Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.07.1988, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 20.07.1988, Blaðsíða 1
AÍK ^jT Imiw FERÐASKRIFSTOFA Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 652266 FJflRÐflR póstunnn 26.TBL 1988-6.ARG. MIÐVIKUDAGUR 20. JÚLÍ VERÐ KR. 50,- 4I|S ^* ¦¦¦¦fir FERFJASKRIFSTOFA BæjarhraunMO Hafnarfirði Sími652266 Bæjarstjóri, Guðmundur Ámi Stefánsson, vegna bókana í byggingamefnd: Frétt Fjaröarpóstsins meiraeða minna mgl - Fjarðaipósturinn stendur við hvert orð, sem eftir honum var haft Bæjarstjóri, Guðmundur Arni Stefánsson, lagði fram á síðasta fundi byggingarnefhdar langt skriflegt svar við fyrirspurnum í byggingarnefnd vegna fréttar Fjarðarpóstsins. Þar segir hann m.a., að frétt Fjarð- arpóstsins frá 29. júiii sl. sé „að meira eða minna leyti rugl", og „að honum séu gerðar þar upp skoðanir fjarri raunveruleika." Hann segist ennfremur aldrei hafa fundið fyrir neinum ágreiningi nefhda á milli um afgreiðslu mála og að um umrætt mál sé „algjör samstaða nefnda í millum og undir engum kringumstæðum hafi verið höfð uppi orð, sem vísa á hið gagnstæða", svo honum sé kunnugt. f Ummæli á bæjarstjómarfundi draga dilk á eftir sén Byggingarnefnd bo&ar bæjarstjóra" á fund og krefst skrif legra svara með að gæti náð fram að ganga, jafnvel með ráðherraúrskurði. Það skal hér tekið fram, að í umræddri frétt Fjarðarpóstsins sagði að Tryggvi Harðarson hefði flutt tillögu á fundinum um að nefndirnar tvær, byggingarnefnd og skipulagsnefnd, yrðu kallaðar saman til fundar hið bráðasta. Svo rétt sé farið með, var Tryggvi með tillögu sinni um að fundur þessi yrði haldinn hið skjótasta að ítreka tillögu sama efnis frá í apr- ílmánuði. Hér skulu að lokum taldir upp þeir sem sátu umræddann bæjar- stjórnarfund. Auk bæjarfulltrúa, voru viðstaddir umræðurnar bæjarritari, tíðindamaður Fjarð- arpóstsins og Halldór Árni Sveinsson frá Útvarpi Hafnar- fjarðar: Jóna Ósk Guðjónsdóttir, Ingvar Viktorsson, Tryggvi Harð- arsqn, Valgerður Guðmundsdótt- ir, Árni Grétar Finnsson, Hjördís Guðbjörnsdóttir, Magnús Jón Árnason, Ólafur Proppé, Sigurð- ur Þorleifsson og Þórarinn Jón Magnússon. Ummxli bjcjarstjura, Guð- i mundar Árna Stefánssonar, á síð- asta bxjarstjórnarfundi fyrir I sumarleyTi fóru heldur beturíyrir brjóstið á byggingamefnd. I sam. hljóða bókun nefndarínnar á síð- asta fundi hennar, 6.júlísl.,krefj. ast beir itrekað skríflegra skýrínga á ummzlum hans, höfdum eftir honum af fundinum í Fjarðarpóst* inum daginn eftir. Einnig óskar 1 nefndin eftir því, að bzjannjóri mseti á ii-.-sla fund nefndarínnar, semhaldinn verðurfimmtudaginn 14. júlí n.k. kl. 8.15, þ.e. á morgun. í frétt Fjarðarpostsins daginn eftir bæjarstjórnarfunuinn, sem haldinn var 28. júní sl., er fjallað um umiæður um það sem nefnt var á fundinum „samskiptaúióug- leikar" milli byggingarnefndar og skipulagsnefndar bzjarins. Bxjarsljóri gerði þar giein fyrir afgreiðslum byggingarnefndar á . scm ckki voru ^ðslu skipulags- Samskiptaörðugleikar milli nefnda I'ai ki.ia Inm á oij.mjírn.r- ' m,li bxjiwjSn. CuSmundjr Bxjintjóri i»[Si þdiill llil. ið cf viS hútiS iS Hverfiicðiu 14. Dygr funiiiíiitf.iSnokJiJifiiriiikipi.- Árni Slelántionir. kom írim. »S þelli lillci.ni dzmi bryli [ein int,»rnelnd bendir 1 »í[reiðtlu urSu(leik»f n»j« • niili hr[liin- þirm ef um »o ncdl breyiingir i ik^pulig.lSíum þytíti kanmki 10 linni bijinljóm í. li wnk-irmi •rncfncUr "b( ikirniir^iitfnrlir Þ»*i. «"> bxuinjjrnefnd itlur breyu tiioieiiu ikipuliti. Hinn m.dbicjiT.liipul»f,i cji umr«il bi-iaríiu. Þin* kom Inn i liltfni bijún f bí(i vid ikipulig. Sktpu- titSi einnif. ið þiS [«i orSiS húl 16 vikjl. umþ.kiiif Uiip*lii»>tfKUr lií'nefnd umpyLkii iliur 1 moii illeiii fvrir bnjirbiii, ef bvnini- Nokknr umrrður fðru fnm .ciiuh.EiinM'iSHaMiobn.l bytfiniuní rj| Iigði ftim til jmefndheldiuppttknum hillioi um míliS o( [trðiTriuvi H«5- ¦I. tm wmþ.kki ntfiidiriiuiir HuSninii (ieinirgciS holumiir nciliSiISIkiumn»uSiynle[jr lif- »raon þiðm.». ið lilinju imni.tð (cnt.r )..rrl i .».r [trð. un- miðbijinkipulipint. Si[urþön f«tini»rí hútum ilnum. nefnilil þeiur yrðulei þ.kkl !..,;¦..,,.it.-i.,.:.., itrn AðjlileifHionjr. Fleirid«mi munuvtn um ilik- h.fn.Si by[i>[v>nni » in.nd.dli I míli b*j»rfull1rú» kom m.». »1 jfirciðilur. I.d. benli bxjir- timþykkti tkipul»ti miobitjir- fr»m.»aekkieruiiiSljfltmörkin iljúii i iliretSilu ntfnd»hnn»f 1 lru, i milli verkiviði þeiuri nefndi. beiðni un iS byuS veiSi idliioli Mál þetta er tilkomið vegna umræðna á síðasta fundi bæjar- stjórnar fyrir sumarfrí, sem Fjarð- arpósturinn greindi frá. Þar ræddi bæjarstjóri um afgreiðslu bygg- ingarnefndar á tilteknum málum og sagði m.a., svo það sé hér ítrekað, að það gæti orðið afleitt fyrir bæjarbúa, ef byggingarnefnd héldi uppteknum hætti og neitaði fólki um nauðsynlegar lagfæring- ar á húsum sínum. Það skal ennfremur hér upplýst, sem ekki kom fram í frétt Fjarðarpóstsins á sínum tíma, að bæjarstjóri sagði einnig í þessum umræðum, að rifta mætti niður- stöðum byggingarnefndar með ráðherraúrskurði, ef þess þyrfti á að halda. Það skal hér ítrekað, að Fjarð- arpósturinn stendur við hvert orð sem haft er eftir bæjarstjóranum í umræddri frétt. Ef ruglingslega er sagt frá í fréttinni, og „málum hrært þar saman í belg og biðu", eins og bæjarstjóri segir einnig í skýrslu sinni, kemur það einvörð- ungu til af því að bæjarstjóri hefur þá flutt mál sitt ruglingslega og í belg og biðu. Hann ræddi þessi mál a.m.k. öll undir því sama for- orði, að afgreiðslur byggingar- nefndar gætu orðið afleitar fyrir bæjarbúa og þar þyrfti að verða á breyting, sem hann sagðist reikna Fjaröarpósturinn ferísumarfrí Fjarðarpósturinn fer frá og með þessu tölublaði ¦ sumarfrí næstu tvær vikurnar. Næsta blað, 27. tbl., kemur því út miðvikudaginn 10. ágúst n.k. Eftir sumarfrí verða þær breytingar, að blaðið verður ekki leng- ur selt í áskrift. Ástæðan er sú, að innheimta blaðsins vegna áskrifta hefur gengið illa. Ennfremur sjá útgefendur sér ekki fært að standa undir þeirri gífurlegu vinnu sem fvleir áskrifendaumsjón. Þess í stað verður lausasölu- skiljanlega síðar til viðtakenda. kerfið styrkt. Blaðsölubörnin okkar munu áfram ganga í hús í hverfum og bjóða blaðið til sölu. Þau munu fá í hendur núverandi áskrifendalista sér til halds og trausts. Þá verður lausasala á útsölustöðum efld. Við munum þó áfram bjóða áskrift að blaðinu í pósti. Þann- ig kostar hvert eintak 60 kr. en með því móti berst blaðið Við biðjum hina fjölmörgu áskrifendur okkar velvirðingar á þessum breytingum, en því miður sjáum við okkur ekki fært að standa undir rekstrinum að óbreyttu. Við notum tækifærið og ósk- um lesendum okkar gleðilegrar verslunarmannahelgar, sérstak- lega verslunar- og skrifstofufólki sem helgin er tileinkuð. Fyrsta skóf lustungan tekin að Setbergsskóla Tvö börn, þau Jóna Kristín Heimisdóttir og Hjalti Harðarson, tóku fyrstu skóflustungurnar að Setbergsskóla sl. miðvikudag. Gert er ráð fyrir, að fyrri áfanga hússins verði lokið fyrir 1. september 1989 og að þá hefjist kennsla í skólanum. Við athöfnina ávarpaði bæjar- stjóri, Guðmundur Árni Stefáns- son, viðstadda og sagði m.a., að skólinn yrði byggður í tveimur áföngum. Samtals verður hann 3.489 fermetrar og mun þar verða kennt í öllum aldurshópum grunnskólans, þ.e. frá 6 ára upp í 9. bekk. Tvær bekkjardeildir verða í hverjum nemendaárgangi. Björn Hallsson arkitekt hefur teiknað Setbergsskóla, en hann hefur einnig verið aðalhönnuður hverfisins. I fyrsta áfanga verða sjö almennar kennslustofur, tvö hóprými og aðstaða fyrir umönn- un yngstu nemendanna utan kennslustunda. Þar verður einnig setustofa fyrir nemendur, tón- menntastofa og fjölnýtisalur. Þar er gert ráð fyrir íþróttakennslu fyrir yngstu nemendurnar, einnig eru þar búnings- og baðklefar. Ennfremur er í þessum áfanga skólasafn, skólaskrifstofa, skrif- stofur skólastjóra og kennara, fundarherbergi, kennarastofa og vinnuaðstaða fyrir kennara, svo og húsnæði fyrir húsvörð og heilsugæslu. Nú standa yfir byggingarfram- kvæmdir við Engidalsskóla. Þar er verið að bæta tæplega 600 fer- metrum við húsnæðið, sem tekið verður í notkun í haust. Á sama tíma verður tekin upp kennsla 11 og 12 ára barna í skólanum, en elstu nemendurnir hafa hingað til verið 10 ára.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.