Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.07.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 06.07.1988, Blaðsíða 3
Pollamir sigursælir á Tommamótinu í Vestmannaeyjum:_ Hverjir em bestir? Auðvitað... Sadolin; Sadolin Sadolin; ★★★ KT WO) ntU Sadolin W Unt ofl v.Tigg* "C'yt-piMtmaHng BÆJARHRAUNI 16 — 220 HAFNARFIRÐI — SÍMI 652466 HflCjStS&O málningarkaup Svarið vafðist ekki fyrir sigurreifum 6. flokks strákunum úr F.H., er þeir voru spurðir við heimkomuna á Reykjavíkurflugvöll á sunnudags- kvöld. „Auðvitað FH.“ Hið sama hefðu strákarnir í Haukunum áreið- anlega sagt, ef þeir hefðu verið spurðir, enda gekk báðum liðunum vel á mótinu. FH-ingurinn Arnar Þór Viðarsson var einnig kjörinn leikmaður mótsins. A-lið F.H. varð í fyrsta sæti í en A-liðið komst ekki upp úr sín- innanhússknattspyrnu og í þriðja um riðli. sætiutanhúss.B-liðiðvarðífyrsta í hópi tíu markahæstu strák- sæti utanhúss en í öðru innanhúss. anna varð Ingólfur H. Ingólfsson, Þá hlaut Guðmundur Sævarsson en hann skoraði 12 mörk á mót- einstaklingsverðlaun í keppni um inu. Haukarnir unnu einnig að halda bolta lengst í á lofti. keppni í reiptogi og voru þar með Þetta er í annað sinn sem Guð- „sterkasta" lið mótsins. Auðvitað sögðust FH-ingar bestir. Ekki var laust við að sumir strák- anna vœru orðnir rámir, enda mikið sungið og trallað í bland við fótboltaiðkunina í Eyjum. Besti maður mótsins, Arnar Þór Viðarsson, tekur við rósinni sinni við heimkomuna á Reykjavíkurflugvöll. mundur vinnur þessi verðlaun. Við heimkomuna voru strákun- um færðar rósir að gjöf. Ennfrem- ur fékk þjálfari þeirra, Magnús Pálsson, rósavönd. f hóp FH-inga voru 27 guttar en stuðningsmenn og áhangendur voru 30-35 talsins. Hauka-strákarnir stóðu sig einnig vel. A-liðið varð í sjöunda sæti í útikeppninni. B-liðið varð þar í fjórtánda sæti. í innikeppn- inni komst B-liðið í átta liða úrslit, Prentvillupúkinn: Vanskila, ekki vatns PrentviIIupúkinn brá alvarlega á leik á forsíðu síðasta blaðs. Hann breytti fyrri hugmyndum manna um mannvirki Sparisjóðs- ins við Reykjavíkurveg á þá lund, að í stað þess að menn hefðu talið að þar væri um vanskilagálga að ræða sagði púki, að þar hefði ver- ið um vatnsgálga að ræða. Ekki er öðrum en prentvillu- púka blaðsins ljóst, hvað vatns- gálgi er. Vanskilagálgi var það allavega sem standa átti á forsíð- unni. Er þetta hér með leiðrétt. Þá brá púki einnig á leik í við- talinu við „reddarann“ á horninu á Hellisgötu og Norðurbraut. Sagði þar, að Söluturninn hans væri staðsettur að Hellisgötu 8 en eins og öllum er kunnugt, er Sölu- turninn við Hellisgötu 18. Er Sverrir Þórisson, eigandi verslun- arinnar, beðinn velvirðingar á þessum mistökum. Á hverjum laugardegi. Upplýsingasimi: 685111 & arma ICELANDAIR 3

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.