Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 15

Fjarðarpósturinn - 14.04.1988, Blaðsíða 15
UMSJON: GUNNAR SVEINBJORNSSON Gengur Brynjar Kvaran til liðs við Haukana fvrir næsta keppnistímabil? - Miklar breytingar framundan hjá Haukunum, sem ætla að rífa sig upp og mæta endumærðir til leiks næsta haust Samkvæmt heimildum Fjarðarpóstsins eru líkur á því að Brynjar Kvaran, fyrrum landsliðsmarkvörður í handknatt- leik, taki við 2. deildarliði Hauka í handknattleik næsta vetur. Brynjar var í vetur við stjórnvölinn hjá 1. deildarliði KA á Akureyri. Ekki þarf að fjölyrða um staðið í marki þess og staðið hversu mikill styrkur það yrði með með prýði. Haukunum að fá Brynjar til Brynjar yrði ekki einasti liðs við sig því auk þess að liðsauki Haukanna fyrir gegna hlutverki þjálfara næsta vetur. Sigurður Páls- Akureyrarliðsins hefur hann son frá Þór á Akureyri hefur þegar tilkynnti félagsskipti og eiginkona hans mun leika með kvennaliði Hauka. Sig- urjón Sigurðsson, sem lék ineð Schutterwald í V- Þýskalandi í vetur, er jafnvel á leiðinni í sitt gamla félag. Sigurjón er mjög öflug vinstri handar skytta og varð marka- kóngur Islandsmótsins 1987. Jafnvel er talið líklegt að Sig- Sannköllud handbolta- veisia á sunnudaginn - ErkHjendumir mætast í öllum flokkum karia og kvenna í Sparisjóðs- mótinu í handknattleik Nýtt handknattleiksmót, Sparisjóðsmótið, hefur göngu sína n.k. sunnudag. Mótið er kennt við Sparisjóð Hafnarfjarðar sem af miklum rausnarskap gefur alla verðlaunapeninga og myndarlegan farandgrip að auki. Það hlýtur að vera mikið gleði- efni fyrir handknattleiksunnend- ur hér í bæ, að fá loks að sj á FH og Hauka etja saman kappi í öllum flokkum. Meistaraflokkar karla hafa ekki leikið innbyrðis síðan á 17.júní og margir eru orðnir lang- eygir eftir öðrum leik. Ennfremur gefst æsku bæjarins tækifæri á leika loks á heimavelli, nokkuð sem leikjanefnd HSÍ gerði ómögulegt á meðan íslandsmót yngri flokka stóð yfir. Það hlýtur að sæta nokkurri undrun að mót af þessu tagi skuli ekki fyrir löngu vera orðinn fastur liður í íþróttalífi bæjarins. En betra er seint en aldrei og vonandi er þetta samstarf félaganna um mótshaldið byrjunin á föstum sessi í bæjarlífinu og um leið efl- ingu handknattleiksins. En allir hlutir þarfnast undirbúnings og þetta mót er engin undantekning í þeim efnum. Bæði félög hafa sett til hliðar allan félagaríg og unnið markvisst að þessari „Handboltaveislu" ef svo má að orði komast. Örn Magnússon hjá Handknattleiks- deild FH og Auðbergur Magnús- son hjá Handknattleiksdeild Hauka hafa borið hitann og þung- ann af undirbúningsstarfinu og eiga þeir félagar þakkir skildar fyrir gott og óeignigjarnt starf. Fjarðarpósturinn skorar á alla handknattleiksunnendur að láta þetta einstæða tækifæri ekki framhjá sér fara, enda ekki á hverjum degi sem boðið er til slíkrar „Handboltaveislu“. Að endingu fylgir hér tímasetnig á leikjunum sem háðir verða í íþróttahúsinu við Strandgötu 17.apríl. 10.00- 10.30- 11.00- 11.40- 12.20- 13.15- 14.10- 15.00- 16.00- 18.30- 19.30- 20.50- 10.30 11.00 11.40 12.20 13.15 14.10 15.00 16.00 17.00 19.30 20.45 22.10 6. fl. karla 5. fl. kvenna 5. fl. karla 4. fl. kvenna 4. fl. karla 3. fl. kvenna 3. fl. karla 2. fl. kvenna 2. fl. karla Mfl. B karla Mfl. kvenna Mfl. karla FH-HAUKAR FH-HAUKAR FH-HAUKAR FH-HAUKAR FH-HAUKAR FH-HAUKAR FH-HAUKAR •HAUKAR ■ HAUKAR HAUKAR ■ HAUKAR ■HAUKAR FH - FH - FH ■ FH - FH - Knattspymumem á fleygiferð Haukar fóru vel af stað þegar 2. deildarlið Selfyssinga kom í heimsókn á Hvaleyrarholtið í Litlu- Bikarkeppninni. Haukar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með þremur mörkum gegn tveimur. Haukar höfðu yfir í hálfleik, 2- 1, og komust í 3-1 í seinni hálf- leik en Selfyssingar náðu að klóra í bakkann og minnkuðu munninn með marki skömmu fyrir leikslok. Valdimar Svein- björnsson, Helgi Eiríksson og Páll Poulsen gerðu mörk Hauka. I viðureign B-liðanna náðu Sei- fyssingar að koma fram hefndum og sigruðu 1-3. Óskar Hafliði gerði mark B-liðsíns. Haukarnir virðast til alls lík- legir í sumar og byrjunin lofar vissulega góðu. Liðið hefur leik- ið nokkra æfingaleiki að undan- förnu og m.a. lagt Dalvíkinga 10-1, Fyrirtak úr Garðabæ 10-4, gert jafntefli við Gróttu, 4-4, og tapað naumlega fyrir Breiða- bliki, 2-3. I leikmannahóp Hauka eru ungir strákar og nokkrir „gamlirrefir", ieikmenn eins ogGuðjón Sveinsson, Björn Svavarsson og Sigurður Aðal- steinsson, sem virðast hafa góð áhrif á þá yngri. FH-ingar léku einnig í Litlu Bikarkeppninni um síðustu helgi. Keflvfkingar voru mót- herjar þeirra í fyrsta leik og lykt- aði viðureign liðanna með jafn- tefli, hvort lið gerði eitt mark. Fyrri hálfleikur var markalaus en í þeim síðari, setti hvort liðið eitt mark. Hörður Magnússon varað þessu sinni á skotskónum fyrir FH-inga. í leik B-liðanna sigr- uðu Suðurnesjamenn stórt, 0-4. urjón muni leika með Hauk- leið heim og þá væntanlega í um í Sparisjóðsmótinu á Hauka. Það yrði vissulega sunnudag en það hefur ekki gleðiefni fyrir Haukana að fengist staðfest ennþá. endurheimta þá félaga Sig- Snorri Leifsson sem gert urjón og Snorra og ekki yrði hefur góða hluti í Noregi að verra ef það gengi eftir að undanförnu er hugsanlega á Brynjar tæki við liðinu. Brynjar Kvaran, markvörður og þjálfari. Verður hann þjálfari Hauk- anna nœsta vetur og jafnframt á milli markstanganna? Blaðburðar- böm óskast Fjarðarpóstinn vantar harðdugleg blaðburðarbörn í örfá hverfi. Athugið að börn fá greitt það sama fyrir selt blað og blað borið út í áskrift. Hafið samband við skrifstofuna í símum 651745 eða 651945 fyrir helgi. FJARÐARPÓSTURim

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.