Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.05.1988, Qupperneq 1

Fjarðarpósturinn - 19.05.1988, Qupperneq 1
M M A\\s FJnRÐnB >41K FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími652266 FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími652266 17. TBL. 1988 - 6. ÁRG. FIMMTUDAGUR 19. MAl WmW1%| M MS ££ jff f VERÐKR50,- Forsetakosningar 25. júní n.k.? Forseti íslands fær mótframboð Dómsmálaráðuneytinu verður tilkynnt í dag um mótframboð gegn forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur. Það er 46 ára húsmóðir úr Vestmannaeyjum, Sigrún Þorsteinsdóttir, sem býður sig fram gegn Vigdísi. Ef Hæstiréttur dæmir meðmælendalista hennar gilda verða forsetakosningar laugardaginn 25. júní n.k. Forsetakosningar kosta íslensku þjóðina hátt í 30 millj. kr.. arbæjar nema rúmlega einni millj. Að sögn Áshildar Jónsdóttur, blaðafulltrúa Sigrúnar, verða stuðningsmannalistar lagðir fyrir í dómsmálaráðuneytinu í dag, fimmtudag, en framboðsfrestur rennur út á morgun. Meðmælend- ur þurfa að vera minnst 1.500 en flestir 3.000. Meðmælendur Sig- rúnar eru að sögn Áshildar 2.500. Þar af eru 1.080 úr Sunnlendinga- fjórðungi, 110 úr Vestlendinga- fjórðungi, 220 úr Norðurlands- fjórðungi og 90 af Austfjörðum. Aðspurð um tilgang framboðs- ins sagði Áshildur m.a., að ætlun þar af mun kostnaður Hafnarfjarð- kr. Sigrúnar væri að nýta þau ákvæði í stjórnarskránni sem heimiluðu forseta íslands að neita að skrifa undir lög, t.d. þegar þyrfti að vernda rétt einstaklingsins. Hún taldi dæmi þess að forseti íslands hefði ekki nýtt þetta ákvæði stjórnarskrárinnar og ritað undir lög sem stríddu gegn rétti ein- staklingsins. Samkvæmt upplýsingum hjá Hallgrími Snorrasyni hagstofu- stjóra mun kostnaður Hagstof- unnar, dómsmálaráðuneytis og sveitarfélaga landsins við fram- Auglýst hefur verið útboð á framkvæmdum við smábátahöfn. Enn- fremur hafa hafnaryfirvöld boðað til fundar með smábátaeigendum í Skútunni í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Hér að ofan er teikning af fyrirhuguðum framkvæmdum við smábát- ahöfnina, en eins og lesendum er kunnugt hafa smábátaeigendur verið mjög óánægðir með aðstöðuleysi í höfninni. kvæmd forsetakosninga geta um að undirbúa kjörskrá hafa arfjarðarbæjar við framkvæmd numið nærri 30 millj. kr. Gunnar komið sem reiðarslag. Gífurleg kosninganna, miðað við fyrri Rafn Sigurbjörnsson bæjarritari vinna lægi að baki þeim undirbún- kosningar, ekki verða innan við sagði tilkynningu Hagstofunnar ingi og hann kvað kostnað Hafn- eina milljón króna. Fyrsta eiginhandaráritunin Kristín Loftsdóttir, 19 ára nemi í Flensborgarskóla, hlaut barnabókaverðlaunin í ár fyrir frumsmíð sína „Fugl í búri“. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í húsnæði Bókaútgáfunnar Vöku, Helg- arfells í síðustu viku. Fyrstur til að biðja Kristínu um að árita bókina var menntamálaráðherra, Birgir ísleifur Gunnarsson, og var myndin tekin við það tækifæri. Sjá: „Heimur barna oft grimmari og harðari en hinna fuIIorðnu“ á bls. 4. Dagvistaitieimilið Hvammur opnar Hvammur, sem er nýtt dagvist- arheimili við Suðurhvamm, var opnaður á miðvikudag í síðustu vfloi. Þar verða 17 böm á dag- heimilisdefld og 84 böm á leik- skóladefldum. Forstöðukona Hvamms er Kristjana Gunnars- dóttir. Samanlagður bamafjöldi á dagvistunarstofnunun bæjarins er nú 561 bam. Þar af eru 137 dag- heimilispláss, 399 leikskólapláss og 25 á skóladagheimilum. Tll viðbótar reka Verkakvennafélag- ið Framtíðin og Hrafnista í Hafh- arfirði dagheimili. Hjá Framtíð- innierrúmfyrir40bömen 19 hjá Hrafnistu. Hverfékk lóðog hverekki? -sjábls.2 Vortónleik- arkórsOldu- túnsskóla -sjábls.3 Stöndum vöróum Vigdísi -sjábls.4 Atvinnulff í Firðinum -sjábls.5-8 lonsmenn læraað matreiða -sjábls.10

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.