Katrín Ósk Einarsdóttir, Austurgötu 45. María Sjöfn Davíðsdóttir, Öldutúni 14. Markús Elvar Pétursson, Hverfisgötu 7. Marsibil Magnea Mogensen, Álfaskeiði 90. Ólöf Pálsdóttir, Holtsgötu 4. Pálin Dögg Helgadóttir, Fjóluhvammi 15. Ragnheiður Þorsteinsdóttir, Ljósbergi 14. Rebekka Halldórsdóttir, Hvammabraut 14. Sigurgyða Þrastardóttir, Selvogsgötu 1. Stefán Bjarni Sigurðsson, Brekkugötu 16. Steinunn Eir Ármannsdóttir, Þúfubarði 9. Sigrún Ægisdóttir, Túnhvammi 6. Valur Ásgeirsson, Túnhvammi 11.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.