Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.07.1988, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 13.07.1988, Blaðsíða 5
félagi ■ fyrir , sem nast á hans sagði eynst mæð- t þeir era í :ykja- lið- ml, ns- >pir nin kks VIÐ ERUMI MIÐBÆNUM Allir farðseðlar FLUGLEIDIR Flugleiðaumboðið Ferðaskrifstofan Úrval Símar 54930 og 651330 „Hafnarfjörður fyrr og nú“ MYNDBAND / A vegum Haínaríj arðarbæj ar eru nú til sölu mynd- bönd í takmörkuðu upplagi: „HafnarQörður íyrr og nú“, sem frumsýnd var 1962. Myndbandið er til sölu í Bókabúð Böðvars og Bókab- úð Olivers Steins. BÆJARSTJÓRim í HAFNARFIRÐI Félagsmálastofnun Hafnar- fjarðar auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar 1. Félagsráðgjafi í starfi félagsráðgjafa felst meðal annars: 1. Almenn félagsráðgjöf 2. Vinna í forsjár- og ættleiðingarmálum Nánari upplýsingar veitir félagsmálastofnun alla virka morgna milli kl. 11-12. 2. Forstöðumann dagheimilisins Víðivalla Á Víðivöllum eru samtals 68 börn sem skiptast í tvær blandaðar deildir 2-6 ára, vöggudeild, skriðdeild og sérdeild. í starfi forstöðumanns felst meðal annars: 1. Stjórnun og yfirumsjón með daglegum rekstri heimilisins 2. Skipulagningar og leiðbeining við fagleg störf 3. Starfsmannahald 4. Innritun og bókhald Dagvistarfulltrúi veitir nánari upplýsingar um starfið mánudag - miðvikudag milli kl. 11-12 í síma 53444. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 25. júlí n.k. 3. Heimilishjálp óskast fyrir 5 manna fjölskyldu í Hafnarfirði (Suðurbæ) eftir hádegi í um það bil 20 tíma áviku umóákveðinn tíma. Æskilegt er að viðkomandi sé ekki yngri en 30 ára og hafi reynslu af slíkum störfum. Umsóknarfrestur er til 25. júlí n.k. Umsóknum ber að skila til félagsmála- stjóra. Allar nánari upplýsingar veitir aðstoðarfélagsmála- stjóri alla virka daga kl. 9-16. FÉLAGSMÁLASTJÓRINN í HAFNARFIRÐI STRANDGÖTU4, SÍMI53444 irinnar í yngsta aldursflokki: lanaðtefla irtarson" Stefán Freyr við skákborðið heima hjá sér. Hann sýndi okkur eitt afuppáhalds- afbrigðum sínum. iig, að víkur. Hún sagði einnig, að þau spurður, hvort hann ætlaði ekki viðaðekkiveittisérafæfingunni. ían í hefðu engan veginn ráðið við að að taka þátt í þeim mótum, sem FjarðarpósturinnsendirStefáni hann kæmist á mótið, nema með yrðu innanlands á næstunni. Frey bestu óskir um gott gengi á þessumstuðningni. Baðhúneinn- Hann kvað já við því og sagðist mótinu í Bandaríkjunum. Við ig fyrir bestu þakkir til þeirra fyrir vonast til að geta bætt við sig eigum áreiðanlega eftir að fá að að gefa Stefáni þetta tækifæri. stigum. „Allavega má ég ekki heyra meira af þessum efnilega Þegar við kvöddumst var Stefán tapa neinum“, sagði hann og bætti unga skákmanni. m,að ^

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.