Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.07.1988, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 06.07.1988, Blaðsíða 7
HVAÐ FINNS T ÞÉR? Hvernig líst þér á útimarkaðinn? Auðvitað er spurt á útimarkaðin- um á Thorsplani. Sigríður Sigurðardóttir: Stór- kostlegt. Það er líf í miðbænum og margt fólk. Salan gengur ágæt- lega. Sigurlaug Ómarsdóttir, 8 ára: Ég er að hjálpa mömmu að selja, sel mest spennur og hárdót. Petta er miklu ódýrara en í búðinni og það gengur bara vel. Kristbjörg Hjaltadóttir, en hún var að vinna við markaðinn á veg- um Vinnuskólans: Þetta gengur ágætlega, enda veðrið gott, en við fáum bara að vera hérna einn dag. Ég er að selja fyrir Gloríu. Gísli Ásgeirsson: Þetta er gam- an í góðu veðri. Hér fyllist allt af fólki og það lífgar upp á miðbæ- inn. Síðasti bæjarstjómarfundur fyrir sumarfrí: Kosið í ráð, stjómir og nef ndir Á síðasta fundi bæjarstjórnar fyrir sumarfrí, sem haidinn var í Vitanum á þriðjudag fyrir viku, var kosið í æðstu stjórn bæjarins, ennfremur í ýmsar stjórnir og nefndir. Hér fer á eftir listinn yfír þá sem kjörnir voru, en kosið er til eins árs í senn: í bæjarráð: Aðalmenn: Arni Grétar Finnsson Ingvar Viktorsson Jóhann Bergþórsson Magnús Jón Arnason og Valgerður Guðmundsdóttir Varamenn: Bergljót Soffía Kristjánsdóttir Hjördís Guðbjörnsdóttir Jóna Ósk Guðjónsdóttir Sólveig Ágústsdóttir Tryggvi Harðarson í félagsmálaráð: Aðalmenn: Margrét Pálmarsdóttir Haukur Helgason Sólveig Ágústsdóttir Jón Kr. Jóhannesson og Bergljót Soffía Kristjánsdóttir Varamenn: Bjarney Kristjánsdóttir Guðbjörg Sigurðardóttir Halla Þórðardóttir Oddfríður Steindórsdóttir Stefanía Víglundsdóttir í hafnarstjórn: Aðalmenn: Hrafnkell Ásgeirsson Guðmundur Ólafsson Lúðvík Geirsson Jóhann Guðmundsson Sigurður Þorvarðarson Varamenn: Garðar Smári Gunnarsson Eyjólfur Bjarnason Magnús Jón Árnason Guðmundur R. Óskarsson Rannveig Sigurðardóttir I stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar: Hörður Zóphaníasson Árni Grétar Finnsson I framtalsnefnd: Aðalmenn: Gissur V. Kristjánsson Guðrún Guðmundsdóttir Þorbjörg Samúelsdóttir Reynir Eyjólfsson Elfar Berg Sigurðsson Varamenn: Ingibjörg Daníelsdóttir Sigurlaug Hallgrímsdóttir Klara Kristjánsdóttir Ólafur Pálsson Jón Strandberg í brunamálanefnd: Aðalmenn: Friðþjófur Sigurðsson Kjartan Sigtryggsson Rakel Kristjánsdóttir Haraldur Sigurðsson Hjálmar Ingimundarson Varamenn: Birgir Bjarnason Sigfús Tómasson Sverrir Már Albertsson í stjórn Rafveitu Hafnarfjarðar: Aðalmenn: Sigurður Emilsson Bergþór Halldórsson Sveinn Þ. Guðbjartsson Varamenn: Guðmundur M. Guðmundsson Jóhannes Skarphéðinsson Tryggvi Þór Jónsson í gatnanafnanefnd: Sófus Berthelsen Sigríður Bjarnadóttir Sólveig Eyjólfsdóttir í byggðasafnsnefnd: Guðmundur Sveinsson Hrafnhildur Kristbjarnardóttir Fríða Ragnarsdóttir í atvinnumálanefnd: Aðalmenn: Hallgrímur Jónasson Bragi Björnsson Finnbogi F. Arndal Varamenn: Guðríður Elíasdóttir Hörður Erlingur Tómasson Gunnar Már Torfason I fjallskilanefnd: Sigurður Arnórsson í fegrunarnefnd: Hólmfríður Finnbogadóttir Hólmfríður Árnadóttir Ásthildur Magnúsdóttir í æskulýðs- og tómstundaráð: Aðalmenn: Brynhildur Skarphéðinsdóttir Þórir Jónsson Örn Arnarson Unnur Berg Guðmundur Á. Tryggvason Varamenn: Guðrún Sveinsdóttir Guðjón Sveinsson Reynir Sigurðsson Sigurður Sverrir Gunnarsson Sigurður Ragnarsson í umferðarnefnd: Aðalmenn: Ásthildur Ólafsdóttir Sólveig Brynja Grétarsdóttir Sigurður Ingólfsson Varamenn: Ómar Egilsson Unnur Runólfsdóttir Jóel Hreiðar Georgsson Endurskoðendur reikninga bæjarins og fyrirtækja hans: Aðalmenn: Sigurður Hermundarson Viðar Halldórsson Varamenn: Gissur V. Kristjánsson Sigurbergur Sveinsson Hús um hús Þeir sem leið hafa átt um Reykjavíkurveginn hafa væntanlega tekið eftir umtalsverðum breytingum á húsinu á horninu á Reykjavíkurvegi og Hellisgötu. Búið er að byggja svo að segja utan um gamla húsið, enn- fremur hefur verið byggt undir það. Húsið hefur því tekið miklum stakkaskiptum. Það er Hagvirki sem annast framkvæmdimar. Flóamarkaður Vantar konu til að koma heim til að passa tvö börn. Uppl. í síma5 32 27 Óska eftir stúlku til að passa barn á kvöldin. Ekki er um fastan vinnutíma að ræða. Lágmarksaldur 15 ár. Uppl. í síma 5 49 13 (Erla) Til sölu eru handprjónaðir vettlingar og leistar. Upplýsingar í síma 54423 milli kl. 16 og 18. Áskriftarsími 65 17 45 og 65 19 45 (símsvari) VIÐERUMI MIÐBÆNUM Allir farðseðlar Greiðslukort! Flugleiðaumboðið Ferðaskrifstofan Úrval Símar 54930 og 651330 J 7

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.