Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.08.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 24.08.1988, Blaðsíða 3
Heilsugæslustöoin er komin í Sófvang Heilsugæslustöðin hefur flutt starfsemi sína í Sólvang og hóf hún starfrækslu þar í gærmorgun. Fjarðarpósturinn hitti starfsfólkið að mali ardegis a mánudag, er það v stafla kassa, alla þó velnúmeraða. Nýja húsnæðið, sem er um 600 fermetrar, er hið vistlegasta að allri gerð en ekki laust við að heimsækjendur fái snert af „víð- áttubrjálæði" innan aðalinngöng- udyra, a.m.k. þeir sem orðnir eru vanir þrengslunum í gamla húsn- æðinu við Strandgötu. Kristín Pálsdóttir er hjúkrun- arforstjóri heilsugæslustöðvarinn- ar. Hún sagði í viðtali við Fjarð- arpóstinn, að rúmlega 30 manns væru í starfi á stöðinni, hvað varð- aði hennar umsjársvið. Hún sagð- ist fagna flutningunum og gaman hefði verið að koma í Sólvang fyrsta sinni: „Koman hingað var sérstaklega ánægjuleg. Heimilis- fólk á Sólvangi fjölmennti á móti okkur með hjúkrunarliði og bauð okkur velkomin. Ég er þess fullviss, að margt gott á eftir að leiða af samstarfinu milli Sólvangs og heilsugæslustöðvarinnar. Aðspurð sagði Kristín, að auð- vitað ætti ýmislegt eftir að koma í ljós í sambandi við flutningana, sem stæðist ekki alveg kvarðamál hönnuða og arktitekta, en því bæri einungis að taka með stóískri ró. Hún bað Hafnfirðinga í lokin, að sýna þolinmæði, ef eitthvað færi úrskeiðis fyrstu vikurnar. ' að leggja til atlögu við óteljandi Myndirnar hér með eru af starfs- fólkinu að morgni fyrsta dags í Sólvangi og af stöðinni, eins og hún leit út þá. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu miðsvæðis í Hafnarfirði. Æskileg stærð 100 til 150 fermetrar. Þarf að vera laus í sept- ember. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega leggið inn upplýsingar á afgreiðslu Fjarðarpóstsins fyrir mánaðarmótin, merkt: Hafnarfjörður - skrif- stofuhúsnæði. ÞU FÆRÐ FARSEÐLANA Á STRANDGÖTU 25 Allir farseðlar í innan- lands- og utanlandsflug. E Greiðslukort EUHOCAHO VISA URVAL ferðaskrifstofa FLUCLEIÐIR Umboðsskrifstofa Strandgötu 25 Símar 54930 og 651330 Háls-, nef- og eyrnasérfræðingur St. Jósefsspítala Suðurgötu 41 Móttaka föstudaga. Tímapantanir í síma 53888 kl. 8-16 daglega. Hannes Hjartason HAFNFIRÐINGAR — Afmælistilboð — Efnalaugin Glæsir 50 ára Komið með þrenn föt, t.d. tvenn jakkaföt og eina dragt. Þið borgið aðeins íyrir tvenn föt. 20% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega. GLÆSIR Síml53895 GH6> laugardaga 8QP-I8QP sunnudaga IIQP-I8QP

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.