Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.05.1988, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 19.05.1988, Blaðsíða 6
____________________ATVINNULÍFÍ FIRÐINUM Nýir eigendur teknir vift Allabúð Stóraukin þjónusta við neytendur Birna Steingrímsdóttir, verslunarstjóri Baldur Baldursson, kunnur verslunarmaður, keypti fyrir skömmu verslunina að Vest- urbraut 12 hér í bæ. Verslunin sem hér um ræðir er betur þekkt undir nafninu Allabúð og hefur þjónað Hafnfirðing- um um árabil. Miklar breytingar eru áform- aðar í Allabúð, sem nú heitir reyndar Matvöruverslun B.Baldurssonar. Áhersla verður lögð á vönduð vöru- merki, tekið verður við greiðslukortum og opnunar- tíminn lengdur til muna, allt til að mæta þörfum neytenda sem best. Matvöruverslun B.Baldurs- sonar verður opin frá 09-23.30 mánudaga til föstudaga en lokað verður í hádeginu frá 12.30-14. Athugið að þessi opnunartími gildir frá og með þriðjudeginum 24.maí. Vegna ákvæða frá Verslunarmanna- félagi Hafnarfjarðar verður verslunin lokað um helgar yfir sumarmánuðina en frá og með l.september verður opið alla daga frá 09-23.30. Matvöruverslun B. Baldurssonar að Vesturbraut 12. Verðsmellur vikmuiar! Bandarísk rauð epli................................................ Kr. 79,-/kg Frá Sanitas: Pepsi, 2 ltr....................................................... Kr. 99,- Pepsi ............................................................. Kr. 29,-/ds. Grape.............................................................. Kr. 29,-/ds. Club saltkex....................................................... Kr. M,-/pk. Dauer, léttöl, 450 ml.............................................. Kr. 29,-/ds. Grillpylsur frá Öudvegi ........................................... Kr. 398,-/pk. Royal Oak, viðarkol, 2,25 kg, aðeins............................. Kr. 122,- Royal Oak, viðarkol, 4,5 kg, aðeius.............................. Kr. 221,- TjnmnMi VÖRUMARKAÐUR KAUPFEUAG HAFVFIRÐIVGA — STRAVDGÖTU 20 6

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.