Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.03.1988, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 29.03.1988, Blaðsíða 11
Mikið tjón varð íþessum árekstri á Hjallabrautinni snemma á föstudagsmorgun. HUSHJALP Húshjálp óskast á Álftanes, 4-5 tíma á dag, 1-2 daga í viku. Lysthafendur vinsamlegast skilið upp- lýsingum sem að gagni koma til Fjarðar- póstsins merkt „L-300" fyrir 10. apríl. Opnunartími um Páskahelgina: Laugardagur - Páskadagur og Annar í páskum, opið frá kl. 10-14. Tveir árekstrar á fáum mínútum á sömu götunni Það er ekki á hverjum degi sem reglumönnum gafst ráðrúm til Sólin blindaði hann og hann sá því tveir árekstrar verða í sömu göt- þess að stíga út úr henni til þess að ekki lögreglubílinn, sem lagt var unni með aðeins fárra mínútna stjórna umferðinni bar að Toyota þversum á götuna. Árekstri varð millibili. Þetta gerðist þó á Hjalla- Corolla-bifreið, sem beygði af ekki afstýrt en tjón varð ekki brautinni snemma á föstudags- Breiðvangi inn á Hjallabrautina. mjögmikið. morgun. í seinni árekstrinum átti lögreglubfll hlut að máli en verðir laganna voru þó alsaklausir. Tjón á bflunum í fyrri árekstrinum varð mikið en mun minna í þeim seinni. Fyrri áreksturinn varð rétt upp úr klukkan níu á föstudagsmorg- un er Suzuki-bifreið var ekið út af bifreiðastæði við fjölbýlishús við Hjallabraut inn á götuna. í sömu mund bar þar að Volkswagen Golf-bifreið á leið í austurátt og skipti engum togum að bifreiðarn- ar rákust mjög harkalega saman. Ökumaður Suzuki-bifreiðarinnar var fluttur á sjúkrahús en hinn ökumanninn sakaði ekki. Þeir voru einir í bílunum. Mjög sterk morgunsól var lágt á lofti og er tal- in hafa haft áhrif á atburðarásina. APÓTEK NORÐURBÆJAR MIOVANGI 41 - Starfsmaður/ ritari óskast Félagsmálastofnun Hafnarfjaröar óskar eftir að ráða starfsmann/ritara hálfan daginn á skrifstofu Félagsmálastofnunar Hafnarfjarðar. Umsóknir og upplýsingar um fyrri störf berist til undirritaðrar fyrir 15. apríl næstkomandi. FÉLAGSMÁLASTJÓRINN íHAFNARFIRÐI MARTA BERGMANN Til þess að beina umferð frá slysstaðnum var lögreglubifreið lagt þversum á akreinina til aust- urs, þar sem Breiðvangur og Hjallabraut skerast. Áður en lög- Tjón ( þessum árekstri, sem varð aðeins nokkrum mínútum síðar, varð hins vegar minna. Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar lóðir fyrir íbúðarhús í Setbergi og víðar. Um er að ræða lóðir fyrir einbýlishús, raðhús, parhús og fjöl- býlishús. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, þ.m.t. um gjöld vegna lóðanna, byggingaskil- mála o.fl. Umsóknum skal skila á þartil gerðum eyðublöðum, sem þar fást eigi síðar en föstudaginn 15. apríl 1988. Eldri umsóknir ber að endurnýja eða staðfesta. BÆJARVERKFRÆÐINGUR MOdð Éval af Nóa-páska- eggjum á hagstæðu verði GLEÐILEGÆ VÁSKÆ VEBSXUK ÞORÐARÞORÐARSONAR SUÐURGÖTU 36 - SÍMI 50303 11

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.