Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.06.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 29.06.1988, Blaðsíða 3
Ný plata, fmmsmi'6 Kátra pitta úr HafnaM: Einstæðar mæður ... eða hvaö finnst þér?“ Það ríkti mikil gleði á efri hæðinni í A. Hansen sl. fimmtudagskvöld, þeir dustuðu rykið af fornri frægð þegar tilkynnt var formlega um útkomu breiðskífunnar „Einstæðar og er árangurinn af endurnýjuðu mæður“, en hún er frumsmíð hafnfírsku hljómsveitarinar Kátir piltar. samstarfi þessi plata. 1 fréttatil- Þekktasta lag piltanna af plötunni var fyrir útkomu hennar Feitar kynningu frá Skífunni segir um konur, en viðbúið er að fleiri lög eigi eftir að heyrast á öldum Ijósvak- tónlist þeirra, að hún sé hispurs- ans á næstunni. laus rokktónlist sem sverji sig í ætt Það er Skífan sem gefur plötuna út. Öll lög, nema eitt, og textar eru við „rythm & blues“ þó að áhrifa eftir hljómsveitarmeðlimi og áhangendur hennar, sem allir eru hafn- gæti víða að, til dæmis frá Joan firskir. Collins. Hafnfirskur fræðingur er Hljómsveitin Kátir piltar á sér tímann. Þeir komu fyrst saman sagður kalla fyrirbærið hraun- stutta opinbera sögu, en þó liggja árið 1983 í formi „bílskúrsbands" rokk. rætur hennar nokkur ár aftur í en það var á útmánuðum í ár sem í hljómsveitinni eru þeir Atli Geir Grétarsson söngari, Hallur Helgason trommari, Jakob Bjarn- ar Grétarsson gítarleikari, Steinn Magnússon bassaleikari, Örn Almarsson gítarleikari og síðan hinn ómissandi Davíð Þór Jóns- son hagyrðingur. Dyggasti stuðn- ingsmaður þeirra félaga er Hjört- ur Howsel, sem grípur þeim til aðstoðar í hljómborð. Hönnun umslags plötunnar annaðist ein- nig Hafnfirðingur, Stefán Snær Grétarsson. Platan var hljóðrituð í Thumall studios, sem sagt rammhafnfirsk. Steinn Magnússon gaf sér smá- tíma í veislunni frá áhanganda- hópi og félögum í „Einstæðum mæðrum" til að rabba við tíðinda- mann Fjarðarpóstsins. Hann Alltáútopnu hjá Kátumpiltum, sem auðvitað tóku nokkur lög af plötunnifyrirgestiá loftinu hjáA. Hansen. Flóamarkaður Ung hjón með eitt barn bráðvantar íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Sími 652216 og vinnus. 692500. Til sölu rúm, fataskápur, skrifborð og hillur. Þetta eru Happy-húsgögn, dökkbrún og hvít. Uppl. í sima 52389. Vantar duglegan og geðgóðan strák eða stelpu til að gæta 2 ára stúlku hluta úr degi. Uppl. í síma 651701. Til sölu fallegur Emmal- junga-barnavagn. Notaður í sex mánuði. Uppl. í síma 51191. Útboð - jarðvinna Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboöum í jarðvinnu vegna nýs grunnskóla í Setbergi. Helstu magntölur eru: Gröftur 14.000 m3, fylling 13.000 m3, girðing 385 m. Verktími er frá 9. júlí til 4. september 1988. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. júlí kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. BÆJARVERKFRÆÐINGURINN í HAFNARFIRÐI Davíð Þór hagyrðingur og lífskúnstner fœr blóm og kossfrá aðdáanda úr aðdáendaklúbbnum Einstœðar mæður. sagði að Kátir piltar hefðu fyrst aði í tónleikaferð um landið. spilað opinberlega í Höllinni 16. Hann kvaðst ánægður með árang- júní sl. en því miður fyrir urinn fram til þessa. Um nafn fámenni. hljómsveitarinnar sagði hann, að Aðspurður sagði hann tónlist- þeir strákarnir væru kátir og um ina einfaldlega vera rokk. - nafn plötunnar, einstæðar Hvernig rokk, var þá spurt. Hvað mæður. Af hverju það nafn? finnst þér? var svarið. Um fram- Ég veit ekki, líklega af því að haldið sagði Steinn að hljómsveit- eitt lagið heitir Addi og einstæðar in yrði á faraldsfæti í sumar, ætl- mæður, eða hvað finnst þér? málningarkaup Sadolin' SadoiinJ ★ ★ 8 WTUOi BÆJARHRAUNI 16 — 220 HAFNARFIRÐI — SIMI 652466 3

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.