Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.05.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 05.05.1988, Blaðsíða 3
Þarna kennir margra grasa, eins og sjá má, þósú samlíking sé öfugmœli. Fjarðarpóstinum hefur borist ábend- ing um að í draslinu leynist orðið ýmislegt kvikt, sem villikettir lifi góðu lífi af. Við seljum það ekki dýrara en við keyptum, en meindýrum ýmis konar líst áreiðanlega vel á þvílíkan sóðaskap. Ný rafstöð fyr- ir Kaldárbotna Bæjarráð hefur samþykkt að stöðin keypt síðar á árinu en hún hcimila bæjarverkfræðingi að mun kosta kr. 911.000 með sölu- festa kaup á rafstöð fyrir Kaldár- skatti. botna, en hún mun þar þjóna Rafstöðin verður keypt sam- vatnsbóli bæjarins. kvæmt tilboði frá Heklu h.f. og er hún að gerðinni Caterpillar 3208T Að sögn Björns Árnasonar, 140 kW. Önnur tilboð reyndust bæjarverkfræðings, verður raf- ekki álitleg. Slóðamir fá aðvönin Borist hefur bréf frá vinabæ Hafnarfjarðar í Svíþjóð, Uppsölum, þar sem boðað er til undirbúningsfundar vegna íþróttamóts í tengslum við vinabæjarmótið í Tavastehus 1989. Fundurinn er ákveðinn 9. maí n.k. Heilbrigðis- og byggingar- nefndir bæjarins hafa sent tuttugu fyrirtækjum í bænum aðvör- unarbréf vegna lélegrar umhirðu á lóðum sínum. Ef ekki verður bætt úr fyrir sumarið, sérstaklega á nokkrum lóðum við iðnaðarhús í bænum, verður rusl fjarlægt á vegum bæjarins og fyrirtækjunum gert að greiða kostnaðinn. Fjarðarpósturinn kynnti sér ástand nokkurra þeirra lóða þar sem ástandið er talið hvað verst. Á svæðinu milli Kaplahrauns og Skútahrauns er ástandið vægast sagt nöturlegt, eins og sjá má aí meðfylgjandi myndum. Að sögn heilbrigðisfulltrúa, Guðmundar Einarssonar, er skýringar á svo frámunalegri umgengni helst talin sú, að miðsvæðið milli bygging- anna á svæðinu er talin sameign fyrirtækjanna. Þannig virðist eng- inn telja sér skylt að ganga sæmi- lega um. Guðmundur sagðí í þessu sambandi: „Þama virðist enginn telja sig ábyrgan. Þetta virðist ólánsfyrirbrigði. Bærinn gerði þama gangstíg með lýsingu á síðasta ári í þeim tilgangi að menn gerðu þá fremur hreint fyrir sínum dyrum, en það virtist ekki duga. Við eigum ekki annarra kosta völ, en að láta fjarlægja þetta drasl á kostnað eigenda lóð- anna.“ Og ekki er ástandið mikið skárra hér. Kannski bílhrœ DV með upplýs- ingum um smáauglýsingaþjónustu gegni því hlutverki að ,jelja" allt draslið. Miklö fundað í Vítanum Mikið er fundað í Vitanum mánudögum frá kl. 13.30 til 15.30 þessa dagana. Ástæða fundar- ogámiðvikudögumfrákl. 10-12. haldanna er að sögn Margrétar I BÆJARBIOI Laugard. 30/4-kl. 17.00. Uppeelt. Sun. 1/5 kl. 17.00. Uppselt. Laugard. 7/5 kl. 17.00. Uppeelt. Sunnud. 8/5 kl. 14.00. Uppeelt. Fimmtud. 12/5 kl. 17.00. Laugard. 14/5 kl. 17.00. Sunnud.. L5/5 kl. 17.00. Allra síðnetn sýninf^r! Mi&ipantanir í síma 58ÍM allan sóUrfaringinn. LEIKFÉLAG HAFNARFJABÐAR Sverrisdóttur forstöðumanns sú, að framkvæmdir við breytingar á fundarsölum á bæjarskrifstofun- um eru hafnar og hafa bæjaryfír- völd þvi leitað með fundi sína út í Vita. Góð nýting hefur verið á Vitan- um af unglingum. Spuminga- keppni grunnskólanna í bænum fór fram 15. apríl sl. og sigraði Lækjarskóli annað árið í röð. Húsmæður hafa í hyggju að koma saman í Vitanum með böm sín og verður fyrsta samvemstund þeirra 11. maín.k.Ætluninersíð- an að mæður og börn geti komið þar saman tvisvar í viku, þ.e. á Pab er forsjalni að greiða á gjalddaga . Meðkveðju ffj RAFVEITA HAFNARFJARÐAR íbúð óskast Ungt par utan af landi bráðvantar 34 herbergja íbúð í Hafnarfírði. Qóðri umgengni og fyrirfram- greiðslu heitið. Upplýsingar í síma 52652 Urval af sumarskóm! Bv vB i.. SKÓHÖLLIN Fjarðartorgi - Sími 54420 3

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.