Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.08.1988, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 17.08.1988, Blaðsíða 7
 , J „HAPP“■ í< J§ mingar vikunnar Valgerður Lindberg. Tryggvi Harðarson. Valgerður Lindberg og Tryggvi Harðarson eru nú mætti á ný til leiks. Eitthvað fór úrskeiðis með niðurstöður í síðasta leiknum okkar fyrir sumarfrí. Valgerður hafði eina rétta, en ein af tölunum hans Tryggva varð prentvillupúkanum að bráð, þannig að við endurtökum leik þeirra. Tryggvi sagðist hafa nýjar tölur á hreinu, en þær eru: 6-8-13-19-23- 27-30. Það var með nokkrum spenningi að við spurðum Valgerði, hvort hún ætlaði að halda áfram með sínar góðu tölur, en hún hefur notað sömu tölurnar í heil fjögur skipti og það með góðum árangri. Ekki stóð á svari, hún sagði að fyrst að þær hefðu reynst svo vel fram að þessu, ætti ekkert að vera til fyrirstöðu því að þær gerðu það áfram. Hennar tölur eru því í fimmta skiptið: 8-14-15-18-20-23-29. Sjáum hvað setur hjá „happ-firðingum“ vikunnar á næsta laugardag, en þau hafa eins og sjá má tvær tölur eins, þ.e. 8 og 23. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði, auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi á næturvaktir. Um hlutastarferaðræða. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. ÞÚ FÆRÐ FARSEÐLANA Á STRANDGÖTU 25 Allir farseðlar í innan- lands- og utanlandsflug. Greiðslukort CUBOCABO URVAL ferðaskrifstofa Umboðsskrifstofa Strandgötu 25 Símar 54930 og 651330 Við sögðum frá því nýverið, að byggt hefði verið á skemmtilegan hátt í kringum og undir húsið við Reykjavíkurveg 9. Þar var rang- lega sagt, að Hagvirki hefði með framkvæmdirnar að gera. Hið rétta er, að eigendurnir annast þær alfarið sjálfir og eru viðkom- andi beðnir velvirðingar á þessum misskilningi. Benedikt Gunnar Ingvarsson er húsasmíðameistari á verkinu en eigendur eru þau Rósa Krist- mundsdóttir og Valgeir Ás- mundsson. Hafa þau búið í hús- inu, ásamt þremur dætrum, á meðan á framkvæmdum hefur staðið. Arkitekt á breytingunum er Páll V. Bjarnason. Gamla hús- ið var byggt í kringum 1940 og var það áður um 70 fermetrar. Eftir breytinguna er það hundrað fer- metrum stærra, eða 170 fermetr- ar. Er í lagi mei brunavamimar? Slökkviliðsmenn til ráðgjafar Slökkviliðsmenn í Hafnarfirði eru bæjarbúum til þjónustu reiðu- búnaðinn og ekki síst þá, sem enn búnir, þegarhugaþarfaðeldvörnumáheimilumogífyrirtækjum. Þeir geyma reykskynjarann uppi í hafa einnig til sölu viðurkennda reyk- oggasskynjara og leiðbeinafólki skáp, kannski af því að staðarval um uppsetningu og hvaða tæki á að nota við hinar ýmsu aðstæður. er óljóst, er nú óhætt að hafa sam- Framundan er haust og vetur, þekkja í milli notagildis hinna slökkyiliðsmennina sá tími ársins, sem margir nota til ýmsu slökkvi- og brunavarnar- °kkar. Þeir veita glaðir raðgjöf, að huga að öryggi heimilanna og tækja, þó ekki komi til viðbótar fncla .rn‘,nna hestir að ser um heimilisfólks. Það reynist mörg- valið á milli hinna ýmsu tegunda. hvermg tarið getur, et . . . um nægur höfuðverkur að læra að Fyrir þá sem velkjast í vafa um____ TEKKAREIKNINGUR SPARISJÓÐSINS SPARISJÓÐSBÓKARVEXTIR YFIRDRÁTTARHEIMILD LAUNALÁN BANKAKORT - HRAÐBANKI Sparisjóður Hafnarfjarðar

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.