Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.05.1988, Blaðsíða 12

Fjarðarpósturinn - 26.05.1988, Blaðsíða 12
FJflRMB pósturmn Foreldra- og kennarafélag Lækjarskóla: Leitar samstödu um vistiegri félagsaðstöðu Foreldrar og kennarar í Lækjarskóla eru orðnir langeygir eftir lagfæringum á húsnæði skólans og hafa því gripið til eigin ráða. Hafa þeir sent öllum foreldrum og velunnurum skólans gíróseðla og fengið innanhússarkitekt til að teikna innréttingar í gamla söngsalinn. Æltunin er að lagfæra salinn og gera hann vistlegan til íveru fyrir elstu deildir skólans, þ.e. unglingadeild- ir. Það væri synd að segja, að kosta um 800 þúsund krónur og húsnæði Lækjarskóla sé vistlegt. hefur bæjarráð tekið vel Þó gamlar minningar ylji foreldr- umleitunum um fjárhagsiega um, sem koma með börnum sín- aðstoð. um í skólann, og sjá eigið krot í veggklæðningum, jafnvel tengt Foreldra og kennarafélagið fyrstuæskuástinnifyriráratugum, skorar á foreldra að sýna sam- þá er fátt sem gerir skólann vist- stöðu, þannig að börn Lækjar- legantilíverufyrirunglingaídag. skóla í dag geti með stolti fylgt Það er gamli söngsalurinn sem næstu kynslóð í gamla góða skól- foreldrar og kennarar beina sjón- ann við Lækinn. Margt smátt gerir um sínum fyrst að. Þegar hefur eitt stórt og eru handhafar gíró- verið teiknuð skemmtileg innrétt- seðlanna beðnir að dusta af þeim ing sem m.a. felur í sér að þar fæst rykið og hafa í huga, að heilbrigt geymsluaðstaða og hugguleg að- félagslíf unglinga er ein besta staða fyrir spjall á síðkvöldum og tryggingin gegn því fjölmarga á til að taka nokkur dansspor. götunni sem glepur og afvegaleið- Framkvæmdimar eru áætlaðar ir. HAGVIRKI Skútahrauni 2 - Sími 53999 Önnumst alla almenna verktakavinnu, jarðvinnu, sprengingar, byggingar- framkvæmdir, vélaleigu oghönnun. Samningaviðræður við eigendur Rafha eru nú á lokastigi um að fyrirtækið taki að sér útsölu á áfengi í Firðinum. Samkvæmt heimildum Fjarðarpóstsins mun útsala opna í húsnæði Rafha við Lækjargötu strax í haust. Afengisútsala í Rafha í haust <s Verktakasambandið mót- mælir samningum án útboða Verktakasamband íslands hef- íbúða fjölbýlishúsi við Suður- fjölbýlishúsi við Suðurbraut 26 og ur sent stjórn verkamannabú- braut 18 og 20. Flins vegar við 28 og kaup á tólf íbúða fjölbýlis- staða bréf, þar sem mótmælt er að Byggðaverk um kaup á níu íbúða húsi við Suðurbraut 22 og 24. gengið sé til samninga við verk- taka, án undangenginna útboða. Á bæjarráðsfundi 19. maí sl. voru samþykktir samningar stjórnar- innar við Fjarðarmót h.f. og Byggðaverk um kaup á fjölbýlis- húsum. Bæjarráð samþykkti samningana. Stelpur úr 7. bekk F hafa dreift gíróseðlum með miklum dugnaði, en á bak við þœr á gamla sviðinu í söngsal Lœkjarskóla eru fulltrúar úr stjórn Foreldra og kennarafélagsins. Sjálfstæðismenn greiddu ekki atkvæði á bæjarráðsfundinum og vísuðu til fyrri bókana um þá stefnu sína, að ætíð skuli viðhöfð útboð um framkvæmdir bæjarfé- lagsins, Samningarnir eru annars vegar viðFjarðarmóth.f. umkaupátólf Pólitísk saga Hafnarfjarðar rituó Bæjarstjóm samþykkti á fundi sínum sl. þriðjudag að láta skrifa pólitíska sögu Hafnar- fjarðar í tilefni af 80 ára afmæli kaupstaðarins. Þá var einnig samþykkt að endurútgefa gömlu sögu Hafnarfjarðar eftir Sigurð Skúlason, en hún hefur verið ófáanleg um árabil. Það var samkvæmt tillögu Sjálfstæðismanna að ákveðið var að rita pólitíska sögu Hafnar- fj arðar. Mun verkið verða unnið af Ásgeiri Guðmundssyni, en hann ritaði sögu Hafnarfj arð- ar frá 1908 til 1983. Frá byggingaframkvœmdum í bœnum. Tekið skalfram, að myndin er ekki í neinum tengslum við fréttina hér að ofan.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.