Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 13

Fjarðarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 13
Tveir svo til splunkunýir kapp- eldi í vikunni. Einnig brunnu róðrabátar Sjómannadagsins í kerrur, sem notaðar voru til þess Hafnarfirði voru gjöreyðilagðir í að flytja bátana, auk 24 ára sem Eins og sjá má aj þessari mynd voru bátarnir ekki annað en rústir einar eftir brunann. voru í bátaskýlinu. Bátarnir voru að verðmæti um hálf milljón kr. hvor og ótryggðir. Þeir voru keyptir fyrir um tveimur árum fyrir gjafafé frá útvegs- mönnum, sjómönnum o. fl. í Firðinum. Sjómannadagsráð íHafnarfirði hefur opnað tékkareikning í Sparisjóði Hafnarfjarðar í þeim tilgangi að safna fé til kaupa á nýj- um kappróðrabátum. Reikning- urinn er nr. 7456 og eru öll fram- lög stór og smá vel þegin. Gjaldskrá garðlanda VHkolfelldi samningana Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar kolfelldi kjara- samningana á fjölmennum félagsfundi si. mánudag. Voru samningarnir feUdir með 88 atkvæða gegn 21, sex sátu hjá. Þá var samþykkt að veita stjóm félagsins heimild til verkfallsboðunar. HRAUNHANARnr. éé Vá FASTEIGNA- OG SKIPASALA Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði - Sími 54511 Lyngberg, skipti á 3ja. Giæsi- legt 141 fm raðhús auk 30 fm bllsk. á einni hæð. Húsið er til afhendingar fljót- legatilb. u. trév. Skipti æskileg á 3ja herb. Ib. í Hafnarf. Verð 7,5 millj. Sölumaður: Magnús Emilsson, kvöldsfml 53274. Lögmenn: Guðm. Krlstjánsson, hdl., Hlöðvar Kjartansson, hdl. Yantar netagerðarmann NETAGERÐ Jóns Holbergssonar - Hjallahrauni 11 VÍÐISTAÐAKIRKJA Guðsþjónusta kl. 14.00 SIGURÐUR HELGIGUÐMUNDSSON FRÍKIRKJAN Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sumardagurinn fyrsti: Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 14.00 EINAR EYJÓLFSSON HAFNARFJARÐARKIRKJA Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Organisti: Helgi Bragason GUNNÞÓRINGASON Bæjarráð hefur samþykkt að leiga fyrir garðlönd verði sem hér segir á árinu: 100 fermetrar plægt, kr. 400. 150 fermetrar plægt, kr. 600. Ásland, óplægt, kr. 300. Flóamarkaður Lítil fjölskylda óskar eftir að leigja 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði, helst í 2 ár frá 1. júní eða fyrr. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er, góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 54883 eftir kl. 19. Þrjátíu og fjögurra ára gömul kona óskar eftir I íflegu starfi. Hefur unnið við verslunar- og sölustörf o.fl. Uppl. í síma651802. Ung kona óskar eftir starfi fyrri hluta dags (60-70% vinna). Sölu-, innheimtu- eða skrifstofustörf koma til greina. Uppl. í síma 53907 eftirkl. 18. Par í námi með mánaðar- gamalt barn óskar eftir leiguíbúð sem fyrst. Góðri umgengni, rólegheitum og reglusemi heitið, ásamt skilvísum greiðslum. Uppl. I síma 52079. Óska eftir að taka á lelgu 3-4 herb. íbúð í Hafnarfirði frá mánaðamótum apríl/maí. Góðri umgengni og mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 54864 eftir kl. 19. Til sölu eru handprjónaðir vettlingarog leistar. Einnig prjónakjóll í stóru númeri. Uppl. í síma 54423 milli kl. 16 og 18. Hafnfirðingartakið eftir. Ef þið hafið húsnæði sem þið viljið leigja þá erum við 4 manna fjölskylda búsett á Tálknafirði og vantar húsnæði sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband (síma 94-2675 fyrir hádegi og eftir kl. 20 á kvöldin. Ný verslun opnar Gallcrý-Sara heitir ný glæsileg vcrslun sem opnaði fyrir skömmu að Reykjarvíkurvegi 62. Gallerý-Sara er alhliða vefnaðarvöruverslun og býður uppá allt til sauma, auk ýmissa smávara. Efnin sem seld eru, koma frá Hollandi, Þýskalandi og Frakklandi. Heildverslunin Lissý að Trönuhrauni 2, flytur inn öll efnin. Eigendur Gallerý-Söru eru Ragnheiður Matthíasdóttir og Guðmundur Brandsson. Verslunarstjóri er Björg Óskarsdóttir. Gallerý-Sara er opin mánudaga til fimmtudaga 10-6, föstudaga 10-7 og laugardaga 10- 12.30. Meðfylgjandi mynd er af Ragnheiði Matthíasdóttur í nýju verslun- inni. Snyrtivörukynning Kynning á Clarins-snyrtivörum miðvikudaginn 20. aprílfrákl. 13-17. Komið og kynnist hinu nýja frá Clarins. Hulda I. Benediktsdóttir, snyrtifræðingur, Klausturhvammi 15, sími 651939 MICHA-kven- peysur nýkomnar EmBía Strandgötu 29 Hafnarjvrdi S 51055 Verkafólk Verkafólk óskast nú þegar til niðursuðu- og fiskvinnslustarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51882. NORÐURSTJARNAN HF P.O. BOX 35 222 HAFNARFJÖRÐUR ICELAND PRODUCERS AND EXPORTERS OF CANNED AND FROZEN FISH

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.